Fálkinn


Fálkinn - 20.09.1930, Blaðsíða 12

Fálkinn - 20.09.1930, Blaðsíða 12
12 F A L K I N N Skrítlur. Adam. son. 110 <3& I — IJvað á jeg að gera til aö missa ekki liárið? HAKARINN: — Þjer skuluð safna því i nisti. Píslarfuglinn hans Adamsons hrósar enn sigri. ., , —• Eitt er best við að snæða úti Þjónn! Einn umgang handa á ví$avangi. — Hvað er það? — Þá þarf ekki að taka af borðinu. öllum í salnum! . .— Ertu nú alveg viss um, að þetta sje hún mamma? — Haltu þjer vel, pabbi og brostu. — Já, jeg þekki hana á sokka- Þetta verður ágæt mgnd. böndunum. ---Talar þú frönsku? — Já, en ekki nema út úr neyð, því að þá verð jeg að hugsa mig nm. — Siðan þú giftist vantar aldrei hnapp á frakkann þinn! — Nei, eitt af því fgrsta sem konan mln kendi mjer var að festa á mig hnapp?

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.