Fálkinn


Fálkinn - 14.12.1929, Blaðsíða 10

Fálkinn - 14.12.1929, Blaðsíða 10
10 F Á L K I N M Fprir kvenfólkið. JÓLAGJAFIR 00£3í30£3000t3£3C50£30C}C3£3CJ£3£30£3£30 O O o o o o o IDOZAN o o o o o o o ^ er af öllum læknum álitið § § framúrskarandi § o o § blóðaukandi og styrkjandi g o o o járnmeðal. o o o g Fæst í lyfiabúðum. g OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO Þú ert þreyttur daufur og dapur í skapi. — Þetta er vissulega » sambandi viö slit tauganna. Sellur líkamans þarfnast endurnýjunar. Þú þarft strax aö byria aö nota-Fersól. — Þá færöu nýjan lífskraft, sem endurlífgar líkamsstarfsemina. Fersól heröir taugarnar, styrkir hjartaö ' og. eykur líkamlegan kraft og lífsmagn. Fæst í flestum lyfjabúÖum. Húsmæður! Gold Dust þvottaefni og Gold Dust skúringar-duft hreinsa best. Sturlaugur Jónsson & Co. <? - Til daglegrar notkunar: „Sirius" stjörnukakao. Oætið vörumerkisins. ....-JJ Sau mavjelar, handsnúnar og stígnar. Verslunin Björn Kristjánsson. Jón Björnsson & Co. Vandlátar húsmæður nota eingöngu Van Houtens heimsins besta suöusúkkulaöi. Fæst í ðllum verslunum. B ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► 'B Pað inun reynast verst að gera karl- mönnunm til hæfis með jólagjafirn- ar, en ])ó má muna, að karlmönnum þykir að jafnaði vænst um þá liluti, sem hægt er að nota. Munið, að alt, sem á að fara í vasa karlmannanna, verður að vera fiatt í laginu og enn- fremur að nú eru liekluð og jjrjónuð bindi ekki lengur tiska. 1. a mynd sýnir lampaskerm úr felll- um pappír, og b skrifmöppu skraut- saumaða. Lítið á þessa muni, öllum karlmönn- um mun þykja fengur i að eignast þá. Lampaskermurinn (a) er gjörður úr gulleitum pappír, felltum og þykkum og iimd á rönd úr glanspappír mis- litum og dregið mjótt silkiband í að ofan. Pappirsrenningurinn og silki- bandið skulu vera í öðrum iit en pappírinn í skermnum, en þó svo að vel fari við, einkum lampafótinn. Kanturinn er limdur á og merkt fyrir leggunum með h. u. h. IV2 sm. bili og krotað fyrir með blýanti að ofan og neðan. Leggin eru klemd saman ineð volgu strokjárni. Göt klippt að ofan- verðu fyrir silkihandið og skermur- inn er nú saumaður samaii með þræði af sama lit og pappírinn. Búið. Skrifmöppu (li) er enginn vandi að húa til sjálfur úr dálitlu pappaspjaldi, lastingspjötlu, sem verður að vera dá- lítið minni en pappinn, tveirn striga- ræmum og dálitlu af mislitu ,,raffia“. Þegar húið er að sauma í rcnningana er saumuð á þá kappmella að innan- verðu með Jiræði úr efninu sjálfu, síð- an er gengið frá þeim á sama hátt að utanverðu og saumað yfir lastinginn sem gengur inn undir renninginn. A þennan hátt inyndast vasi fyrir papp- irinn. Og þá er skrifmöppunni lokið. Ferðaveski undir greiðslulæki og hólfapoka fyrir hetri horðhnífana má gera á einu kvöldi cins og liina hlut- ina. Ferðaveskið er gjört úr grænum hördúk, þykkuin og fóðrað innan með ijósfjólublá „moir“, og skift niður í ýms hólf með silkibandi og iokað með reim úr sama efni. Hitt vcskið má gera úr hvaða efni, sem er, er það fóðrað með flóneli og svo breitt að öðrumegin sje laus kantur, sem leggja megi yfir linífasköftin. Hinn 2. mynd e af ferðaveski undir yreiðslu- tceki; d. hnífaveski. kanturinn er stunginii í smá iiólf, svo hægt sjc að smeygja blöðunum inn í þau. :i. mynd. e. Svunta úr „Voile" eða „Crelonne". f. náttfatapoki af nýrri gerð. g. Taska með austurlensku sniði. h. Heklað teikfang. IJf/ Kvensokkar í tniklu W úrvali í Hanskabúðinni. möskvi og tekið úr eftir því sem þörf er á, og svo takkar hcklaðir i kant- inn að neðan. Böndin og hringurinn, sem höndin eru fest i, eru gjörð á sama hátt. Ljómandi fallega svuntu má gera úr „voile“, brydda með lasting og nota silkibönd í sama lit. Nýjasti nátt- fatapokinn, sem er eins og Napoleons hattur í laginu, er skreytiur með gull- böndum og gulldúskum og ineð tvö- földum pipukraga úr silkiböndum. Tösku að lögun eins og kínverska iugt, má gera úr dálítilli pjötiu af kínverskum isaumsdúk eða glitofnu silki. Hún er fóðruð með dálitlu lirásilki og er þjettlegguð að ofan og neðan svo hún fær hina rjettu kúlu- lögun. Svolitill kringióttur hotn úr pappa sem saumað er yfir með öðru efni, mjó og lireið gullbönd og gull- dúslfur, og taskan er fullkomnuð. — I neðri röndina má einnig setja teygjuliand. Leikfangið er ætlað höru- unum. Hekla má hylki úr mislitu perlugarni utan um bolta og svolitlar jólaklukkur. Er þá heklaður fasta- //. mynd. i. sokkaliringnr. j. Sokkabönd sanmuð úr silkiböndum og skreytt með smá rásum eða silkikúlnm. Sokkahring er ágætt að gefa stærri krökkum og myndi koma í veg fyrir sokkaleit á morgnana, þar sem fleiri krakkar eru saman. Og ung stúlka myndi liafa gaman af að eignast fali- cg silkisokkabönd (j) t. d. ljósrauð eða ljósblá, sem hafa mætti á balL Silkihandið er saumað yfir teygju- bandið. Að siðustu skal minnt á að minnsta smáræði, sem gefið er vekur ennþá meiri gleði, sje húið um það í mislit- um kreppappír og bundið um með sjerstaklega fallegum böndum og skal rita nafn móttakandans á litið kort, sem smeygt er undir þandið.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.