Fálkinn


Fálkinn - 02.08.1930, Blaðsíða 2

Fálkinn - 02.08.1930, Blaðsíða 2
2 F A L K J N N ----- NÝJA B í O -------- Montmartre. Stórfengleg mynd er gerist í listamannaliverfi Parisarborgar verður sýnd nú um helgina. ISOFFÍUBÚÐ ■ < > (S. Jóhanncsdóttir.) ; Vefnaðarvöru- og fataverslanir. Austurstræti 14 ! (beint á móti Landsbankanum). ■ REYIÍJAVfK og á ÍSAFIRÐI. ■ ■ ! Allskonar fatnaður fyrir konur, karla unglinga og börn. j Fjölbreytt úrval af álnavöru, ■ bæði i fatnaði ogtil hcimilis|)arfa. j Allir, sem eitthvað juirfa, sem að fatnaði lýtur eða aðra vefnað- arvöru, »eltu lita inn í ]>css- ar verslanir eða senda pnntan- ir, sem eru fljólt og sumvisku- samlegu afgreiddar gegn póst- kröfu um alt land. Allir þckkja nú i SOFFIUBtÐ. { PROTOS RYKSU6AN Ljettið yður vorræst- ingar til muna með því að nota þetta hentuga tæki. Sterk, ljett,^ódýr.] Fœst hjá raftækja- sðlum. | ----i^ESOSs^e . i^506 Vor- og sumarskófatnaðurinn , er kominn, úrvalið mikið og verðið lægra en í fyrra. — Komið og skoðið, það margborgar sig. Lárus G. Lúðvígsson, Skóverslun. 31,- . ------ GAMLA B10 ----------- »GIeym mjer ek Operettu kvikmynd i 7 þáttum. Aðalhlutverk leika: Ivar Novello, Evelyn Holt. Sýnd bráðlega. MALTÖL Bajerskt ÖL PILSNER Best. ódýrast. INNLENT. ÖLGÍERÐIN EGTTJ, SKALT.AGRÍMSSON. Kvikmyndir. KVENHEILLARINN heitir falleg og skemtileg mynd, sem Gamla Bió sýnir bráðlega. Eins og nafnið ber með sjer er hún um und- ur fagran mann, sem allar konur töfr- ar með fegurð sinni, sem betur fer síðustu ölvaðan til j>ess að falsa víx- il með nafni yfirhcrshöfðingjans. Al- rik sleppur ]>ó tiltölulega auðveldlega undan ]>esum glæp, en verður þó um tíma að yfirgefa herinn og setjust að á herragarði mágs síns til þess sjaldgæft fyrirbrigði. Hann heitir Stephan Alrik og er liðsforingi í Put- za í Ungverjalandi. Auðvitað er hann skuldunum vafinn, og verður að fá lánaða peninga lijá okrara sem fer illa með hann og lokkar hann að að reyna að stillast og verða að manni. En þegar hann er að fara úr borginni kemur hann auga á unga stúlku svo fagra að hann hcfir ald- rei þvílíka sjeð, ber hún stóran vönd af ,Gleym mjer ei“ og vevður það tii l>ess að hann lætur senda henni ::il- ar þær „Gleym mjer ei“ar, sem til eru i bænum strax og hann er far- inn. En nú vill svo til að stúíka þessi er dóttir auðugs Amerikana, sem kominn er til Ungverjalands til að setjast þar að og kaupir hann jarð- eign rjett við hliðina á óðalssetrinu þar sem Stephan dvelur. Ekki sjást þau Stephan og Mary. En einhverju sinni fara þau bæði á markaðinn og hittast þar. Læst hún vera mjalta- stúlka en Stephan smali. List þeim svo vel hvort á annað að þau ákveða að hittast daginn eftir. Þegar -Mary kemur heim segir hún föður simini að hún hafi nú loksins fundið mann sem ekki sækist eftir henni vegna auðs hennar. Þó kennir það upp úr kafinu að Stephan hefir vitað liver hún var. Og snýr hún þá algerlega við honum bakinu. Þó tekst honum að lokum að sannfæra hana um ást sína. MONTMARTRE. Nýja Bíó sýnir um hclgina ljóm- andi fallega mynd með þessu nafni. Efnið er æfintýralegl, en getur þó engu að siður átt sjer stað i virkileik- anum. Gaston Leblanc heitir ríkur banka- stjóri. Öll æfi hans hefir eyðst í að raka saman peningum og jiegar hann er komin á gamals aldur á hann hvorki vini eða góðar minningar að lifa fyrir, því þá einusinni að hann hefir átt kost á að gera góðverk, þeg- ar bróðir hans á dánardægri skrif- aði honum og bað hann að taka að sjer umkomulausan son sinn, hcfir hann látið það sem vind um cyrun þjóta og ekki skeytt því hið minsta. Samviska hans vaknar þó cinn góð- an veðurdag við það að hann sjer lílinn tötralcga búinn Parisardreng, sein af tilviljun kemur inn í lif hans. Lætur hann nú gamlan og tryggan þjón sinn fara og leita að bróður- syni sínunj, sem þá er orðinn fullorð- inn maður og lifir glöðu en fátæk- lcgu lífi i listamannahverfi Parisar- borgar, Montinartre. Hann hefir þá hitt dansmey eina, sem hann ann hugástum og vill svo til þegar þjónn- inn loksins liefir komist að, hvar liann ó heima, að stúlkan er stödd heima hjá honum og heyrir að fyr- ir honum liggur að verða auðugur og hamingjusamur maður. Hvctur hún hann á að yfirgefa sig og hið fyrra lif sitt og liverfa til frænda síns. Ekki líður á löngu áður en Luci- en er orðin gagntekin af lífi pen- ingaaðalsins og á hann að giftast fallegri og auðugri konu einni. Den- ise, dansmeyjan litía, les um þetta * í blöðunum og verður svo mikið um það að hún vill ráða sig af dögum. En á síðustu stundu er henni bjarg- að. Þjónn Lebianc gamla les um þetta i blöðunum og segir húsbónda sínum frá því,- og það með að Lucien unni henni hugóstum. Tekur þá gamli maðurinn til sinna raða lætur flytja Denise á heilsuhæli, Lucien fer nú að ranka við sjer og tekur hann að leita Denise uni alt en finiiur Iiana náttúrlega ekki. — Gamli maðurinn, sem ekki hefir tckist sjálfum að lifa hamingjusömu lífi, reynir að hæta fyrir það með að gera aðra hamingju- sama. Denise og Lucien hittast aft- ur og þurfa nú ekki að skilja. Frunihandritið að þjóðsöng Frakka, La Marseillaise, var nýlega selt ó uppboði fyrir aðeins 2500 krónur. ]>að er ótrúlcga lágt verð fyrir svo dýrmætt liaudrit. -----x----

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.