Fálkinn


Fálkinn - 15.02.1930, Blaðsíða 15

Fálkinn - 15.02.1930, Blaðsíða 15
P Á L K I N N 15 Prjðnafatnaðnr frá Malin er bestnr. Kaupið og reynið. Komið i dag! Prjðnastofan Malín, Laugaveg 20. ^ ii i ii HÆTTULEGT Anita er rík iðju- KOFFORT. — höldsdóttir i Litz. -------------- Ung, fríð og gáfuð og eftirlætisgoS foreldra sinna. Á vetr- um fara þau meS hana til suSurlanda og St. Moritz, á sumrum liggja þau viS á dýrustu baSstöSum. í sumar Var fjölskyldan í Zoppot. Og unga, fríSa stúlkan pólska varS brátt miSdepill þar; ungu mennirn- ir gengu eftir henni meS grasiS í skónum, dönsuSu viS hana og slógu henni gullhamra, en hún ljet ekkert á sig fá. ÞangaS til loksins aS hún varS dauSskotin. — í Wittgenstein greifa frá Berlin. Þau trúlofuSust í skyndi og þegar Anita sagSi föSur sínum frá þessu, sagSi hann vitan- lega ekki nema já og amen. En fjöl- skylda greifans var ekki eins ánægS, yfir því aS ungi greifinn skyldi taka niSur fyrir sig. En Anita þóttist viss Um, aS geta brætt tengdaforeldrin eins og smjer, og fór sjálf til Berlín iii þess aS tala um fyrir þeim. RIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIBIIIIIIIIIIIIII LíftryggiS ySur í stærsta líftryggingarfjelagi á NorSurlöndum: Stokkhólmi ViS árslok 1928 líftrvggingar i í gildi fyrir yfir kr. 680,900,000. 5 Af ársarSi 1928 fá liinir líftrygSu J| endurgreitt kr. 3,925,700,23, ! en hluthafar aSeins’ kr. 30,000 ■ og fá aldrei meira. B ASalumboSsm. fyrir ísland: S A. V. Tulinius, Sími 254. B ...................................... Þau hjónaefnin máttu ekki verSa samferSa til Berlín, — þaS var ekki sæmandi. Anita fór meS skipi og greifinn meS járnbraut. ÁSur en þau skildu gaf hann henni ferSatösku með greifakórónu á. Anita komst yfir landamærin. Toll- bjónarnir höfSu ekkert að athuga við vegabrjef hennar, þaS var alt i lagi. Nema taskan með greifakórónunni á. Þeir spurðu hana um hvar hún hefði fengið töskuna og svaraði hún, að laskan væri gjöf frá unnusta sínum. 1 olhnennirnir skoðuSu töskuna vand- lega og fundu þar i leynihólfi heil- inikið af kókaíni og morfíni, sem auS- sjáanlega átti að smvglast til Þýska- lands. Anita sór og sárt við lagði að luin væri saklaus, en ekkert dugði. Hún varð aS vera i daunillum fangaklefa um nóttina. Um morgunin kom faðir hennar og leysti hana úr prísundinni. En Wittgenstein er horfinn og Anita hefir alveg niist trúna á alla greifa og baróna. Bandaríkin eru um þessar mundir að skifta á sendiherrum fyrir ísland og Danmörk. Dodge sendiherra var kvaddur þaðan, en við tekur Ralpli Boot, sem er blaðaeigandi og ritstjóri i Detroit. Er hann sagður vinur Hoovers forseta. P H I LI P S sparilampinner kominn aftur, mjðlkurlitað gler. m Tvenskonar ljósmagn 4 watt og 25 watt I Allskonar j i Jðrn smíða verkfæri I ■ ■ ■ ■ ■ ■ Yjela- & verkfæraverzlnn j ■ [ Einar 0. Malmberg [ ■ ■ E Símar 1820 & 2186. Vesturgötu 2. E Sennilegt þykir, að af hálfu Norð- manna verði þingforsetarnir Horns- rud og Hambro kjörnir til þess að mæta á Alþingishátiðinni. Er Horns- rud foringi verkamannaflokksins í jiinginu en Hambro hægrimaður. Líka hefir því verið fleygt, að Ólafur krónprins muni sækja hátíðin.a og koma til íslands á beitiskipinu Tord- enskjold. Auk fulltrúanna koma 15 þingmenn norskir hingað til þess að sitja hjer þingmannafund Norður- landa, sem haldinn verður hjer i vor. Sænskur prófessor, sem lieitir Kin- lierg hefir stungið upp á því, að beimsbókasafni verði komið upp í Stokkhólmi, i sambandi við Nobels- stofnunina. Eigi bókasafnið að hafa allar þær bækur, sem skrifaðar eru um vísindi og einnig allar skáld- sögur. Prófessorin telur þetta bóka- safn nauðsynlegt, svo að þeir, sem eiga úlhluta Nobelsverðlaununum hafi jafnan allar merlcar bækur við hendina. Og telur, að allir rithöf- undar, sem gera sjer von um Nobels- verðlaun mundu fegins hugar senda safninu bækur sínar ókeypis. ———x----- Á Als á Suður-Jótlandi bar það við um daginn er verið var að jarða konu, að einn nánustu ættingja hinn- ar framliðnu fjell dauður niður við gröfina. Banamein hans var hjarta- slag. Ómissandi í svefnherbergi og annarsstaðar, þarsem hentugt er að hafa ráð á litlu ljósi. Júlíus Björnsson. Austurstræti 12. nn Veiðarfæri í heildsölu: Fiskilinur frá 1—8 lbs., besta teg. Lóðartaumar 16—22" Lóðarönglar 9—8—7 ex. ex. 1. Lóðarbelgir Bambusstangir Þorskanetagarn 3, 4 og 5 þætt Þorskanet 16—18—22 möskva Manilla allar stærðir Stálvírar —*— Trawlgarn Akkeri og keðjur allar stærðir. Veiðarfæraverslunín Geysir. 3® Grammóf ón - viðgerðir allar fljótt og vel af hendi leystar. Einungis notaðar f jaðrir úr svensku úrfjaðrastáli, sem eru þær bestu á markaðnum. — Mest úrval á landinu í allar teg. grammófóna. — Vörur sendar umaltlandgegneftirkr. FÁLKINN, Laugaveg 24. ...— = =..íe= PIPIbIBIP

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.