Fálkinn


Fálkinn - 18.04.1931, Blaðsíða 12

Fálkinn - 18.04.1931, Blaðsíða 12
12 F A L K I N N — HeyriS þjer, brimamaður. Mjer finst það nú ósvífni að fleygja þvottaborðinu beint ofan í rauðrófu- beðið mitt! ----x---- Smith er að segja vini sínum frá einhverjum ósköpum, sem komið höfðu fyrir á heimilinu: „Konan mín varS alveg mállaus af reiSi“. Vinurinn: „Aldrei kemur þaS fyr- ir mina konu“. SKEMTANAFÍKN. — Hversvegna voruð þjer svona önug við manninn yðar? — Af þvi að nú hefir hann farið til tannlæknisins einu sinni enn og lútið draga úr sjer tönn. Vndir eins og hann eignast eyrir eyðir hann því undir eins í skemtanir eða ó- þarfa. Sá digri: — Jeg vík ekki úr vegi fyrir minna en þriggja tonna vöru- bílum. hugsað sjer nýja aðferð við bjarndýra veiðar — Heyrið þjer, þessi litli putti á þó víst ekki að raka mig — Jú, jeg hefi lofað honum því, honum til gamans. Það er nefnilega afmcclisdagurinn hans í dag. — Hafið þjer staðið hjerna lengi og beðið eftir henni? — Jeg hefi staðið hjerna á hverju kvöldi í tvö ár, því að hún er svo gleymin, skal jeg segja yður. D ó m ar i n n: — Þjer hafið verið staðinn að því að reyna að stela tösku ungfrúarinnar. Á k æ r ð i: — Já, en það var að- eins til þess að ná heimilisfanginu hennar; jeg varð svo bálskotinn und- ir eins og jeg sá hana, að jeg ætlaði að skrifa henni bónorðsbrjef. Skrítlur. Adamson. Adamson hefir — Mámríia mundi verða fokvond ef hún sœi þig í þessum baðfötum. — Já, það mundi hún, því að það eru baðfötin hennar. 137 — ó, Páll, klukkan datt og hefði hún dottið mínútu fyr hefði him komið í höfuðið á henni mömmu. — Er það ekki það sem jeg liefi altaf sagt, að klukkuskrattinn gangi of seint. S ú d i g r i : — Jeg var svo veikur að jeg sveif lengi mvlli heims og lieljar. H i n n: —- Að þú hafir verið veik- ur getur vel verið, en að þú hafir svifið skaltii ekki reyna að segja mjer. COFWfiHT P. I.B.BOX6, COPEHHA.GCN ““T...............V.............. ' ' " .1.i ..imi ■ i ...i--..................' i.ii;i;nutUJ

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.