Fálkinn


Fálkinn - 20.09.1930, Blaðsíða 9

Fálkinn - 20.09.1930, Blaðsíða 9
FÁLKINN 9 Myndin hjer að ofan sýnir kappakstur bíla í Belfast í sumar, en þar cr árlega haldið alþjóðamót í þessari grein. Fyrstir voru þrír Italir og sjást bifreiðar þeirra á myndinni. Um 250 þúsund manns voru áhorfendur að þessum kappakstri. Baðlíf og íþróttir á vel saman enda iaka menn upp á þverju ári einhverskonar nýja leiki, sem iðkaðir verða á sundi. Hjer er einn þeirra: Risavaxinn knöttur er á floti í lauginni og sund- fólkið skiftist í tvo flokka og reynir að koma einum af sínum fyrst upp á knöttinn. Hjer sjest undrahellirinn í Lourdes, en þar koma menn haltir og volaðir en læknast á svipstundu og fleygja frá sjer hækjunum og skilja eftir sjúkrabörurnar. Þúsundum saman þyrpist fólk til Lourdes, ýmist til lækninga eða af forvitni og gistihúsunum fjölgar þar ár frá ári.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.