Fálkinn


Fálkinn - 14.12.1929, Blaðsíða 11

Fálkinn - 14.12.1929, Blaðsíða 11
PALKINN 11 JÓLAGJAFI R Nú verðurðu að fara að byrja á jólagjöfunum ef þú ætlar þjer að vera búinn með þær í tæka tíð. a. Öndin, sem vaggar. Ef þú átt lítinn bróður ættirðu að smiða handa honum önd, þvi myndi honum þykja gaman að. Þú sjerð strax af myndinni hvernig hún á að vera. Best að nota tveggja sentimetra þykka fjöl og setja þverslá undir milli valtanna svo hún verði sterkari. — Negldu nögglunum vel í, svo bróðir þinn rífi ekki fötin sín á þeim, þvi það held jeg að mömmu ykkar myndi ekki líka. Þú sagar höfuðið út með smásög og prýðir öndina með fallegri málningu. Stóra bróður þinum gætirðu gefið pipu og útbúið hana eins og þú sjerð á myndinni. Þú getur fylt liana með piparmyntum eða einhverju smávegis. Jólasveininn er best að líma á þykkt pappaspjald og festa smáspitu aftan við hann svo hann detti ekki um koll. c. GrenitrjeO. Þú gætir . keypt 10 eða 15 góða vindla lianda pabba þínum. En þú mátt ekki láta hann fá þá í pokan- um. Fáðu þjer svolitla grenigrein og liengdu vindlana neðan í liana. Þú þræðir þá varlega gcgnum broddinn, en gætir vel að, að flysja ekki af ystu blöðin, þvi þá er ómögulegt að reykja þá. d. Álfameyjan litla. Og þú mátt auðvitað ekki gleyma mömmu þinni. Þú getur sjálfsagt náð þjer i mynd, sem likist litlu álfa- meynni á myndinni og limt hana á þykt pappaspjald. Vængi má gera úr þunnum silkipappír og lima þá á að aftan. Askjan er limd við hendurnar og má fylla hana með ýmsu dóti, t. d. súkkulaði eða einhverju skrauti. Þú ættir að líma þríhyrnt pappaspjald bak við álfameyna svo liún falli ekki um. e. Jólamaturinn. Nefna skal eina gjöf enn. Fugla- fjölina handa Iitlu fuglunum úti i snjónum. Þú verður að muna eftir þeim áður en þú sest sjálfur við jóla- horðið. Þú sjerð á myndinni að dálit- ið virnet er fest á þá fjölina, sem upp er reist. Moðrusli og mylsnu er troðið bak við vírnetið. Þá geta stóru fugl- Danska vindilinn PHÖNIX þekkja allir reykingamenn. Gleymið ekki Cervantes — Amistad — Perfeccion o. fl. vindlategundum. Hefir í heildsölu 8IGURGEIR EINARSSON Reykjavik — Sími 205. t---------------> Saumavjelar VESTA ódýrar og góðar útvegar Heildv, Garðars Gíslasonar, Reykjavík. arnir ekki stolið þvi og snjórinn fýk- ur síður yfir það. Jæja, nú er jeg búinn að stinga upp á ýmsum jólagjöfum og vonandi hef- irðu svo milcið i buddunn að þú getir búið þær til allar. TÓTA SYSTIR. SKRAUTKLÆDDUR JAPANI í BRÚÐKAUPSKLÆÐUM Þessi ungi maður á myndinni er hvorki meira nje minna en hinn heimsfrægi glimugarpur, Tamanishiki, og er hann klæddur gömlum japönsk- um brúðgumabúningi. Það Iítur út fyrir að hann finni talsvert ti> sín i ---------------------’"'□ Fagurt úrval. Nýjar vörur. — Vandaðar vörur» — Lágt verð. Verslun Jóns Þórðarsonar. -□ 0900000000000000000000000 1 Nvkomið: 1 I I Naglaáhöld, Burstasett, Ilmvatnssprautur, Ilm- vötn, Crem, Andlitsduft, Perluhálsfestar, Arm- bönd, Hringir, Eyrna- lokkar, Dömutöskur og Veski í stóru úrvali, Sam- kvæmistöskur, Blómst- urpottar, kopar og látún. Ódýrast í bænum. o o o o o o o o Laugaveg 5. Simi 436. ooooooooooooooooooooooooo Kaupið það besta. Nankinsföt með þessu alviðurkenda er trygging fyrir hald- góðum og velsniðnum slitfötum. þessum fallega búningi, en um leið finst okkur einhverjir óviðkunnan- legir drættir leynast í búninguum. — Verður liann fær um að vinna á mót- stöðumanni sínum i hinni hörðu glimu lífsins?

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.