Fálkinn - 02.08.1930, Blaðsíða 11
F Á L K I N N
11
Yngstu lesendurnir
Börnin fara í sveit.
Hinrik, Karon og Pjetur heita þrjú
lítil systkini, seni jeg ætla nú að segja
tjer frá. Þau eiga heima i stórum bæ,
og á hverjuni degi fara þau út að
ganga með mömmu sinni.
Pjetur er tveggja ára, hann talar
heil mikið og er duglegur að ganga
bó enginn sje nann göngugarpur,
sem ekki er von, og þess vegna verð-
Ur að aka honum í handvagni ef
lengra er farið.
Karen er fimm ára, lítil ljóshærð
stúlka, iðin og góð og eftirlætisgoð
luömmu sinnar.
Hinrik er hálfs sjöunda árs. Hann
er mesti ærslabelgur, óvenjulega stór
og sterkur eftir aldri. Þegar hann
kemur heim úr sveitinni í haust á
hann að fara að ganga í skóla, hann
er ákaflega montinn yfir því og kail-
ar altaf hin systkini sín „litlu börnin“
Á hverju sumri fer öll fjölskyldan
upp i sveit og kemur aftur á haustin
til bæjarins glöð og sólbrunnin og
fer þá strax að hlakka til næsta sum-
urs i sveitinni.
Krakkarnir voru búnir að lilakka
lengi til að komast af stað.
„Hvenær eigum við að fara, og
hvert eigum við að fara“, voru þau
altáf að spyrja pabha sinn og mömmu.
En það hafði verið erfitt að útvega
Uokkurn stað, simiarbústaðurinn, sem
hau höfðu verið í í fyrra hafði verið
leigður einhverjum öðrum og paldii
þeirra og mamma höfðu spurst fyrir
víða en hvargi getað fengiJ að vera
uieð börnin.
Það fór að verða tómlegt í götunni
har sem þau áttu heima, leiksystkini
beirra voru flest komin upp í sveit
°g ennþá vissu börnin ekki hvort þau
tengju að fara lika.
Loksins fengu þau þær gleðifrjettir
a® pabbi þeirra liefði leigt sjer sum-
arbústað og þau ættu að flytja þang-
að strax daginn eftir. Þá varð nú
heldur en ekki handagangur í öskj-
Unni. Rykug koffortin voru sótt upp
a háaloft. Hinrik fann nokkrar skelj-
ar frá sumrinu áður í einu þeirra, Það
rifjaði upp fyrir honum endurminn-
ingar frá sumrinu áður og gerði liann
ennþá óþolinmóðari eftir að komast
af stað.
Mamma þeirra var önnum kafin
við að sljetta fötin þeirra og búa þau
niður, það mátti engu glevma. Börnin
vildu endilega hjálpa tit. En ef hafa
hefði átt alt það með, sem þau stungu
upp á, þá hefði það verið nóg i heil-
an bíl. Loksins var mamma þeirra
orðin þreytt á ærslaganginum i þeim
og sendi þau niður á götuna til þess
að leika sjer, en það var eins og þau
væru ekki almennilega upplögð til
þess í dag.
Daginn eftir kom billinn, sem átti
að aka með þau upp i sveitina og
staðnæmdist fyrir utan dyrnar. Bif-
reiðarstjóranum þótti farangurinn
lielst til mikill. Hann hlóð tveim stór-
um pokum með sængurfötum ofan á
bilinn og framan á varð liann að
binda tvær töskur. Inni í bílnum
sátu foreldrarnir og börnin þrjú, og
það voru mestu þrengsli því mamma
þeirra sat með inarga stóra böggla,
sem hún endilega þurfti að hafa með
sjer.
Jæja, þau komust nú samt af stað.
Og þið getið hugsað ykkur að það
átti við börnin nð aka í bilnum. Þau
voru altaf að kalla: „Nei sko litla
folaldið“, „Ó, sjáðu, er þetta ekki
fallegt lnis“ o. s. frv. í það óendanlega.
En svo þögnuðu þau. Þau voru orð-
in þreytt af öllu því, sem þau sáu og
nú langaði þau til þess að fá eitthvað
að borða. Maturinn var tekinn fram
og börnin söddu liungur sitt. — Loks-
ins komu þau þangað sem þau áttu að
vera um sumarið, það var í litlu
snotru húsi í sveitarþorpi niður við
sjó.
Pabbi og mamma báru inn farang-
urinn og röðuðu öllu niður eins og
liað átti að vera. Karin hjálpaði jieim
og drengirnir hurfu. Þegar alt var
komið í röð og reglu var farið að
leita drengjanna. Pjetur fanst úti
undir stikilsberjarunnikolblár i fram-
an af ofáti. En Hinrik fanst hvergi,
hans var leitað um alt og loksins
fanst hann í tjörninni. Hann hafði
farið úr öllum fötunum og skilið þau
eftir á bakkanum. Hafði síðan fengið
sjer hríslu og óð svo alsber um tjörn-
ina og veifaði með prikinu á eftir
öndunum sem urðu dauðhræddar
við þennan villimann.
Þegar þessi hrausti bardagamað-
ur sá pabba sinn, breyttist hann á
einu augabragði í svolítinn skælandi
dreng. Hann var allur leirugur úr
tjörninni þegar liann kom heim og
mamma hans ætlaði varla að þekkja
liann aftur. Hún ljet hann setjast
upp i bala og skrúbbaði hann allan
upp og svo var hann rekinn í rúm-
ið — jeg er hálf hrædd um að hann
hafi meira að segja verið flengdur.
Karen var send á bæ að sækja
mjólk, en þegar hún var komin heim
að garði kom stór kalkúnhani hlaup-
andi á móti henni, og hann var svo
ógurlegur á að sjá að hún misti föt-
una og hljóp skælandi heim.
VINDLAR:
Danska vindilinn PHÖNlX
þekkja allir reykingamenn.
Gleymið ekki Cervantes, Amistad,
Perfeccion o. fl. vindlategundum.
Hefir í heildsölu
Sigurgeir Einarsson
Reykjavfk — Sími 205.
Framkollun og kopiering 1
ódýrust á landinu
(háglans ókeypis) fljótt afgr.
Sportvömhús Reykjavíkur
Dnttlrnnivmf, 1 1
Þessi RAKBLÖÐ bita best — eru ■
endingargóð og ódýr. — Fást i •
mörgum sölubúðum og i
leildvers'"
fiarðars fiisla„onar.
Miklar birgðir ávalt
fyrirliggjandi af nýtisku
hönskum i
Hanskabúðinni
Svona byrjaði nú sveitalífið. Hin-
rik óð í tjörninni, Pjetur fj.ekk óg-
urlega magapínu og kalkúnhaninn
rjeðist á Karenu, en það átti eftir að
rætast úr öllu saman og frá þvi skal
jeg segja ykkur seinna.
-----X-----
Endurnar verða hræddar.
Hamingjan sannal