Fálkinn


Fálkinn - 26.07.1930, Síða 12

Fálkinn - 26.07.1930, Síða 12
12 F A L K I N N Skrítlur. X- HNfííl-7 — Hefirðn ekki skyrtu til að vera i, istað þessarar svellþykku peysu? Jú, fjölda, en hún er í þvottinum núna. — Er það nú skíta vinna. Hend- urnar verða eins svartar eins og fæturl — IJversvegna farið þjer á veiðar i svona veðri? — Vegna þess að jeg hefi stund- um áður fundið lijera, sem elding- arnar hafa drepið í þrumuveðri. — u.iu /<i KróKódita- skinn. Jeg held nú að kálfskinn væfi fallegra. Adam- son. 102 Þegar Adamson œtlaði að hafa hœnsr.asteik. COPíSÍSHT ?I1 IW«. ö)PEHHÁ<SSK Hjá lækninum. — Segðu tvisvar sinnum tuttugu — og — tveir! — U! — Er maðurinn yðar úti, frú? — Ifvar eruð þjer með augun, sjá- ið þjer ekki, — að skyrtan hans hangir þarna? — Aðgöngumiðann yðar, herra minn!......................... — Sjáið þjer ekki, að jeg er mcð hann í munninum. — Jeg heyri sagt, að þú hafir átt í mestu er.jum út af arfinum eftir hana tengdamóður þína! — Já, mjer hefir oft legið nærri — Mamma hafði þó sannarlega að óska, að hún væri alls ekki dauð. móti því, að jeg giftist þjer. Já, jeg hef líka sannarlega iðr- — Tannlæknirinn minn er ágæt- ast þess, að jeg fylgdi ekki hennar ismaður — í hvert skifti sem hann góðu ráðum. ætlar að draga úr mjer tönn þá gef- Prófessorinn: — Bara að jeg gæti nú munað, hversvggna jeg fór að hátta. Jeg liefi fengið ristarhlífar i af- mælisgjöf — jeg þarf endilega að láta sóla þær! ur hann mjer sterkan viský. — þú lætur þá víst draga oft úr þjer? — Nei, því miður ekki núna. Þær eru allar farnar, gómlurnar.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.