Fálkinn


Fálkinn - 18.04.1931, Page 15

Fálkinn - 18.04.1931, Page 15
F Á L K I N N 15 Heilbrigt og blómlegt útlit vekur aðdáun. Þjer verðið örugg í framkomu, þegar þjer hafið blómleg- ar kinnar og rjóðar varir. Einmitt þannig vill fólk að útlit yðar sje. „Khasana Superb-Créme“ og „Khasana Superb- varastifti“ sjer fyrir hvorttveggju og þar með fyrir vin- sæld yðar. „Khasana Superb-varastiftiS“ samlagast öllum litarhætti, gefur vörunum mjúkan blæ og munn- inum töfrandi æskuljóma. Ériginn fær sjeð a'ð smyrsli sje notað. Með varastiftinu á að nota „Khasana Superh Creme“, sem gefur hörund- inu lieilbrigt og fallegt útlit, leynir lýtunum en lætur hið fagra koma í ljós. „Khasana Su- perb“ þolir alla veðráttu og smitar ekki við kossa. Snoerb Yarastifli roði á kinnar í smáöskjum. Fæst alstaðar. Einkaumboðsmenn fyrir ísland: H. ÓLAFSSON & BERNHÖFT. Dr. M. Albersheim, Frankfurt a. M., Paris og London. Aðvörun. Samkvæmt reglum um hagnýtingu útvarps her liverju því lieimili, sem hagnýtir sér útvarpið, að greiða hið lögmælta gjald, livort heldur þau nota eigin tæki eða nota leiðslur frá tækjum annara heimila til gjallarliorna á heimili sínu. Vegna undirhúnings innheimtunnar fyrir árið 1931 aðvarast allir þeir, sem ekki liafa enn sent skrifstofu út- varpsins tilkýnningu um tæki sín, að gera það nú þegar. Þó her ekki að tilkynna þau viðtælci, sem hafa verið keypt hjá Viðtækjaverslun ríkisins og útsölumönnum hennar. Sérstaldega aðvarast allir þeir, sem nota einungis gjallarliorn með leiðslum frá viðtækjum annara heim- ila, að tilkynna það nú þegar, hvort heldur gjallarhorn- in hafa verið keypt hjá Viðtækjaverslun rikisins eða ekki. Þeir, sem kynnu að vilja hagnýta sjer útvarpið á ó- leyfilegan hátt, mega búast við þvi, að gagnvart þeim verði beitl fyrirmælum laga um ólieimila notkun útvarps. Jónas Þorbergsson. útvarpsstjóri. gagnaáburður er eingöngu um Húsmæður! Hreingerningar fara í hönd, og er þá nauðsyn- legt að hafa góðan hús- gagnaáburð við hendina. Reynslan hefir þegar sannað það, að betri hús- ekki fáanlegur. — Biðjið »>SHELL« Furniture Polish er fæst í flestum verslunum bæjarins. í rauðu og gulu brúsunum. Framleitt af » S H E L L « Heildsölubirgðir H. Benediktsson & Co. aiHHBBIBIHHBIIHRHIBIIUIIIIIIIIIIH Stoppuð húsgögn allar nýjustu gerðir. Setl með póleruðum mahogni-ramma af ýms um gei’ðum. — Dívanar, fjaðradýnur og alt því tilheyrandi. — Þetta er innlendur iðnaður, sem stenst fyllilega sain- kepni við erlendan, livað verð og gæðí snertir. Þessi liúsgögn eru ým- ist fyrirliggjandi eða búin til eflir umtali. Fridrik J. Ólafsson. Hverfisgötu 30. Borðhnífar Svartskeftir, ryðfríir .. . . 0,75 Svartskeftir, — . . 1,00 Ljósbrúnskeftir, ryðfríir. . 2,25 Svartskeftir, — . 1,25 Hvítskeftir, — stál. 3,25 Hvítskeftir, — , . 1,75 Brúnskeftir, — — 4,00 Allir eru þessir boröhnifar með hinu svo kallnða fransak lagi, sem allir sækjast eftir. Gefins: Með hverjum 4 krónu kaupum gef jeg eina silfurplett-teskeið sem kaupbæti. Notið tækifærið strax. Sendi gegn póstkrófu hvert sem er. SIGURÐUR KJARTANSSON, Laugaveg 20 B. Reykjavik.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.