Fálkinn


Fálkinn - 08.02.1930, Blaðsíða 13

Fálkinn - 08.02.1930, Blaðsíða 13
F Á L K I N N 13 M á I n i n g a- vörur Veggfóður Landsins stærsta úrval. »MÁLARINN« Reykjavík. p : 1 Framköllun. Kopiering'. Stækkanir. Carl Ólafsson. IksEE: ==-.=dEE= '. .lS7?4l Durkopp's Saumavjelar handsnúnar og stífínar. Versl. Björn Kristjánsson. Jón Björnsson & Co. Aðalumboð fyrir Penta og Skandia. C. PROPPÉ. r Pósthússt. 2 Reykjavik Simar 542, 254 og 309fframkv.stj.) Alíslenskt fyrirtæki. Állsk. Ijruna- og sjó-vátryggingar. Hvergi betri nje áreiðanlegri yiðskifti. Leitið uyplýsinga hjá næsta umboðsmanni. Túiípanar fást í Hanskabúðinni. Vállrinn er Víðlesnasta blaðið. 1 ulnlllll er besta heimilisblaðið. Múrbrotaklúbburinn. Gftir WILLIAM LE OUEDX. Frh. Þjer nú, að jeg vil að þjer segið, eftir bestu vitund, að öllu sje óliætt? — Þjer megið þakka alræðismanninum fyrir sitt góða álit á mjer. En að fara að ætlast til að jeg fari að ábyrgjast áliættur fyrir Latiniu, er oflangt farið. Þar finnast rnjer iðgjöldin — hið góða álit alræðismanns- ins —- helst til lág. — Signor Valentroyd, þjer gerið gys að stjórnmálamönnunum. Viljið þjer aðeins svara einni spurningu. Eruð þjer sjálfur í nokkrum efa um þetta atriði? Eruð þjer í nokkrum efa um vilja og getu Helmene lávarðar til að standa við orð sín? Greifinn var mjög alvörugefin er liann sagði þessi orð. — Yðar hágöfgi, svaraði Hugh einbeittur °g ofurlítið önugur. — Þjer eruð aðeins að bera upp fyrri spurningu yðar i dálitið annari lnynd. Jeg liefi þegar sagt, að Halmene lá- varður er vinur minn, og það ætti að nægja. Hvað sjálfa uppfundninguna snertir, er mjer olgjörlega ókunnugt um liana — veit ekk- ert um eðli hennar eða tilgang. En jeg hefi tvisvar sjeð hana reynda. Um leið og Hugli sagði þetta fór um liann hrollur, er liann winntist æfiloka vinar síns Raymonds Gaunt, °g eins æfiloka Villa Skræks. Hermálaráðunauturinn, sem hafði horft á hina nieð eftirtekt, leit nú á greifann, sem aftur leit á hann. Þá afsakaði greifinn sig aft- Ur og Zanette ofursti fór með honum út úr salnum. Eftir þrjár mínútur komu þeir aftur. —- Viljið þjer gera svo vel að færa Halm- ene lávarði þessa ávísun, sagði greifinn og rJetti Hugli 50000 punda ávisun, — og enn- fremur þennan innsiglaða böggul. Hugh kunni að meta traust það, er honum yar sýnt með því að leggja ekki ávísunina nman í böggulinn. Síðan var honum boðin ju'essing, en hann afþakkaði og var brátt kom JUn á hraða ferð til klúbbsins. Forseti hlust- aði á sögu lians og tók við ávísuninni; síðan °pnaði hann böggulinn og las vandlega það, sem í honum var en Hugli beið þolinmóður á meðan. Loksins rauf Forseti þögnina. Hann braut saman skjölin, stakk þeim í vasa sinn, og mælti síðan: — Valentrovd, þjer hafið lokið erindi yðar vel — ágætlega. Jeg get ekki hugsað mjer að neinn liefði gert það betur. Auðvitað er greifinn að nauða á mjer um að afhenda uppfyndinguna þegar i stað, og ríkið vill ekki greiða einum skilding meira fyrr en tilraunir hafa verið gerðar og verk- smiðja komin á fót í Latiniu til að framíeiða áhaldið. En það skuluð þjer láta mig um. Það getur auðvitað komið til mála, að þjer þurfið að fara til þeirra einu sinni enn, og seinna meir getur verið, að þjer þuríið að vera var um yður — þvi gamli Gráskeggur skal hráðum verða eins og tigrisdýr, sem hefir verið rænt ungum sínum. En nú vil jeg, að þjer farið fyrir mig sendiferð í nokkra daga — ef til vill nokkrar vikur. Þjer hafið haft nóg að gera undanfarið og iaið ef til vill enn meira að gera síðar meir, og þegar þessu er lokið verðið þjer yðar eigin maður í dálitinn tima. Það hvílir yður altjend dálít- ið. Við verðum í stöðugu loftskeytasambandi og við liöfum lykilinn að dulmálinu. Klukkan þrjú farið þjer af stað til Mosul, fljúgandi og þar finnið þjer Ibn, eftir þessari utanáskrift. Það er engin hætta á því, að þið farist á mis. Flugmaðurinn, sem fer með yður, hefir farið þangað mörgum sinnum með okkur Ibn. Forseti rjetti Hugh blað, sem á var ritað á arabisku og ensku: „Dómárinn Abdullali el Anda, Vosul“, og bætti við: — Dómarinn er fullkomlega tryggur Ibn og trúnaðarmað- ur lians í smáu sem stóru. Alt er lilbúið — peningar, vopn, menn og hestar — í stuttu máli sagt, alt og jeg vildi, að jeg gæti farið með yður. Verið þjer nú sælir. Hugh kvaddi Forseta og tók að húa sig til einkennilegustu ferðar, sem hann hafði enn farið. Þegar hann kom heim til sín, kom James gamli á móti honum. — Þeir hiða enn, sagði hann. — Hverjir bíða? spurði Hugh, liissa. — Þessir útlendu vinir yðar, sem þjer báð- uð að bíða eftir að þjer kæmuð heim aftur, svaraði James. — Jeg liefi engan beðið að bíða, svaraði Hugh og þaut inn í bókaherbergið. XVIII. KAPÍTULI. Hugh Valentroyd opnaði dyrnar á bókaher- hergi sínu, en þar var enginn maður. Hann stóð stundarkorn á þröskuldinum og leit í kring í herberginu. Auðsjeð var að eittlivað óvenjulegt hafði átt sjer stað. Járnskápslmrð- in stóð opin — í annað sihn á einni viku — og bækur höfðu verið teknar niður úr hill- unum. Járnhólkur, sem í höfðu verið upp- drættir af jarðeignum lians í Skotlandi, liafði verið opnaður, og uppdráttunum dreift út um gólfin. .Tames kom til liúsbónda síns. —- Hvað lengi ljestu mennina vera hjer inni? spurði Hugli, — og hvernig litu þeir út? — Þeir voru innbrotsþjófar, herra. Jeg er viss um, að þeir voru innbrotsþjófar, svaraði gamli maðurinn. Augsýnilega, svaraði Hugli óþolinmóð- lega. En segðu mjer eitt, James. Hvernig litu þeir út og hve lengi ljestu þá vera eina hjerna inni? — Það hefir líklega verið svo sem liálf- tími alls og alls. Jeg fór inn fyrir stundar- fjórðungi, þegar hringt var. Annar maður- inn spurði hvort jeg liefði nokkur skilaboð frá yður. Jeg sagði, að svo væri ekki og þá sagði hann, að þeir ætluðu að bíða, en báðu mig að vera i forstofunni og segja yður, und- ir eins og þjer kæmuð, að þeir vildu lala við vður, af því að þeir þyrftu að fara annað, jafnskjótt sem þeir hefðu talað við yður. Á jeg að hringja á lögregluna, herra? spurði James. Hugh, sem mundi eftir viðskiftum sínum við lögregluna daginn áður og var þar að auki í þann veginn að fara, áleit, að ekki væri heppilegt að beina athygli yfirvaldanna að sjer um þörf fram og það því fremur sem honum var vel kunnugt erindi komu- manna. — Mjer virðist ekkert liafa horfið, James, sagði hann, — og jeg er alveg að leggja af stað í nokkurra daga ferð, svo jeg held ekki, að við kærum okkur um aðstoð lögreglunnar. — Það vitið þjer auðvitað best sjálfur, herra, svaraði James, og mjer dettur svo sem ekki í hug að fara að mótmæla yður, en, ef mjer leyfist að segja svo, þá liefir alt þetta sem miður má fara skeð síðan daginn sem þjer komuð með þennan ólukkugemsa, sem

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.