Fálkinn


Fálkinn - 20.09.1930, Page 9

Fálkinn - 20.09.1930, Page 9
FÁLKINN 9 Myndin hjer að ofan sýnir kappakstur bíla í Belfast í sumar, en þar cr árlega haldið alþjóðamót í þessari grein. Fyrstir voru þrír Italir og sjást bifreiðar þeirra á myndinni. Um 250 þúsund manns voru áhorfendur að þessum kappakstri. Baðlíf og íþróttir á vel saman enda iaka menn upp á þverju ári einhverskonar nýja leiki, sem iðkaðir verða á sundi. Hjer er einn þeirra: Risavaxinn knöttur er á floti í lauginni og sund- fólkið skiftist í tvo flokka og reynir að koma einum af sínum fyrst upp á knöttinn. Hjer sjest undrahellirinn í Lourdes, en þar koma menn haltir og volaðir en læknast á svipstundu og fleygja frá sjer hækjunum og skilja eftir sjúkrabörurnar. Þúsundum saman þyrpist fólk til Lourdes, ýmist til lækninga eða af forvitni og gistihúsunum fjölgar þar ár frá ári.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.