Fálkinn


Fálkinn - 08.02.1930, Blaðsíða 12

Fálkinn - 08.02.1930, Blaðsíða 12
FÁLIIKN Skrítlur. Adam- Gasmaðurinn, sem viltist: — Jeg ætlaði að koma upp i portinu. Fyrirgefið þið jeg hlýt að hafa vilst. — Nú ætla jeg að setjast, og svo stend jeg ekki upp fgrsta klukku- tímann. son. 81 Adamson verður hrœrður. Húsmóðirin 1950. -— Aumingja Al- freðl Nú hefi jeg steingleymt að festa bótina á fallhlifina hans... .. — Æ, jeg misti buffið mitt á gólf- ið. Bara að hundurinn nái ekki í það. • •— Vertu róleg, elskan. Jeg stend á þvi. Maðurinn, sem er að lesa drauga- sögu: — í guðanna bænum, jeg ætla að vona að þetta sje innbrotsþjóf- ur. Gesturinn á uppboðinu: — Það er alveg ómögulegt að jeg liafi keypt þetta alt. Jeg hefi setið og sofið síð- an jeg kom. Uppboðshaldarinn: Já, en þjer Jiafið kinkað kolli við hvert boð. Bifreiðamaðurinn: sýna þjer hvað þessi Nú skal jeg bíll getur, lasm. — Nú, þarna er þá annar fátœkur maður, sem ekki hefir efni á að kaupa sjer Ijósmyndavjel.. Frá Miðöldum. — Get jeg fengið þessi föt hreins- uð og pressuð meðan jeg bíð? — Hallól Stansið þið, stoppið þið. Þið hafið týnt krakkanum. Prófessorinn: Það var svei mjer gott, að jeg mundi eftir að taka regnhlifl i

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.