Fálkinn - 05.10.1929, Side 2
2
FÁLKINN
GAMLA Bfó
SAFARI
kvikmyndin um Ijónið
S I M BA
fekin af
Martin og Osa Johnson
á 4 ára veiðiför þeirra í frumskóg-
um Afríku. Stærsta náttúrufræðislega
kvikmyndin sem en hefir verið gerð.
SÝND BRÁÐLEGA!
MALTÖL
Ðajerskt ÖL
PILSNER
Best. ódýrast.
INNLENT
Ulgerðin Egill Skallagrímsson.
□
□
□
□
0
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
fötin
Karlmanna-
Unglinga-
D r e n g j a-
eru komin, þar á meðal hin margeftirspurðu
Cheviots og fermingarföt.
Karlmanna regnfrakkar
í sjerstaklega stóru úrvali, og
Kvenregnfrakkar
við íslenska búninginn, ágætt snið, margar tegundir.
Gúmmí-regnkápur
fyrir börn og unglinga, ýmsir litir.
Ennfremur margskonar
fatnaðarvörur.
Ásg. G. Gunnlaugsson & Co.
Austurstræti 1.
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
NÝJA BÍÓ
Ungversk Rhapsodi
Hrífandi fagur kvikmynda-
sjónleikur í 8 þáttum.
Aðalhlutvekin leika
þýsku leikararnir frægu:
Willy Fritsch, Dita Parlo
og Lil Dagover.
Sýnd bráðlega!
(Ð
1®
S.J
it
Austurstræti 14
(beinf á móti Landsbankanum).
Peysufatakápur, Sjöl, Slifsi,
Alklæði, Silkiflauel
og alt til peysufata.
Peysufatasilki,
Vetrarkápur og kjólar.
Káputau og kjólatau.
Sömuleiðis öll álnavara
til heimilisþarfa
er best, ódýrust og
fjölbreyttust í
Soffíu b úð.
®>
Vikublaðið Fálkinn er flutt
í Bankastræti 3.
Afgreiðslan opin kl. 10-7.
Kvikmyndir.
Safari-Simba.
Hámark þcss, scm kvikmynd vorra
daga hefir sýnt til þess af dýralífi
hinna „lokuðu landa“ er myndin „Sal'-
ari-Simba“, enda hefir liúu orðið
heimsfræg. Myndin er tekin af amer-
íkönskum hjónum, Johnson og frú
hans inni i villimannabygðum Afriku,
suðvestanvert við Tanganjikavatnið,
en þar er fjölskrúðugast dýralíf í Af-
i-iku. Lýsir hún fyrst ferðalagi þeirra
hjóna inn í landið og er það eitt út
af fvrir sig skemlileg ferðasaga.
Þar má sjá, að „vatnabilar" cru við-
ar til en á íslandi. En þegar ekki varð
komist lengra á bifreiðum tóku inn-
faeddir hurðarmenn við. Landslagsfeg-
urð á þcssari leið er óviðjafnanleg.
En svo er minst sje á dýramyndirn-
ar sjerstaklega, þá eru þær svo full-
komnar og skemtilegar, að furðu sæt-
ir hvernig Jolinson hefir farið að ná
þeim. Þar má sjá heilar torfur af
krókódilum steypa sjer í vatn, lijarðir
þi'isunda af zebrahcstum leika sjer á
grundunum, ótal tegundir antilópa á
harðaspretti og risavöxnustu ianddýr
veraldar, filana, í heimkynnum sín-
nm. Filarnir erU mjög styggir og svo
þefnæinir, að þeir verða manna varir
í fjariægð, en þó cru þarna nœrmynd-
ir af þeim, bæði fróðlegar og skemti-
legar. En ]>ó eru ljónamyndirnar að-
dáunarverðastar. Hefir kvikmyndurun-
um tekist að ná myndum af þcim,
sem eru vist betri en nokkrar myndir,
sein teknar hafa verið til þessa. Og
myndir eru þarna af ýmsum dýrum,
sem aldrei hafa verið kvikmynduð
áður.
Það er garaan fyrir þá, sem hafa
sjeð þessi dýr í dýragörðum, að sjá
þau þarna í heimkynnum sínum og
veita þvi eftirtckt, hve miklu meira
maður lærir á þvi að sjá myndina en
á því að koma í dýragarð. Það þyrfti
að vera löng bók, sem veitti eins
inikla fræðslu í landfræði og dýra-
fræði og þessi stórmerkilega myrid
veitir. — Hún verður sýnd bráðlega
á GAMLA BÍÓ.
Ungversk Rhapsodi
lieitir kvikmynd sem NÝJA BÍÓ sýn-
ir bráðlega, tekin af Ufa með Willy
Fritsch, Dita Parlo og I.ie Dagover í
aðalhlutverkunum. Efnið er brennheit
ástarsaga frá Ungverjalandi, og svo
vel er með það farið, að þó flestar
kvikmyndir sjeu um ástir, þá cr þorr-
inn af ]>eim eins og skuggi hjá þess-
ari. Ytri umbúnað vantar myndina
ekki, hann er svo fullkominn sem
frekast má verða. En þó veitir maður
honum tæplega eftirtekt vegna þess
hve leikurinn lijá aðalpcrsónunum er
afbragðs góður. — Myndin er einstök
í sinni röð.