Fálkinn


Fálkinn - 05.10.1929, Qupperneq 3

Fálkinn - 05.10.1929, Qupperneq 3
F A L K I N N 3 VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM. Ritstjórar: Vilh. Fihsbn 00 Skúli Skúlábon. Framkvæmdaitj.: Svavar Hjaltbitbd. AÓalskrifitofa: Austurstr. 6, Reykjavik. Simi 3210. Opin virka daga kl. 10—12 og 1—7. Skrifitofa t Oiló: Anton Schjöthsgate 14. BlaCiö kemur út hvern laugardag. ÁskriftarverS er kr. 1.70 A mánuOi; kr. 6.00 i ársfjórOungi og 30 kr. árg. Erlendis 24 kr. ALLAR XSKHIFTIR OREIÐIST FTRIRFRAK. Aaglósingaveró: 20 aura miltimeter. Prbntsmiðjan Gutbnbbro SRraéóaraþanRar. „Sá breytir um loft en ekki lund, sem yfir löginn fer“, segir Horaz. — I’etta er einfaldur cn j)ó mikilsvarð- andi sannieikur. Einmitt vegna þess, að maðurinn er sá sami, hefir liann gott af að breyta um loft, kynnast nýjum áhrifum. Þvi lilbreytingaleysið sljóvgar og spillir. Maður sem etur sama matinn viku eftir viku verður eigi aðeins leiður á honura, heldur verður maturinn lion- um jafnframt alt annað, vegna ein- hæfninnar. Viðliorfið breytist ineð vananum. Þeini sem kemur í fyrsta sinni á einhvcrn stað, virðist hann breytast er hann kemur þangað oftar. Og oft fer svo, að niaður kann illa við mann, er þeir liittast í fyrsta sinn, cn á þó cftir aö bindast þeim hinuin sama vinarböndum. Ákafur vindlingareykjandi verður stundum að breyta um vindlingateg- und og taka aðra lakari en ])á sem liann er vanur, ])vi hann er orðinn leiður á því betra — hún liefir mist bragðið vegna vanans. Og stúlkan sem notar ilmvötn er undir sömu sökina seld. Þegar liún liefir notað sömu ilm- vatnsteguiulina i svo eða svo langan tima, þá leiðist henni þessi ilmur eða liættir að finna til hans — og verður að breyta um. Svona er vaniun. Hann þreytir. — Maðurinn er þannig gerður að liann vill tilbreyting, sifelda tilbreyting. Sá sem fer að líta sömu augum á alt sem kringum liann er dag eftir dag verður leiður á lifinu. En umhverfi einstaklingsins er svo margbreytilegt, að þetta er óþarfi. Ei' liann nennir, getur hann ávalt fundið eitthvað nýtt, jafnvel í því einfaldasta. Sumir menn tolla aldrei stundinni lengur við iðju sina; þegar minst varir eru þeir farn- ir að leita að einliverju nýju, vegna þess að ])að sem þeir gerðu áður „liggi ekki fyrir þeim“. En þcir atliuga ekki að tilbreytingin er næg í sama starf- inu og sama umliverfinu, ef þeir að- eins nenna að gefa henni gaum. Það er gott og blcssað að breyta um loft og umhverfi og af þessu er sprott- in löngunin til að ferðast. Þess eru dæmi, að maður seni verið liefir ó- lánsmaður og lífsleiður á einum stað, verður eins og nýr rnaður undir eins og liann er kominn á nýjan stað. Og þess eru þó fleiri dæmin, að þó ekki sje nema stult ferðalag, getur það gefið ótrúlega mikla krafta og livild, bvo að maður hverfur að sínu fyrra starfi eins og endurborinn maður. Borgir og íbúðarhús framtíðarinnar. Xýtiskii ibúðarhús i Paris. Þeir eru sennilega margir hjer i Reykjavík, sem sáu kvikmyndina Metropolis, er sýnd var hje.r í fyrra. Þegar þjer lesið þessa grein, þá gerið þjer vel í því að bera hana saman við myndina. Metropolis er framtíðarhorgin eins og menn hugsa sjer hana um 2000. — — ,— Hinn ógurlegi og óstöðvandi vöxtur heimsborg- anna og umferðin i þeim, hin stórstiga framför mannvirkjanna, krafan um öryggi og gott hús- næði, hafa orðið orsök til þess að spurningin um það, hvernig mennirnir sltuli búa, starl'a og ferðast á komandi sem fimmtíu ár verða bygö úr tímum er altaf efst á dagskrá. eintómum skýrjúfum ,sem verða Það vantar ekki hugmynda- alt að því 400 hæðir, og álíka flug, áform nje allskonar ráða- margar ofanjarðar og neðanjarð- brúgg. Svo að við nú höldum ar. Hann hugsar sjer þessi risa- oltkur við hugmyndaflugið, sjá vöxnu hús bygð úr einkenni- myndirnar, er hjer fylgja og legri málmtegund, sem blönduð gerðar eru af þýskum lista- verður nýju undra steinlíini, sem manni. Eftir bví sem hann held- hvorugt er þó ennþá fundið upp. ur mun heimsborgin eftii svo í þessum húsum á fólkið að Heimsborgin eftir fimmtiu ár. búa og starfa. Yfir brýr, sem liggja milli þessara skýrjúfa, eiga hraðlestirnar að þjóta aft- ur og fram. Þar að auki annast loftskipin, sem knúð eru áfram af útstreymandi gasi, umferðina, um leið og þau bruna gegn um loflið ineð undrahraða frá einni álfu til annarar. Hinar hvítu plötur, sem jiekja íbúðarhús í framtiðinni. Teikningin cflir franskan húsmeistara.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.