Fálkinn - 29.11.1930, Blaðsíða 5
F Á L K I N N
5
Sunnudags hugleiðing.
Eftir Pjetur Sigurðsson.
■■■■■ ■■■■■
„Frið læt jeg eftir hjá yður,
minn frið gef jeg yður; ekki
gef jeg yður eins og heimur-
inn gefur. Hjarta yðar skelf-
ist ekki nje hræðist.“ — Jesús.
Friðlaust líf er kvalalíf. Frið-
leysi er stríð. Stríð er eyðileggj-
andi, hvort heldur það er liáð
af þjóðum, flokkum eða í ein-
staklingssálinni. Friðleysi stafar
oftast af of miklum spenningi.
Þegar maður er orðinn reiður,
þá er hann æstur — taugakerf-
ið er of spent. Á undan öllum
þjóðastríðum hefir einhver ógn-
ar ólga átt sjer stað, sem
veldur sprengingunni. Þessi
ólga getur verið æst og
óheilhrigð samkeppni í við-
skiftalifinu. Mikið liefir verið
gert og er gert til tryggja heim-
inum frið, en illa hefir tekist.
Friður fæst ekki í þjóðfjelag-
inu eða mannfjelaginu fyr en
einstaklingssálin á fullkominn
frið. Sá friður er J e s ú frið-
ur. Jesús var liógvær og af
lijarta lítillátur. Hann var jafn-
vel glaður og ánægður, þótt
liann hefði hvergi höfði sínu að
að lialla. Kröfur hans til lífs-
nauðsynjanna voru ekki stórar.
Þær ollu engum spenningi, engri
truflun, engu friðleysi. Hann
sóttist eins mikið eftir samlíf-
inu við hinn hulda, ósýnilega og
eilífa mátt, eins og eigingjarn
og skammsýnn maður sækist
eftir ávinningi. Hann var þvi
ríkur og fullur af æðri krafti
og friði. Menningin hefir gert
kröfurnar stórar. Það þarf mik-
ið til að fullnægja þeim. Þær
skapa einskonar hvíldarlaust
hlaup og eftirsókn eftir þvi, sem
nauðsynlegt er talið. Kvíði ein-
staklingsins fyrir þvi að kröfun-
um verði ekki fullnægt skapar
óróleika og friðleysi. Taugakerfi
eiustakliugsins og félagslífsins
kemst í of mikinn spenning, sem
fæðir af sjer hvíldarleysi, frið-
leysi og þá um leið kraftleysi.
Orðið „óguðlegur“ þykir stórt
orð. Það er sagt um hina óguð-
legu að þeir liafi „engan frið“.
Að vera ó-Guð-legur, er að vera
ólíkur Guði, að breyta öfugt við
eðli hans. Maður ólílcur Guði,
fjarlægur „lífi Guðs“, andstæð-
ur Guði, í ósátt við Guð, „hefir
engan frið“. Maður, sem er orð-
inn „hluttaki í guðlegu eðli“,
orðinn „nýr“ maður í Kristi,
hefir J e s ú frið. Það þarf Jesú
frið til þess að tryggja mann-
félaginu frið, eu sá friður til-
heyrir aðeins hinum „nýja
manni, sem skapaður er eftir
Guði í rjettlæti og heilagleika".
Nýir menn, „skapaðir eftir Guði
í réttlæti og lieilagleika sann-
leikans", mynda nýtt mannfé-
lag — nýjan heim, og þar lilýt-
ur að ríkja friður og eining.
Ekkert gat truflað Jesú frið.
Sælueyjar Suðurhafsins.
Þarna lifðu frumþjóðir á-
hyggjulitlu lífi og ljetu hverjum
degi nægja sina þjáning. Skáldin
liafa gert sjer líf þesara þjóða að
yrkisefni og mörg þeirra liafa
hent á það með veigamiklum rök-
um, hversu alt lif þessara þjóða
hafi byrjað að 'færast til verri
vegar undir eins og þær komust
í kynni við hvita menn.
Nú er aðstreymi og yfirgang-
ur livítu kynslóðanna orðinn svo
mikill á þessum fjarlægu eyjum,
að segja má að paradisarástand-
ið sje liorfið eða að hverfa. Að
vísu er fegurð þessara eyja og
gróðurgnægð eigi miklu minni
en áður var, þvi að svo mikið er
gróðurmagn náttúrunnar suður
þar, að erfitt er að liamla upp á
móti því. En ibúarnir hafa að
sama skapi illa staðist innstreymi
hvitu mannanna, sem náttúran
liefir gert það vel. Náttúrubörn-
in verða undir i samkeppninni;
það er eins og þau þoli ekki að
anda að sjer sanxa loftinu og hvít-
ir xnenn. Þegar hvítu mennirnir
Við sjó á einni af Suðurhafseyjum.
Þegar vísindamenn Evrópu
fóru að i’annsaka Kyrrhaf sunn-
anvert og kyntust eyjagrúanum
fyrir norðaustan Ástralíu bar
þeim flestum saman um að ynd-
islegri lönd væri ekki til á hnett-
Hann var rólegur þegar alt ljek
í lyxxdi og rólegur þegar alt sner-
ist gegn lionum. Himneskur
friður fylgdi honum þar sem
mannfjöldinn þyrptist að lion-
um og þrengdi honum á alla
vegu. Haixn var rólegur þegar
allir komu til hans að leita sjer
hjálpar, rólegur þegar óðir
menn nxættu honum, sem allir
aðrir hræddust. Hann var róleg-
ur í hættxxm á sjó og landi, i
fjölförnu borgunum, i eyði-
mörkinni, í uppliefð og niður-
lægingu. Ilann var rólegur í of-
sóknum og þrengingum og
franxixxi fyrir ranglátuxxx dóm-
stólum. IJann „lauk ekki upp
nxunni sínum“. Alt lif hans
var Guðs friður franx í dauða.
Spámaðurinn kallar hann
„friðarhöfðingja“.. Hann gaf
frið að eilífu. „Hjarta yðar
skelfist ekki nje liræðist“. Þessi
Jesú friðui’, sem þai’f að verða
eign vor allra, er ótruflandi, þvi
hann á djúpar rætur í liinu guð-
lega lífi, í innilegu styrkjandi
samfjelagi við hið skapandi og
frelsandi almætti sjálft. „Sælir
eru friðflytjendur, því að þeir
nxunu Guðs synir kallaðir
verða“.
inum. Þar var sifelt sumar, þvi
að þó mai’gar af eyjum þessum
liggi skanxt fyrir sunnan miðjarð-
arbaug þá voru þær ekki stærri
en svo, að hafið jafnaði upp kul
vetrarins og ofhita sumarsins svo
að loftslagið varð að kalla jafn-
heitt allan ársins hring, hafgola
og landkul skiftust á að deginum
svo að brennhita lxitabeltisland-
anna varð ekki vart. Og jurta-
ríki þessara eyja var svo fjöl-
skrúðugt að ekki var á það bæt-
andi, þó mest bæri þar á hnetu-
pálmunum. Landið fæddi íbúana
án þess að þeir þyrftu nokkuð
fyrir þvi að hafa. Það var þvi
engin furða, þó að þessum eyjum
væri oft líkt við aldingarðinn í
Eden.
Gömul goðamynd, sem stendur i
„andahúsinu“ í Nakumanu. Myndin
táknar anda ættarinnar. Nú eru allir
hættir að sýna þessu líkneski virö-
ingu.
koma til sögunnar varpa liinir
siðum og venjum fyrir borð og
reyna eftir megni að semja sig að
lxáttum hvítra manna. Á þann
hátt gleymist þeim á stuttri stund
að iðka liandavinnu sina og iðn-
Kirkjugarður á kóraley. Legsteinarnir eru úr máluðum kóröllum en
mottur breiddar yfir þá.