Fálkinn


Fálkinn - 18.04.1931, Qupperneq 2

Fálkinn - 18.04.1931, Qupperneq 2
2 F Á L K I N N ------ GAMLA E I 0 --------- Monte Carío. Heimsfræg tal- og söngvakvik- mynd í 10 þáttum Aðalliiutverk: Jack Buchanan og Jeanette McDonald sem flestir muna eftir frá mynd- inni „Eiginmaður drotningar- innar“. Verður sýnd bráðlega. MALTÖL BAJERSKT ÖL PILSNER BEST. ÓDÝRAST. INNLENT. ÖLGERÐIN EGILL SKALLAGRlMSSON. V I T A L U X - lampinn Útbláu geislarnir frá ______ Osram-Vitalux lækna margskonar kvilla og ^ eru hverjum manni heilsusamlegir. Gætið þess að nota rjettan x dreifara, OSRAM eða I PROTOS. 4 Fæst hjá raf' tækjasölum. skó, þá er staðurinn til þess að kaupa þá í Bankastræti 5. Lárus G. Lúövígsson, skóverslun ------ NÝJA BÍO ---------- Segöu mjer í söng - « Stórfræg söngmynd tekin af Warner Bros undir stjórn Lloyd Bacon með AL JOLSON og SONNY BOY í aðalhlutverkunum. Sýnd bráðlega. Soffíubúð S. Jóhannesdóttir. eru nú komnar í SOFFÍUBÚÐ ! S Sumarkápur Sumarkjólar, Kápu- og kjólatau, Peysufatakápur, Kasemirsjöl frá 28.75. Tvílit sjöl, Fermingarföt, Fermingarkjólaefni, og alt til fermingarinnar hest, S fjölbreyttast og ódýrast í S o f f í u b ú ð. í Reykjavík eða á Ísafirði. 5 ......... 5 Talmyndir. „SEGÐU MJER „The SingingFool“ 'f SÖNG —“. var fyrsta söng- og -------------- lalmynd sem frægð náði, og maðurinn sem fór með aðal- hlutverkið þar, A1 Jolson varð kunn- ur um alla veröldina. Áður hafði hann átl miklum vinsældum að fagna sem visnasöngvari, en frægð hans nátji þó ekki út fyrir B'andaríkin. Með myndinni „The Singing Fool“ varð hann frægastur allra söngleik- ara kvikmyndanna og er það ef lil vill enn. Og drengurinn Davey Lee (Sonny Doy) komst á allra varir. „Segðu mjer í söng“ er tekin undir stjórn Lloyd Bacon, hins sama og sljórnaði „The Singing Fool“, og A1 Jolson og Davey Lee leika líka aðal- hlutverk í þessari mynd ásamt Mari- íin Nixon. Efni myndarinnar er þetla: Joe Lane (A1 Jolson), sem áður liefir verið hnefaleikari en er nú fræg ur útvarpssöngvari er giftur og á lít- inn dreng (Sonny Boy). Húsbóndi lians er Arthur Philipps útvarpsstjóri, sem er að draga sig eftir konu Joe Lane og liefir lofað henni að gera Lane frægan, ef hún vill láta að vilja síinum. Þegar Lane fær að vita um þetta lendir þeim Philipps saman í áflogum og Philipps bíður lægri hlut og deyr eftir áverkann. Lane er tek- iun fastur og dæmdur í árs fangelsi. Þegar hann sleppur þaðan aftur hefir konan gerst hjúkrunarkona hjá lækni einum, sem gjarnan vill giftast henni, en drenginn liefir hún sett í heima- vistarskóla. En drengurinn verður fyrir vagni á götunni og missir málið og læknirinn segir, að engin von sje um að liann fái það aftur, nema hann verði fyrir snöggum geðbrigðum. Og þau koma eitt sinn er hann heyrir rödd föður síns í grammófón. Þau hjónin sameinast aftur og sögunni lýkur vel. Meðferð efnisins er mjög áhrifa- inikil og söngvarnir í myndinni prýð- is fallegir og liafa gengið manna á milli um víða veröld, einnig þar sem myndin hefir ekki verið sýnd. Aðal kvæðið úr myndinni, „Litli vin“ (Little Pal) hefir verið gefið út hjer af Hljóðfæraverslun Helga Hall-* grímssonar og hefir Freysteinn Gunn- arsson íslenskað kvæðið. „Segðu mjer í söng —“ er kvik- mynd, sem eflaust verður mikið sótt hjer eins og annarsstaðar þar sem hún liefir verið sýnd. Hún er bæði áhrifamikil og prýðis vel leikin. -----x---- Ágætt ráð lil þess að reyna hvorl efni sé vatnslielt, er að leggja það á gólfið og láta 20—30 vatnsdropa leka niður á það úr meters hæð. Fari vatn- ið ekki í gegnum efnið er það vatns- helt. MONTE CARLO. Mynd þessi, sem ---------------- sagt var frá í síð- asta blaði verður sýnd á Gamla Bio næstu daga. Eins og áður er frá sagt hefir myndin vakið alveg sjerstaka athygli fyrir glæsilegan frágang og fyrsta flokks söng og hljómlist. Hjer birtist mynd af þeim tveimur leik- endmn, sem einkum bera myndina uppi: Jeanette Mc Donald og Jack Buchanan. Litli vin - - lagið sem A1 Jolson syngur ,í hljómmyndinni ,i,Segðu mjer í söng“, sem sýnd verður í Nýja Bíó innan skamms fæst á nótum með islenskum texta eftir Freyslein Gunn- arsson i Hljóðfæraverslun Helga Hallgrlmssonar Sími 311. Bankastræti. X----

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.