Fálkinn


Fálkinn - 15.02.1930, Blaðsíða 5

Fálkinn - 15.02.1930, Blaðsíða 5
PÁLKI'NN 5 Sunnudags hugleiðing. ■■■■■ ■■■■■ Þar sem dýrin eru guðir. Textinn: Matlh. 20. Guðspjallið segir oss frálíking- unni um verkamennina í vín- garðinum. Húsbóndinn hafði að morgni ráðið verkamenn sína til starfans og lieitið þeim ákveðn- um launum, en í víngarðinum var nóg að starfa og alt fram á elleftu stundu eru menn ráðnir þangað. Við reikningsskilin fá þeir allir sömu laun, en þá finst þeim, sem starfað höfðu allan daginn , þeir vera örjetti beittir i samanburði við hina, sem að- eins liöfðu starfað síðustu stund- uia. En húsbóndinn svarar: Leyf- ist mjer ekki að gjöra það sem jeg vil með eigum mínum? Eða er auga þitt ilt, af þvi að jeg er góður ? Þessu líkt er ríki liimnanna, segir í guðspjallinu. í ríki himn- anna eru launin aðeins ein og lnn sömu, fyrir alla þá, sem ger- ast verkamenn í víngarðinum. Þetta er svo marg ítrekað í Guðs orði, að það ættu allir að skilja. Gleðin er þar meiri yfir einum nianni, sem bætir ráð sitt en yf- n níutíu og níu, sem ekki þurfa yfirbótar við. Guðs rílci stendur öllum opið, svo lengi sem jarð- líf þeirra endist. Þeir sem koma þangað að morgni vinnudagsins, nndir eins og þeir fara að skynja 'ögmál tilverunnar og þekkja Guð, fá launin — sáluvist í riki himnanna. Þeir sem snúa til betri vegar, eftir að hafa lifað án Guðs rikis svo eða svo lengi, íá líka sömu launin. Því Guð vill ekki dauða syndugs manns, held- Ur að liann snúi sjer og lifi. Öll- um vill hann hjálpa og öllum vill hann taka á móti í föður- arnia sína, þegar þeir þrá það og koma til hans í einlægri iðr- un andvarpandi: Guð, vertu mjer syndugum líksnmur! Og ber það vott um kristilegt hugarfar, að öfundast yfir því, að aðrir menn, sem þegar áliðið var orðið æfinnar loks sneru sjer til Guðs, fái launin miklu? Er það i samræmi við það, að englar Guðs gleðjast yfir einum synd- ara, sem bætir ráð sitt? Er það i samræmi við það, sem menn- irnir, er segjast bafa stundað starfið í víngarðinum frá morgni æfidags síns, þykjast liafa verið að vinna að? Nei. Því að liverjum sann- kristnum manni hlýtur að vera það gleði og unun, að sjá hvern þann bætast í liópinn, sem vill leggja hönd að sama verkinu og ]>eir. Kristinn maður gleðst yfir hverjum þeim, sem snýr frá villu síns vegar, og bætir ráð sitt. Og lilutverk kristins manns er að vinna að því, að sem flestir geri betta, og að rjetta mönnum hjálparhönd til þess að komast i vingarðinn, þó ekki sje fyr en á olleftu stundu. Auga þeirra má ekki „verða Mannkynssagan segir frá forn- þjóðum, sem tignuðu allskonar dýr i guða stað og höfðu ýmis- konar átrúnað á þeim. Einkum er Forn-Egyptum viðhrugðið fyr- ir þetta. Hjá þeim voru köttur- inn, fálkinn, íbisfughnn, apis- kálfurinn og ýms önnur dýr heilög. Stundum var þó ekki helgi á allri dýrategundinni lield- ur aðeins þeim dýrum hennar, sem höfðu sjerstök einkenni, sem nauðsynleg þóttu til þess, að sálir goðana tæku sjer bústað í þeim. Apisinn var i mestum há- vegum hafður af öllum dýrum, því að menn trúðu þvi, að liann væri líkamningur guðsins Osiris. Voru honum reist musteri og færðar fórnir. í livert skifti sem apisinn drapst, hvort heldur var ilt“, þó miskunin sje ótæmandi hjá guði. En mennirnir, sem standa „iðjlausir á torginu eiga líka að minnast þess, að þeirra síðasta stund getur runnið upp áður en þeir lilusta á orð herrans, sem býður þeim í víngarðinn, og að lífsdagur þeirra vcrður því far- sælli, sem þeir koma þangað fyr. af elli eða einhverjum kvilla, varð þjóðarsorg um alt land i 70 daga, því minna mátti ekki gagn gera. Og um lielgi lcattarins má taka til marks, að rómverskur hermaður, sem annaðhvort af fávisku eða yfirlæti gerðist svo frekur að bana ketti í Egypta- landi, var tættur sundur lifandi á strætum úti af múgnum, sem hneyxlaðist svo á athæfi lians, að hegningin þótti ekki nema mak- leg. Varla leikur nokkur vafi á því, að sumar aðrar fornþjóðir, svo sem Assyríumenn og Babyloniu- menn hafa talið ýms dýr heilög. Myndhst þessara þjóða, sem margar og merkilegar leifar liafa varðveist af, bera þessa ótvíræð merki. Er fjöldinn allur til af helluristum og höggmyndum frá blómaöld þessara þjóða beggja. Af fornmenjum frá Grikklandi þykir einnig mega ráða, að Grikk- ir liafi tignað dýr i forneskju, þó þetta hyrfi brátt með vaxandi menningu og Grikkir hugsuðu sjer guðina í mannsmynd, eftir að menning þeirra fór að eflast. — En þó þessi dæmi sjeu nefnd, þá má fortakslaust fullyrða, að dýratilbeiðslan hafi livergi verið á jafn háu stigi og i landi Faraó- anna, Egyptalandi. Hún liefir verið Egyptum þungamiðja allra trúarbragða. Og ennþá eimir eftir af þess- ari dýratilbeiðslu fornþjóðanna. Að vísu er dýratilbeiðslan sjálf liorfin úr trúarbrögðum allra hinna svokölluðu menningar- þjóða, þó þessar þjóðir noti enn táknmyndir af dýrum, jafnvel þó” kristnar sjeu. Gætir þessa víða í listum. Musteri í Maduro í Indlandi. Umhverfis tjörnina eru grœnar grundir handa heilögum úrvalskúm, en í tjörninni er heilögum fílum^ ætlað að skola af sjer skítinn. Litlir krókódílar að skriða. úr egginu og lita i fyrsta skifti landið, sem forfeður þeirra voru guðir í einu sinni í firndinni.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.