Fálkinn


Fálkinn - 05.10.1929, Side 6

Fálkinn - 05.10.1929, Side 6
6 F Á L K I N N Lco Hansen, hinn kunni danski kvikmyndari, sem m. a. liefir tekið mynd af Færeyjum oy ferðast sem kvikmyndari með hinum fræga leiðanyri dr. Knud Rasmússen yfir norðanvert Can- ada alla leið til Alaska, hefir dvalið h jer sumarlanyt oy verið að taka íslandsmynd. Iiefir hann myndað atvinnuveyi iil lands oy sjávar, yamlar oy nýjar vinnu- aðferðir oy húskynni gömul oy ný oy yefur myndin að þessu leyti ylöyya huymynd um fram- farir þær, sem orðið lmfa lijer á landi siðustu áratuyi. En eiyi hvað sist hefir Hansen layt stund á að ná myndum af sjerkenni- legum náttúrufyrirbriyðum hjer á landi oy hefir honum tckist að ná myndum af ýmsu, sem aldrei hcfir verið myndað áður. Má þar nefna ýmsar af myndunum sem hann hefir tekið inni á Lanyjökli, í Þórsmörk, við Mý- vatn oy í Ásbyryi. Iíefir liann næml auya fyrir einkennileyum jarðmyndunum oy hefir náð fögrum myndum af þeim, . sem einstakar eru í sinni röo. — Myndin er hin prýðilegasta oy fá Reykvíkinyar bráðum tæki- færi til að dæma um liana, þvi hún verður sýnd i Nýja Bíó i næstu viku, að undanteknu þvi síðasta, sem tekið var og eiyi hefir verið yenyið frá ennþá. Mun verða f jölment á þessa kvikmynd oy enyinn fara það- an án þess að hafa sjeð eitthvað sem hann ckki þelcti áður, því hvorttveyyja er að kvikmyndar- inn hefir farið viða oy er yædd- nr sjerstakri gáfu iil þess að velja sjer yotl myndunurefni. Ján Hjálmarsson vjelsijóri varð fertuyur 1. þ. m. Loftur Guð- mundsson konunglegur sænskur hirð- Ijósmyndari —- heldur um þessar mund- ir sýninyu á myndum cft- ir siy hjer í bænum. — Er þetta 10. sýn- inyin sem þessi sinelck- vísiljósmynd- ari heldur, síðan liann fór að leyyja fyrir siy Ijós- myndatökur. — Loftur er sjerstakur á- huyamáður i iðn sinni oy hefir hlotið afarmikið lof hjá fölki - ckki sist lijá kvenþjóðinni- Iijcr gefur að lita noklcur sýnishorn af hinum ágælu myndum L. G., oy cr þó tæpleya svip- ur hjá sjón, að sjá prenl- aða mynd oy smælckaða, á við það að sjá frum- myndina. kappsund sem háð er lijer á landi. —- Láymarkstími á veya- lengdinni er 26 minútur fyrir karlmenn en. 30 mínútur fyrir konur til að öðlast mcrkið. — Magnús J. J. Magnússon, sem hjcr birtist mynd af, setti nýlega nýtt met í þessu sundi á 20 minútum 57 sek., en fyrra metið var 22 mín. 2 sek., selt fyrir nokltrum árum. ■— Magnús er aðeins 17 ára gamalt oy er þetta fimmta metið sem hann setur. Arleya er kept um sundþrautar- merki í. S. í. Veyalengdin er 1000 metrar; er það Icnysta Ef sjónauka kaupið á Laugaveg tvö, sjáið þjer yfir »fjöllin þau sjö«. Glprnugna- AA A A búðin. Simi 2222.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.