Fálkinn


Fálkinn - 08.02.1930, Blaðsíða 11

Fálkinn - 08.02.1930, Blaðsíða 11
F A L K I N N 11 Sagan af jólasveininum. Fimtán börn höfðu sent „Fálkan- Uni“ texta við myndirnár af jóla- sveininum, konunni og strákunum hennar tveim, á tilsettum tíma. Voru flestar frásagnirnar góðar og háru volt um, að börnin höfðu tekið vel eftir því, sem myndin sagði frá, en helsti gallinri á textunum var sá, að sumir höfðu ekki sagt sem skipuleg- ast frá. Sex svörin voru þannig, að erfitt var að gera upp á milli þeirra. Samt vonar blaðið, að það liafi kveð- ið upp rjettlátan dóm er það hefir veilt verðlaunin þannig: Jólasveinninn hafði fengið að fara í fyrsta sinn til mannabústaða. Þeg- ar hann kom að fyrsta húsinu lijá skóginum vissi hann ekki fyr en snjókúlur flugu alt i kring um hann. Það voru tveir strákar, sem köst- uðu. Ein kúlan flaug í gluggann, svo að hann brotnaði. Þannig komst liann undan, en nú ætlaði hann lika að liefna sín á þessari vondu konu. Það var meðan hún var að mjólka aðhannsettispítu fy rir dyrnar, svo hún dytti, og hún dattt líka svo öll mjólkin flóði lit um alt og það var mikið tjón svona rjett fyrir jólin. Hún fór því til jólasveinsins og sárbændi hann um að lijálpa drengj- unum. Hann sagðist skyldi gera það, ef hún lofaði að vera ekki vond við sig og láta strákana lieldur ekki vera það. Lofaði hún því. Aðalverðlaunin, 25 kr.: Kristjáni H. Pjeturssyni (12 ára), Þórsgötu 6, Rvík. Tvenn aukaverðlaun, 10 kr.: Gerði Jónasdóttur (13 ára), Sam- baridshúsinu, Rvík, og Steinunn Ingi- marsdóttur, (12 ára),' Arnardal á Akranesi. Eru tvö þau fyrst nefndu beðin að vitja verðlaunanna á skrifstofu blaðs- ins, Bankastrasti 3, en Steinunn vitji sinna verðlauna til afgreiðslumanns blaðsins á Akranesi, br. Jóns Sig- mundssonar kaupm. Hlupu þá strákarnir burt. Konan i húsinu kom út, sá jólasveininn og hjelt að hann hefði brotið rúðuna. Vildi hún þá ná lionum til þess að refsa honum og ef vera mætti að liún gæti látið liann uppfylla ein- liverja ósk sína, eins og menn trúa að álfar geti. En jólasveinninn hljóp sem fætur toguðu. Þar næst sagði hann refnum að taka gæsina, sem átti að vera til jólanna og fara með hana burt. Hann ljet ekki segja sjer það tvisvar, en hljóp á stað með hana, rjett í því að konan ætlaði að fara sækja hana til að matbúa til jólanna. Hann klifraði því upp i trjeð og náði í hendurnar á strákunum og halaði þá til sín og kom þeim heil- um niður á jörðina. Steingrímur Arason skólastjóri dæmdi um sögurnar með ritstjórn blaðsins, og kann blaðið lionum bestu þakkir fyrir. Og svo þakkar „Fálkinn" öllum keppendum fyrir þátttökuna og vonar að þeir láti ekki standa á sjer næst, þegar hann biður ungu lesend- urria, að hjálpa ritstjórninni. Iljer koma;svo sögurnar, sem verð- laúirin fengu. Sagan sem aðalverð- íaunin fjekk er prentuð með mynd- inni og önnur hin sagan á eftir, en þriðja sagan verður birt i næsta blaði. Konan var altaf á hælunum á hon- um. Þegar hún var búin að elta hann lengi lengi ög hánri var orð- inn dauðuppgefinn kastaði hann sjer i örvæntingu sinni út á ísinn á tjörninni, sem var svo þunnur að hann mundi brotna ef konan kæmi út á hann, En strákarnir, sem altaf voru að gera eitthvað af sjer, tóku nú upp á því að klifra upp í trjeð, sem stóð hjá tjörninni. En þeir voru of þung- ir, ggreinin brotnaði. Nú varð kon- an í standandi vandræðum því hún gat ekki hjálpað þeim. Iíonan þakkaði jólasveininum fyr- ir og bauð honum heim að borða með þeim. Hann þáði það og fóru þau síðan öll lieim og fengu jóla- grautinn, því jólagæsin var farinn. líristján H. Pjetursson. Svo bar til að lítill jólasveinn kom á bæ nokkurn þar sem tveir dreng- ir áttu beima. Þegar þeir sáu hann fóru þeir að kasta í hann snjóbolt- um, en einn þeirra lenti óvart í glugga á bænum og braut hann. Kom þá móðir drengjanna út og ætlaði að ná í jólasveininn en hann hljóp sem fætur toguðu út að litlu vatni, sem var skamt frá bænum og henti sjer út í liað, svo langt að konan gat ekki náð til hans. Eftir þetta fór alt að ganga illa á bænum. Þegar konan kemur út úr fjósinu með fulla fötu af mjólk, þú dettur hún á þrepskild- inum og missir alla mjólkina niður á hlaðið. Dag nokkurn sjer hún hvar refur lileypur frá bænuin með ein- hverja feitustu gæsina hennar í munninum. í örvæntingu sinni geng- ur hún að vatninu, þá sjer hún báða drengina sína hanga á grein á trje, sem stóð á vatnsbakkanum og slúttu greinarnar langt fram á vatnið. Sá hún að þeir voru i mesta lífsháska. Sjer liún jólasveininn sitja á vatns- bakkanum og horfa mjög rólega á drengina. Hún biður jólasveininn sem best hún getur að bjarga þeim. Og jólasveinninn, sem var mjög góð- bjartaður bjargar báðum drengjun- um. Nú voru þau öll orðin allra bestu vinir og hugsuðu nú ekki leng- ur um að erta livert annað, en sátu nú öll i mesta bróðerni inn í stofu og voru að borða. Geröur Jónasdóttir (13 ára). n Tækífærisoiafir Fagurt úrval. Nýjar vörur. — Vandaðar vörur. — Láfít verð. Verslun Jóns Þórðarsonar. Vátryggingarfjelagið NYE DANSKE stofnað 186k tekur að sjer LlFTRYGGINGAR og BRUNATRYGGINGAR allskonar með bestu vá- tryggingarkjörum. Aðalskrifstofa fyrir lsland: Sigfús Sighuatsson, Amtmannsstíg 2. VINDLAR: Danska vindilinn PHÖNIX þekkja allir reykingamenn. Gleymið ekki Cervantes, Amistad, Perfeccion o. fl. vindlategundum. Hefir i heildsölu Sigurgeir Einarsson Reykjavík — Sími 205. lErmHt-' ;■ I I.T’. ,

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.