Fálkinn - 05.10.1929, Síða 8
8
F Á L K I N N
ÍMllMia
•yy.-y.'Á'/Áyy.
■xyý.yýVý:
wsÉm
mmmmrnm
h' wmm
■ '■
't mm
■
•■ýy'i'y''
mmm
Um ]>að lcijti scm Mnstafa Kcmal komst iil valda í Tyrklandi oq Tyrkjasoldán varð að flijja úr landi frá Miklaqarði, bjugqust
flcstir við því, að hinn nýbakaði valdhafi mundi ekki vcrða mosavaxinn í landstjórascssinnm. Því hvorttvegqja var, að nðstaða
Tijrkja út á við var ])á svo hæpin, að búast mátti við að stórveldin mgndu afmá Tgrki úr tölu sjálfstæðra ríkja og að ástandið
inn á við var ilt. lin spádómarnir um fall Mustafa Kemals rættusl ekki. Hann hcfir vcrið fastur i sessi þau sjö ár sem liðin eru
síðan soldáninn var rckinn frá, og með hvcrju árnu licfir honum tekisl að trgggja gfirráð sín svo, að, hann liefir nú náð mestum
hluta þjóðarinnar til fglqis við sig. Er þctta merkilegt fgrir þá sök, að hann hefir eigi hlífst við að rgðja ngjum siðum braut i
Tgrklandi og brotið á bak aftur margra alda gamlar erfilcenningar. Má fullgrða að hann sjc cinna atorkusamasti stjórnandinn,
sem nú er uppi í heiminum. — Hann hcfir m. a. unnið að ]wi að reisa við atvinnuvegi þjóðarinnar, sem ciður voru í megnasta
ólagi, cinkum landbúnaðinn. Sjálfur gefur hann sjer tima til að stunda landbúnað og er jörð hans rckin þannig, að öðrum er
til fgrirmgndar. Hefir lmnn ráðið til sín lærða búfræðinga oq notar vjelar þar sem þeim verður við komið. Á mgndunum hjcr
að ofan sjcst: 1) Mustafa Kemal oq kona hans við dráttarvjel, 2)Forsetinn á báti á Marmarahafi, 3) Útiskemtun á búgarði for-
sctans, 4) Forsctinn að drcklca kaffi á vcitingakrá skamt frá Angora.
Læknum er það áríðandi að, vita sem grcinilegast um æðaslög
sjúklinga, sem þeir eru að rannsalca, eigi aðeins hvc mörq slög
æðin slær á hverri mínútu heldur jafnframt hve regluleg slögin
eru, því með því móti geta þeir sjeð hvernig lijartað, starfar. Með
hverju ári cru gerð nig áhöld iil þcss að aðstoða læknana við störf
þeirra og koma þau að góðu gagni. Þannig hefir læknirinn sem
sjest hjer á mgndinni nýlcga gcrt áhald sem skráir á brjefræmu
hjartaslög stúlkunnar, scm cr við hliðina á honum á mgndinni.
Á brjefræmunni má svo sjá, eicgi aðcins hvc mörg slög æðin slær
á ákveðnum tíma heldur einnig lwc ójöfn slögin eru. Læknirinn
er í Ameríku og hefir nú tekið cinkalegfi á þcssari uppgötvun
sinni. Er líklcgt að hún breiðist út meðal lækna um allan hcim.
Fellibgljirnir i Ameríku eru færðir i frásögur. Þeir koma eins og
þruma úr liciðskíru lofti, æða gfir sljctturnar mcð svo miklum
hraða og krafti, að ekkert fær staðist á móti. Hús og önnur mann
virki lirgnja eins og spilahús og sprekin úr þeim fjúka stundum
svo langt burt að ekki er urmull eftir þar sem húsið hefir staðið.
Baka þcssir fellibgljir stundum margra miljón dollara tjón og
svifta þúsundir manna alcigu sinni. Á mgndinni lijer að ofan
sjest hvernig fellibglur hefir farið með flugskálahverfi citt í
Kansas. Gjörónýtti stormurinn skála og flugvjelar fgrir þrjú
hundruð þúsund dollara á fjórum minútum.