Fálkinn - 02.08.1930, Blaðsíða 15
F A L K I N N
15
lllllllllllllllllllllllllIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIISEIIIIllBIIIIHIIIIIBEIIIIHi
Nú er tækifærið til að eignast ótlýr hSfuðföt! |
Monið útsöluna i |
Hattabúðin, Austnrstræti 14. |
i
Anna Asmundsdóttir.
■IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIBIIIIIIBIIIIEIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIM
Vinnofatnaður:
Nankinsföt fvrir börn og
fulloröna.
Khakiföt.
Iíhakisamf estingar.
Kliokisloppar.
Málaraföt.
Hvitir sloppar.
Hvítir jakkar.
Nœrfatnaður.
Peysitr, allskonar.
Vinnuvetlingar, allsk.
Gúmmístígvjel allsk.
Gúmmískór allsk.
Teiðarfæraverslunin
»Geysir<'.
Vjeia-
«B iterkfæraverslun
Einar 0. Malmberg
Vesturgötu 2. Símar 1S20 & 2186.
Fyrirliggjandi:
Allskonar verkfæri fyrir járn- og
og trjesmiði, Skrúfboltar, Rær,
Skífur, Vjelareimar, Vjelaþjett-
ingar. Útvega vjelar fyrir járn-
og trjesmíði. Stórt lager af smiða-
járni, bæði sivalt, ferknt, flatt
og vinkil. Járnplötur og Steypu-
járn. — Allskonar málningarvör-
ur, Penslar o. fl., o. fl. Kopar,
Eir, bæði plötur, rör og stengur.
Hertoginn af Westminster, sein
er einn af ríkustu mönnum Englands
á lóðirnar undir miklum liluta
j-undúnaborgar, giftist nýlega ungri
nefðarstúlku, Laelíu Ponsonby, sem
ef aðeins 22 ára gömul, þó liertoginn
sJe orðinn fimtugur. Er það ekki
Uieira en þegar stúlka átján ára gift-
jsj manni, sein hún vissi að átti 7
busund krónur i Eimskipafjelaginu,
ABISTON
cigarettur
20 stykki á 1 krónu.
Ljettar
þjettar
Ijúffengar.
Safnið ísl. ljósmynd-
unum sem fylgja
hverjum pakka.
Fást alstaðar þar, sem
verslað er með tóbaks-
vörur.
Hafið þjer reynt þær?
Aðalumboð fjrir
Penta og Skandia.
C. PROPPÉ.
3BE
LOFT- «a SOLBÖB með
NIVEA-CHENE
Það gcfur yður fagra og brún-
leita húð. Nivea-Creme eykur
hin brúnleitu áhrif sólargeisl-
anna og verndar gegn sólbruna.
Aðeins Nivea-Creme er blandað
Eucerit og eru hin undursam-
legu áhrif Nivea efni þessu að
þakka. Þerrið líkama yðar vel
eftir hvert hað núið liann inn
með Nivea-Creme og takið svo
sólbað. Munið að taka Nivea-Creme með í sumarleyfið.
Nýkomið:
Sportblúsur allskonar, með reimlás.
Sportsokkar allskonar.
Pokabuxur fyrir dömur og herra.
Enskar húfúr, stórt úrval.
Oxfordhuxur.
Byronskyrtur, fjöldi lita.
Strigaskór með hrágúmmíbotnum.
Sportjakkar allskonar.
Olíuferðaföt allskonar.
Sportfatnaður.
Veiðarfæraverslunin »Geysir»».
m
■iiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiM
COLGATESi
hreinlætis- og snyrtivörur
eru
þektar
um
heim
allan.
Einu
sinni
reyndar
ávalt
keyptar.
S í HEILDSÖLU HJÁ
H. ÓLAFSSON & BERNHÖFT. |
'5
■iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiPiiiiiiiiiimmiM
svo að dæmi sje tekið lil samanburð-
ar. Þau fóru í brúðkaupsferð til Mið-
jarðarhafslandanna, Laelia og hertog-
inn og liöfðu til ferðarinnar eina af
lystisnekkjum hertogans. Áður en
þau stigu á skipsfjöl gaf hertoginn
hinni ungu og fríðu konu sinni Por-
ter-Rhodesdemantinn svonefnda, sem
talinn er skirasti gimsteinn í lieimi
og er virtur á 4 miljónir króna. For-
eldrar brúðurinnar höfðu verið á
móti ráðahagnum, mest vegna aldurs-
munarins sem á brúðhjónunuin var,
en þegar þau frjettu um gjöfina var
öllum mótþróa vitanlega lokið.