Fálkinn


Fálkinn - 15.02.1930, Blaðsíða 2

Fálkinn - 15.02.1930, Blaðsíða 2
2 F A L K I N N ----- GAMLA BÍO ---------- Á þrettándu stnnd Afarspennandi leynilögresjlu- sjónleikur í 6 þáttum. Aðalhlutverkið leikur Lionel Barrymore og undrahundurinn Napoleon. Sýnd bráðlega. PILSNER Best. ódýrast. INNLENT. J ÖLGERÐIN EGILL SKALLAGRlMSSON. ......... Lærið að tala ensku sem Englendingnr, frðnsku sem Frakki og þýsku sem Þjóðverji! Linonaphone-plðturnar ern aðferðin. Skrifið eftir flugriti okkar með ummælum þektra málamanna. Hljóðfærahúsið. Dtanáskrlft: HUóðfærahúsið, Austurstrætl. — Símnefni: Hlióðfærahúsið. V. B. K. selur „ÓÐ1NN“ teikniblýantinn. ------ NÝJA BfO ------------ Fyrir dámstðl ástarinnar Tilþrifamesti og áhrifarikasti leikur Normu Talmadge Besta kvikmyndin, sem nokk- urntíma hefifr verið tekin um ást gegn skyldu. Sýnd bráðlega. Vandlátar húsmæður kaupa . Hjartaás- smjörlíkið. Kvikmyndir. „FYRIR DÓMSTÓLI KÆRLEIKANS“ heitir merkileg mynd, sem Nýja Bíó sýnir á næstunni. Segir myndin frá því hver áhrif stríðið, og afleiðing- ar þess, hefir á líf ungrar stúlku, sem er vinkona tvegga vina, en ann- ar þeirra er liðsforingi í her Rússa en hinn gegnir líkum störfum í liði Austurríkismanna .Þegar hinn grimmi- legi raunveruleikur stríðsins hefst verður stúlkan orsök i fjandskap þessara tveggja vina, en örlögin haga þvi þó svo, að þeir sættast um síðir, eftir að stúlkan hefir boðiði íram sína dýrustu fórn, sem hún hefir að bjóða. Myndin er tekin af „United Artists" og aðalhlutverkið leikur Norma Talmadge. Mun mál flestra, eftir að hafa seð myndina, að aldrei hafi þessari góðkunnu leikkonu tek- isl betur en í þetta sinn. ----x---- „Á ÞRETTÁNDU STUNDU“ heitir kvikmynd, sem bráðlega verð- ur sýnd í Gamla Bíó. Er þar á mjög sjerkennilegan hátt lýst þvi, hvernig glöggsýnum laganna þjónum tekst að hafa upp á hættulegri sakamanna- samkundu, en þó má bæta þvi við, að mikil hjálp kemur lögreglunni frá einni höfuðpersónu leiksins. Má ekki seinna vera, að alt fari i voða, og af ]>ví mun dregið nafn leiksins „Á þrett- ándu stundu". Aðallilulverkið í mynd- inni leikur Lionel Barrymore og má fullyrða, að enginn getur staðið hon- um á sporði í þessu hlutverki, — svo vel er það af hendi leyst. Og hugsun myndarinnar og frágangur er alt í fullkomnasta lagi. Þjóðverjar eru að hreyta fjórum stærstu skipum sínum þannig að þau verði hraðskreiðari. Verða sett- ar í þau sterkari vjelar. En jafn- framt verða nýjir reykháfar settir á skipin, lægri og breiðari en áður tíðkaðist. Lagið á reykháfunum hefir mjög mikla þýðingu fyrir notagildi vjelarinnar, og þegar „Bremen“ var smíðað þóttust menn finna reyk- háfslag sem tæki öllu öðru fram. Frú Temple frá Boston, sem er listmálari og þykir ákaflega gott að reykja misti nýlega ríka frænku sína. Hafði gainla konan mælt svo um í erfðaskrá sinni, að ef frú Tem- ple vildi sverja þess dýran eið að bragða aldrei tóbak framar, skyldi hún erfa 10.000 dollara eftir sig. En ef hún ekki vill vinna eiðinn fær hún ekki nema renturnar af upp- liæðinni. Og nú er frú Temple i mestu vandræðum með, hvort hún eigi að sverja eða sverja ekki. ----x---- Atvinnuleysið er mesta plága fleslra stórþjóða heimsins um þess- ar mundir ■— allra nema Frakka. Er talið að ekki sjeu nema nokk- ur hundruð atvinnuleysingjar i Frakklandi, þar af flestir í Paris. Útlendir verkamenn fá atvinnu i Frakklandi og fluttust þangað 3000 á síðasta ári, en aðeins 500 erlendir ríkisborgarar fluttu úr landi. ----x---- Stærðfræðingi einum telst svo til, að ef líku fari fram um dáhardægur og fæðingar í borginni Wien og verið hefir síðuslu árin verði borgin mann- laus eftir 250 ár. í Wien er mikið um sjálfsmorð. Af hverjum 100 dánum fyrirfara sjer þrír, að meðaltali. ------------------x---- í Ameriku hafa 300.00 manns at- vinnu við að afhenda bensíu og gera við bifreiðar. Þó eru ekki eins marg- ir bensíngeymirar þar eins og sum- staðar annarsstaðar. Að tiltölu við bílafjölda eru hvergi eins margar bensínstöðvar eins og í Danmörku. ------------------x---- General Motors er nú farið að smíða flugvjelar. Til þess að gera mönnum hægra fyrir að kaupa þær, eru þær seldar með sömu afborgun- arskilmálum og bifreiðarnar,

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.