Fálkinn


Fálkinn - 01.03.1930, Page 9

Fálkinn - 01.03.1930, Page 9
P A L K I N N 9 «fp I - lllMl ' Siðasta mijndin af Georg Breta- konungi, sem mjlega setti flota- málaþingið í London. Hinn 16. jan. 1920 var fyrsti fundur alþjóðbandalagsins .haldinn í utanríkisráðuneytinu i París, uridir stjórn Leon Borgeois, þáverandi formanns frönsku öldungadeildarinnar. Er myndin tekin þá og birt hjer nú í tilefni af 10 ára afmæli bandalagsins. Hið risavaxna skip Leviathan, sem hjer birtist mynd af skemdist í næstseinustu ferð sinni til New York. Iiom 6 metra löng rifa á annan kinnunginn. Skipið er 56 þúsund smálestir. Parnsay MacDohald forsætis- ráðherra, forseti flotamálaráð- stefnunnar. Hjerna er mynd af ellefu stúlkum, sem fóru með sendi- nefnd Bandaríkjanna á flotaþingið í London. Þær eru vjel- ritarar nefndarmannanna. 1 Rússlandi hefir 70.000 kirkjum og bænahúsum verið lokað síðan bolsjevikar tóku við 1917. Hjer er mynd f kirkju, sem, notuð er til korngeymslu.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.