Fálkinn


Fálkinn - 18.04.1931, Page 9

Fálkinn - 18.04.1931, Page 9
F Á L K I N N 9 ssássgáÉs í-'H'íl Síðustu árin hefir vevið starfað að því að endurhyggja fræg- ustu peningastofnun heimsins. Englandsbanka í Threadneedle Street i London. Var hyggingin lág og fremur kumbaldaleg og hefir slaðið að kalla óhreytt, eða sá hluti hennar sem að aðal- götunni veit, síðan hún var bygð árið 1788. En hú hefir bygg- ingin hækkað í loflinu og nýlega var skíðgörðunum, sem stað- ið hafa kringum bankann meðen á endurbyggingunni stóð, hrundið burt. Er mikið rætt um hina nýju byggingu og finst flestum, að vel hafi tekist viðaukinn, þvi að vitanlega varð stíll gömlu byggingarinnar að ráða miklu um viðbótina. Ætla mætti að myndin hjer að ofan væri tekin af mönnum, sem hefðu verið valdir til að leika í lwikmynd vegna sjerkenni- legs ntlits síns, en svo er eklci. Myndin er af nefnd manna, sem sendir voru frá Hvíta-Rússlandi lil þess að taka þátt í samn- ingafundi í Moskva. Nýlega fór fram samkepni meðal kvenna um heimsmeistara- hgn í skautahlaupi og hjer á myndinni sjást þær níu, sem mesl sköruðu fram i’ir. Meðal þeirra er novska stúlkan Sonja Henie, sem varð hlutskörpust á ný í þ'etta sinn og hefir verið heims- meistari í noklcur ár. I Myndin hjer að ofan er af hópi stúdenta frá háskólanum í Miami í Florida. Ameríkanskir stúdentar eru margir rílcra manna synir og hafa ýms tæki við námið, sem stúdentar ann- ara þjáða geta ekki leyfl sjer. Stúdentarnir þarna á myndinni hafa til dæmis flugvjel, lil þess að fljúga á yfir grunnsævi og skoða úr loftinu hvernig gróðri er varið á sævarbotni. Þar sem þeir sjá eitthvað girnilegt lenda þeir og afklæðast og kafa nið- ur á hafsbotninn. Bretar halda enn áfram að lyfta af rnararbotni skipum þeim, sem Þjóðverjar söktu í Scapa Flow um árið. Hefir þetta verk krafist mikils hugvits verkfræðinganna. Hjer á myndinni sjest þýska beitiskpið „von der Tann“, sem nýlega náðist upp og verður nú höggið upp.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.