Fálkinn


Fálkinn - 01.03.1930, Page 11

Fálkinn - 01.03.1930, Page 11
PÁLKINN 11 Yngstu lesendurnir. í fríinu. Sjáðu, nú skal jeg segja þjer hvern- ig þú getur búið þjer til besta leik- fang úr svo að segja engu. Að skjöta í mark. Þú þarft ekki annað en tómt ivinnakefli, nokkuð breytt teygju- band og seglgarnsspolla mjóann en vel sterkan. Fyrst bindurðu teygjubandið við ''úlluna. Þú getur líka neglt það sitt- 1-Vorum megin á rúlluna svo það s.ie fast, svo telgirðu til nokkrar spit- br. Þær mega ekki vera mjög mjó- ar, þvi þá geturðu kannske skemt eitthvað með þeim. Og nú ert þú úúinn að eignast byssu. Markskífuna býrð þú til úr þunn- 11 ni pappír, svo spýtufarið sjáist Sreinilega. En vertu samt varkár. Miðaðu aklrei á aðra og gættu þess að enginn sje bak við skífuna. strokið notar. út linurnar, sem þú ekki ast. Farðu því næst til kunningja þíns, sem sterkastur er og biddu haun að draga hendurnar í sundur, en honum tekst það ekki hvað sterkur sem hann kann að vera. Mælt er uð í ástum og orustu sje uúi að gera að beita bragða, og þeg- ar ræða er um að reyna að gera svolítið meira úr sjálfum sjer með- an maður er svona lágur í loftinu ætti svolitið bragð einnig að vera afsak- anlegt. Vefðu saman silkipappír svo úr verði nokkuð þykt reipi. Láttu svo kunningja þína reyna að slíta þetta reipi í sundur. Erigin þéífira getur það nema þú, þú hefir svo sterka vöðva. Leyndarmálið er í þvi fólgið, að þú vætir fingurnar áður en þú tekur á pappírnum, heldurðu þeim Teikning fyrir litlu krakkana. Líttu á myndiná fyrir að ofan. Já hún er ekki merkileg, fifukolla og gorkúlur og svo ósköpin öll af töl- um alveg upp i fimuuogþrjá. Get- urðu talið svo hátt? Nú skulum við sjá. Fáðu þjer blýant stingtu hon- um niður þar sem þú sj'erð töluna einn og dragðu hana yfir á tvo og svo á þrjá og svo áfram; Ef þú hef- ir talið rjett kemur út mynd af litlu skrítnu dýri, sem mamiíia þín gefur sagt þjer hvað heitir. utan um hann um stund og lætur harin blotna vel í gegn og talar um hitt og þetta við fjelaga þína á með- Styrkraun og blekking. an svo þeir taki ekki eftir neinu. Svo kippirðu í og pappirinn. rifnar sundur eins og ekkert sje. Reyndu sjálfur. Tóta frænka. Að teikna. ])ú ætlar að rcyna að teikna I*,1?1] er mjög líklegt, að hún verði dahtið vansköpuð, ef þú ert ])á ekki sjerlega laginn við að teikna. En ef Þu hyrjar á að húa lil hringi strylc °g hoga einsog að ofan er sýnt verð- V1 Þetta harla auðvelt fyrir þig. 3egar teikningin er búin geturðu Hvað ertu sterkur. Það er um að gera að vera sterk- ur. En því miður geta ekki allir orðið það. Með dálitlum hrögðum má látast vera sterkari en maður er. Nú skal jeg segja þjer hvernig þú getur farið að þvi, eg er viss um að hinum drengjunum þykir mikið til þín lcoma á eftir. Haltu höndunum fast upp að hrjóstinu og láttu vísifingurna mæt- Fangi nokkur í þýsku fangelsi hef- ir nýlega samið tvö leikrit. Fanga- vörðurin las þau og fanst svo mikið til þeir-ra koma, að hartn gaf leyfi til þess að þau væru leikin. Fór svo sýningin fram í fangelsinu og voru öll hlutverkin leikin af afbrotamönn- um, en leikstjóri var sjálfur rithöf- undurinn. ----x---- Matar Kaffi Te Súkkulaði Stpll Ávaxta kJ L'Ull Reyk • Þvotta Úrvalið mest. Verðið lægst. V e r s 1 u n Jóns Þórðarsonar. VINDLAR: Danska vindilinn PHÖNIX þekkja allir reykingamenn. Gleymið ekki Cervantes, Amistad, Perfeccion o. fl. vindlategundum. Hefir í heildsölu SigurgeirEinarsson Ueykjavík — Sími 205. .. II—^r- I r1 II-—=u==ig7 Fyrir skömmu kom 82 ára gömul kona á lögreglustöðina í París og til- kynti, að stolið hefði verið frá sjer 80.000 frönkum í peningum og auk þess skartgripum fyrir 50.000 franka. Lögreglan átti bágt með að trúa þe'sSu fyrst í stað, því kona þessi hafði ár- um saman betlað á götunum og verið mjög ræfilslega til fara. En henni tókst nú samt að sýna lögreglunni fram á, að þetta væri heilagur sann- leiki. Lögreglan fann þjófana og kerlingin fjekk talsvert af þýfinu aft- ur. Eu nú iðraðist hún eftir að liafa kært yfir þjófriaðinum, þvi nú mátti hún ekki framar betla. ----x---- Verkamaður einn fann nýlega tvær miljón krónur á götu í Berlín. Hann steig í . ógætni ofan á eitthvað og þegar liann aðgætti sá hann að þetta var stórt gult umslag og tók það upp af rælni. Þegar hann rannsakaði það iiánar fann hann í þvi ávísun upp á 2 miljón mörk, eða rúmelega sömu upphæð í krónrim. Hann fór með.á- vísunina til lögreglunnar og þar sást, að ávísunin var frá einum af opin- beru skrifstofunum í ! borginni og liafði sendill skrifstófunnar týnt henni. Maðurinn gerði sjer von um að fá nokkur þúsund í fundarlaun, en skrifstofan vildi ekkert börga svo maðurinn fjekk ekki nema 50 mörk, sem sendillinn borgaði úr eigin vasa. ------------------x---- Á fslandi voru á síðasta ári 636 vöruhifreiðar, 429 fólksbifreiðar og 86 bifhjól, þaraf 662 í Reykjavík, 103 á Akureyri, 38 i Vestmannaeyjum, 36 í Árnessýslu, 33 í Mýrasýslu, 25 í Húnavatnssýslu og 25 i Þingeyjar- sýslu. I Barðastrandar-, Stranda- og Norður-Múlasýslum eru engar bif- reiðar skrásettar enn. Af vöruflutn- ingabifreiðum er útbreiddaslar Chev- rolet (314 stk.) og Ford (266 stk.) en af þeim voru til 15 mismunandi teg- undir. Af fólksbifreiðum voru 34 teg- undir í notkun, og útbreiddastar Chevrolet (84), Buick (59), Ford (34), Nash (34), Pontiac (30), Crysler (25) og Essex (25). Af bifhjólum voru 15 tegundir í notkun, flest af Triumph (21). Til vegagerða og brúa var var- ið um 1.520.000 krónum í landinu árið’ 1928.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.