Fálkinn


Fálkinn - 01.03.1930, Side 6

Fálkinn - 01.03.1930, Side 6
6 F Á L K I N N við. Hefir það að staðaldri 1600 starfsmenn, 800 fjölleikamcnn, 700 hesta og um 1000 önnur dýr. Það er langt frá þéssum stóru fjölleikafjelögum til litlu fjölleikafjelaganna, sem ferðast milli smábœjanna og sýna listir sínar á markaðsdögum og tylli- dögum. Um það fjölleikafólk má segja, að það lifi á einægu flakki og flytji með sjer alla búslóð- ina. Það á bvergi lieima, en slær upp samkomutjaldinu sínu i hverjum bæ, slcemtir bæjarbúum i dag — en er horfið aftur á morgun. JEG ER ALVEG Árið sem leið var G00.000 bifreiðum stolið í Bandaríkjunum, eða að með- altali einni bifreið af hverjum 42, sem eru i notkun. Ekki er þess getið livað margar af þessum stolnu bif- reiðum náðist aftur. ----x—— Árið 1928 var bifreiðaframleiðslan þessi í heiminum: Bandaríkin fram- leiddu 4.000.000 vagna, nœst kom Frakkland með 223.000 vagna, Eng- land með 204.000 og Þýskaland með 44.000. Notkun bifreiða var hvergi eins mikil og í Bandaríkjunum. Voru 24 miljónir vagna i notkun þar en 1.348.000 í Englandi, 1.115.000 í Frakk- landi, 1.001.000 í Canada, 550.000 í Þýskalandi og 117.000 í Ítalíu. ----x----- Elsti maðurinn sem hefir ökuleyfi i New York heitir Elmer F. Smith og er 85 ára. Hann keypt sjer nýlega Pontiac-bifreið, en kann ekki við hana og notar Oaklandbil, sem hann keypti árið 1914. ----x----- Robert Reckendorff í Duisburg er sagður feitasti maður í heimi, að til- tölu við líkamshæð. Hann er 245 kg. á þyngd, buxnastrengurinn hans 2,2 metrar, en hæð mannsins 1,00 melrar. -----------------x----- í Suður-Afriku hefir nýlega heil fjölskylda, 7 manns, látist með mjög kynlegu móti. Fjölskyldan hafði það fyrir sið að bjóða góða nótt með kossi og þessir kossar eru taldir eiga sök á öllu. Öll voru líkin með örlitla skeinu á vörinni og þessvegna álíta læknarnir þessa skýringu sennileg- asta: Húsbóndinn hafði fundið dauð- ann lijera út i skógi, tekið hann u]jp og fleygt honum aftur, því hann áleit hann vera orðinn úldinn. Muni svo maðurinn hafa komið við vörina á sjer með fingrinum, sem hann liafði snert á hjeranum með og fengið eitr- un, sem orsakað liafi skeinuna, og að þetta hafi svo borist á hitt fólkið, er hann kysti það. Svona er að vera að kyssast. ----x----- Á uppboði einu í New York var meðal annars seld fyrsta útgáfan af „Letters of Marqe“ eftir Kipling, gefnum út 1891. Fór þetta rit á 10.900 dollara og er það talið met í Bandaríkjunum, fyrir elcki eldri bæk- ur. En ástæðan er sú, að ekki eru nema fjögur eintök til af bókinni, HISSA að þvi er menn best vita. Kipling hefir nefnilega keypt það af henni, sem liann hefir náð til og brent upp- laginu. í allri veröldinni eru nú tíu sinn- um fleiri bifreiðar í notkun, en var fyrir tíu árum. Og þó oft heyrist talað um bifreiðarslys nú, þá hefir manntjón af bifreiðaslysum fækkað hlutfallslega jafnmikið og bifreiðun- um hefir fjölgaö. Þau eru með öðr- um orðum álika mörg og var fyrir tíu árum. ----x----- Flugfjelag eitt i Iíansas í U. S. A. gerir það að atvinnu sinni, að leigja mönnum sem kunna að fljúga, flug- vjelar. Er leigan 15 dollarar á klst. ------------------x---- Lögreglan í Rhode Island í U. S. A. þykist hafa sannreynt, að ökuhraði bifreiða þar sje 40% hærri að meðal- tali en hann var 1925. Ennfremur segir lögreglan, að menn aki harðara á haustin, en á öðrum tímum árs, eða með yfir 70 kílómetra hraða. ----x----- ,,Ricksliaw“ — eða handvagn sá, sem mikið er notaður til mannflutn- inga í Japan, Iíína og víðar um aust- urlönd, er ekki gerður af Mongól- um í upphafi, eins og flestir munu halda. Það var ameríkanskur trú- boði, sem smiðaði fyrsta „ricksshaw- inn“ í Japan, handa konu sinni, sem var máttlaus. Var þetta fyrir tveim- ur mannsöldrum. En Japönum fanst svo mikið til um vagninn, að hann náði feikna úlbreiðslu ])egar í stað hjá hinum afturhaldssömu Mongól- um og hefir verið talinn hið þjóð- leg'ista samgöngutæki þeirra. Áður notuðu þeir eingöngu burðarstól og uxavagna. •——x------ í Þýskalandi liefir margt fólk þann sið, að ganga í hjónaband á að- fangadagskvöld. Jólavikuna siðustu fóru fram 3000 hjónavígslur. Var eina bótin, að það eru 88 staðir í borg- inni, sem fólk getur fengið sig „púss- að saman“ á. Flest af hjónaefnun- um var ungt fólk. Þó má geta þess, að einn brúðguminn var sjölugur, en það bætti úr skák, að brúðurin var ekki nema 19 ára. Samkvæmt nýjustu skýrslum eru nú alls skrásettar í heiminum 34.700- 000 bílar, þar af 20.400.000 í Banda- ríkjunum, En á síðasta ári smíðuðu Bandaríkjamenn 5.051.000, sem kost- uðu með heildsöluverði 13.029.774.000 krónur og varahluti fyrir 3.440.790.000 krónur Af bifreiðunum voru 87% lokaðar og sýnir það, að notkun lok- aðra bifreiða fer mjög í vöxt. Banda- ríkjamenn hafa rúmlega 0 miljón kílómetra af vegum og þaraf telja þeir 1.220.000 km. fyrsta flokks vegi, en til vegalagninga og vegaviðhalds hafa þeir varið 7Viiniljard króna á árinu sem leið. Dekk hafa bifreið- arnar notað fyrir 2% miljard kr. á árinu og bensín fyrir 37% miljard. Af bensíninu hafa þeir goldið 1% miljard kr. i skatt en í bifreiðaskattt, reiknaðan eftir hreyfilstyrk vagnsins 3% miljard. Bifreiðasala Bandaríkj- anna til annara landa hefir aukist um 23%, en hinsvegar hafa aðeins verið flutar þangað 710 bifreiðar af erlend- um upruna. ----x----- Ameríkumenn eru ríkasta þjóð heimsins, og kemur það engum á ó- vart. Samkvæmt óliti bankanna eiga þeir 1.050.000 miljón krónur. Næstir þeim ganga Englendingar en þá þjóð- verjar. Páfagaukar, sem seldir hafa verið til Norðurálfu, hafa flutt með sjer mjög hættulegan og smitandi sjúk- dóm. Hafa margir tekið sóttina, bæði í Frakklandi, Þýskalandi og Bretlandi og um 50 manns beðið bana. Illí/ðinn hestur. undirbúning hvern einasta dag, mánuðum og árum saman. Og þegar f jölleikamaðurinn hefir lokið sýningu sinni, þá hverfur liann sjónum og enginn þekkir liann aftur, þó að liann máske verði að lijálpa til á leiksviðinu alt kvöldið i einkennisbúningi þjónanna. Fjölleikaliússtarfið er yfirleitt ekki neitt sældarhrauð nema fyrir þá fáu sem skara fram úr. Það er ónæðisamt líf, sem flestir fjölleikarar lifa, þrældómur og oft fremur ill að- búð. Og þeir eiga hvergi heima þeir ferðast ýmist úr einum stað í annan með sama fjölleika- flokknum eða verða sjer úti um vinnu í hinum föstu fjölleikahús- um á víxl. Hið fyrsta fjölleikahús í Ev- rópu í nýjum sið var stofnað í Paris árið 1767 af enska reið- manninum Botes. Og það kom brátt í ljós, að það var hgt að græða fje á því, að liafa svona skemtanir. Og nú risu upp fræg- Tamin Ijón eru algengir gestir ú fjölleikahúsunum. En sjaldgœft er að fjau sjeu eins gœf, eins og karl- Ijónið, sem tamningamaðurinn er með ú bakinu. ir fjölleikastjórar og hefíratvinn- an víða gengið í ættir mann fram af manni lijá þeim. Merkust hafa þótt í Evrópu fjölleikahús Reinz, Wulff Schumann, Buscli, Sara- sani, Hagenbeck og Krone og liafa flest þessara fyrirtækja Iljer sjest ú fjölleikaravagn eins og oft má sjá í smábœjum erlendis. Vagninn er heimili leiktrúðanna og fimleikamannanha. gengið í ætlir, ekki síst Renz. En yfir alt 'annað gnæfir þó nafnið Barnum &Baily, hið ameríkanska miljónafyrirtæki, sem fjelagið Ringhng Brotliers hafa nú tekið heitir fjölleikamaður, sem er frægur fyrir að geta gripið hluti á lofti með meiri fimi en aðrir menn og vekur hann fádæma eftirtekt hvar sem hann kemur fram. En hann æfir sig líka níu Jafnvægislist og góðar tennur. klukkustundir á dag. Menn láta sjer oft ekki detta i liug, að fim- leikasýning, sem tekur nokkrar mínútur einu sinni eða tvisvar á kvöldi, krefst margra tíma

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.