Fálkinn


Fálkinn - 05.10.1929, Qupperneq 10

Fálkinn - 05.10.1929, Qupperneq 10
10 F Á L K I N N 0 Solinpillur eru framleiddar úr hreinum jurtaefnum, þær hafa engin skaðleg áhrif á líkamann, en góð og styrkjandi áhrifámelt- ingarfærin. — Sólinpiilur hreinsa skaðleg efni úr blóð- inu. Sólinpillur lækna van- líðan er stafar af óregluleg- um hægðum og hægðaleysi. — Notkunarfyrirsögn fylgir hverri dós. Verð aðeins kr. 1.25 — Fæst hjá hjeraðslæknum og öllum lyfjabúðum. 6 ■ 1 ...................— „Sirius“ súkkulaði og kakóduft nota allir sem vit hafa á. QæliÖ vörumerkisins. ......... -rO LEIKHÚS O G OPINBER S T Y R K U R Samkvæmt frönskum blöðuni verð- ur ríkisstyrkurinn til l>eirra fjögra leikhúsa, sem studd eru af ríkinu franska, hækkaður að mun i haust. En hingað til hafa ]>au fengið sama styrk og þau höfðu fyrir stríðið. Þessi leikhús eru Parísaróperan, sem hing- að til hefur fengið 800.000 franka styrk en fær framvegis 2.400.000 franka, og Comedic Francaise, L’Opera Comique og Odeon sem fá til samans 2.400.000 franka. KJÓLARNIR NÚNA Rósóttu kjólaefnin eru ennþá mest notuð, ýmist úr „crepe de chine“, „foulard“, „taft“ eða „mouselin“ meö márglitum rósum og ýmsum fyrir- myndum. Oft eru notuð tvennskonar efni i sama kjólin, mislit, cn eins rósótt og þykja þau vera mjög fallcg. Og á kápunni er ætið dálítið siag, sem fer vel, einkum á háu kvenfólki. S A M L I T I R S O K K A R Það er sjaldgæfl að kvcntískan haldist lengi, því þar er alt hreyting- unni undirorpið frá ári til árs. Það hefir vakið talsverða furðu, hve lengi ljósir kvensokkar hafa lialdist í tísku — þeir liafa nú haft hefð á sjer í fimin ár og má það lieita óvenjulegt langlífi. En nii má húast við að dag- ar þeirra sjeu taldir. Því enskar kon- ur eru teknar upp á því, að hafa sokkana nákvæmlega af saina lit og kjólinn. Líka eiga skórnir að vera af sama lit. Sje t. d. kjóllinn rauður ciga hæði sokkarnir og skórnir' að vera rauðir líka. NÝJUSTU RAÐFÖT A myndinni getur kvenfólkið sjeð livernig ltonur erlendis klæðast er þær fara i sjó. Svo sem sjeð verður lítur úr fyrir að kvenfólkið, samkvæmt nýj- ustu tisku, eigi að hafa. fleiri og stærri plögg uni sig er það laugar sig en annars! SAMVAXNIR TVÍBURAR KVONGAST Lucio og Siinplieio Godino heita bræður tveir, tvihurar, sem fæddust vaxnir sanian, svokallaðir „síamesisk- ir tvihurar". Þeir eru nýlega komnir til London frá Filipseyjum og er er- ◄ < 4 4 4 4 4 4 4 4 4 Vandláíar húsmæður nota eingöngu Van Houtens heimsins besta suðusúkkulaði. Fæst í öllum verslunum. ► ► ► ► ► ► ► * ¥ ’ffl Brasso fægilögur ber sem gull af eir af öðrum fægilegi. indi þeirra þangað að kvongast systr- um tveim. Heima i ættlandi þeirra vildu yfirvöldin ekki gefa sitt leyfi til lijónahandsins, en Bretar eru frjáls- lyndari á þessu sviði. iIÚSMÆÐHAKJÖR í RÚSSLANDI Dönsk kona, frú Karen M. Sclimidt hefir nýlega skrifað ýmislegt um kjör húsmæðra í rússneskum borgum. — Hjer fer á eftir ýmislegt af því sem hún drepur á. Gas er ekki til í Leningrad og eld- sló er ekki liægt að nota, því marg- ar fjölskyldur eru um sama eldliúsið. Konurnar verða því að nota prímus. Þegar liður að miðdegisverðinum suða fimm eða fleiri prímusar í eld- húsinu. Húsmæðurnar rekast liver á aðra og ólund eða jafnvel rifrildi rikjr í eldlnisinu, þegar loksins á að fara að matbúa það, sem náðst liefir i með miklum erfiðismunum. Innbúið er víðast hvar þetta: Nokk- ur rúm, horð, skápur og fáeinir stól- ar. Hver sá sem á sæmilegt innhú verður að gjalda svo háan skatt af því, að liann verður að neita sjer um ]>að. Leynilögreglan er tíður gestur og litur þá eftir, að liúshændur.air liafi ekki dýrmæta muni, sem valtið geti öfund hjá öðrum í „landi jafnaðar- ins“. Óvíða cru tjöld fyrir gluggum, en hlóm eru viða í gluggunum, svo að síður sjáist inn. Maturinn er dýr og erfitt að ná í hann. Brauð fæst aðeins gegn afhend- ingu brauðmiða og brauðsölubúðirn- ar ekki opnar nema stutta stund á dag, svo fóllt stendur i kös við *dyrn- ar þegar opnað er. Erfiðara er þó að ná i kjöt. Kjöthúirnar eru opnaðar kl. 10—10% á morgnana en klukkan sjö hyrja húsmæðurnar að skipa sjer i röð við dyrnar til þess að komast inn áður en alt er uppselt.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.