Fálkinn


Fálkinn - 17.01.1931, Síða 2

Fálkinn - 17.01.1931, Síða 2
2 F A L K I N N GAMLA BIO Þegar vorar. Gamanleikur i 11 þáttum. Fyrsta talmynd á norðurlandamálunum. Tekin af Paramount-París eftir leikriti Yves Mirande. ASalleikendur allir sænskir: Margita Alfvén, Uno Henning, Karin Svanström og Sven Gustafsson (sem er bróðir Gretu Garbo). Viking Ringheim og Else Marie Hansen, sem eru danskir. Samtalið ákaflega skýrt og má skilja hvert orð. S PROTOS RYKSUIillR PROTOS-ryksugur eru búnar til hjá Siemens- Schuckert, stærstu raf- tækjasmiðju Norðurálf- unnar. — — Meira sogmagn en nokkur önnur, sem seld er svipuðu verði. — Fæst hjá raftækjasöl- um. Reynd heima hjá kaupanda. Kr. 195.00 Snjóhlííar og skóhlífar eru nauðsynlegar í rigningu og snjó. Fjölbreyttast úrval hjá okkur. Lárus G. Lúðvígsson, skóverslun. m NÝJA BÍO Spánskar ástir. Blóðug ástarsaga frá Mexico, tek- in af Fox-fjelaginu undir stjórn A. Santell. Aðalhlutverk: Warner Baxter, Antonio Moreno, Mary Duncan og Mona Maris. Afar spennandi mynd. Sýnd bráðlega. Góð föi. ■ ■ ■ ■ ■ ■ Karlmanna, blá cheviot föt tvi- i ■ ■ hnept vesti og víðar buxur. S ; Mislit föt, smekklegir litir. Ung- : lingaföt, Drengjaföt. Vetrarfrakk- ■ j ar. Regn- og rykfrakar. Manchett- ■ ■ ■ ■ skyrtur hv. og misl. Bindi, Flibb- ■ ar. Nærfatnaður. Sokkar. Náttföt. E ■ j Mesta úrval — Besta verð í ■ ■ 5 Soffíubúð í S. Jóhannesdóttir. 5 Austurstræti 14. Reykjavík. Talmyndir. SPÁNSKAR ÁSTIR. Mynd með þessu nafni, sem sýnd verður á næstunni i Nýja Bió ger- ist í Mexíco. Þar er flokkur manna að leggja járnbraut og eru komnir að fljótinu Rio Grande, sem liggur á landamærum Mexico og Bandarikj- anna. Forstjóri verksins heitir Pablo (leikinn af Warner Baxter); er hann Bandaríkjamaður í aðra ætt, en mexikanskur i hina. Hann hefir jafnan mikið fje undir höndum og freistar það Mexikanans Lobo, sem gerir árás á verkamennina með illþýði sínu. Ræningjunum veitir betur, svo að Pablo ákveð- ur að flýja með pening- ana. Hann kemst nauðu- lega undan og kemst mjög særður og meðvitundarlit- ill á heimili afa síns, sem hefir afneitað móður hans. vegna þess að hún giftist öðrum en honum likaði. Hann er gamall, spánskur aðalsmaður og fyrirleit Amerikumann, sem dóttir hans giftist. Ilatar þvi Pablo afa sinn. Gamli maðurinn hefir gert Juan frænda sinn að einkaerfingja sínum. En hann er ómenni og ferst iila við Manuelitu, unga stúlku í hús- inu. Hann er að draga sig eftir Charlottu, spanskri blómarós. Manuelita finnur Pablo í öngviti skamt frá bænum og gamli maður- inn þekkir hann á ættarsvipnum. Honum er hjúkrað þar og það verð- ur úr að hann dvelur þar áfram fyrir bænarstað afa sins. En Juan er ekki um þetta og þegar færi gefst reynir hann að drepa hann. En það fer þannig að Pablo særir Juan. Nú spinst blóðug ástarsaga á milli þess- ara fjögra, sem éndar þannig að þau Juan og Charlotta deyja bæði, en Pablo og Manuelita ná sainan. Það er mikill svipur yfir þessari mynd og aðalhlutverkin prýðilega leikin. ÞEGAR VORAR. Hingað er komin fyrsta talmynd- in, sem nokkuð kveður að, af þeim sem teknar hafa verið á Norður- landamálum eingöngu. Er það mynd- in „Þegar vorar“, sem sýnd verður bráðlega á Gamla Bíó, en tekin af Parísardéild Paramounts undir stjórn Edwin Adolphson. Er þetta gamanleikur um ungan lögfræðing, sem á erfitt uppdráttar. Hann finn- ur skjal eitt, sem er ávísun á fólg- inn fjársjóð i höll í Frakklandi og reynir að gera sjer mat úr þessu. Ræðst hann sem bifreiðarstjóri i höllina, en þar búa tvö gömul greifa- systkin og ung dóttir greifans. Leit- in að fjársjóðnum mistekst — en lögfræðingurinn fær ungu stúlkuna í staðinn og það er ekki lakara. Myndin er leikin af sænskum og dönskum leikurum eingöngu. Lög- fræðinginn leikur Uno Henning en Margita Alfvén ungu stúlkuna. Gömlu systkinin eru leikin af Karin Swan- ström óg Niels Wahlbom, cn Sven Gustafsson, bróðir Gretu Garbo, leik- ur unga landeyðu. Mynd þessi hefir fengið ágæta dóma í Norðurlandablöðunum og þykir hafa tekist ágætlega bæði hvað leik snertir og eins að því leyti hvað hún er skýr. Talið skilst mjög vel hvert orð heyrist. Einkum má nefna ágætan leik Karin Svanström og Uno Henning. Má gera ráð fyrir mikilli aðsókn að þessari mynd, þeg- ar hún kemur fram. Best að auglýsa í Fálkanum

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.