Fálkinn - 16.05.1931, Side 7
JÁLKINN
7
Juanila fagra.
Eftir: MAX CARLTON
Faðir Vicencio klóraði sjer á nef-
inu og starði lengi á eftir Juaniíu,
sem rigsaði hlæjandi burt frá lion-
um. Hann liorfði á sívala og sól-
brenda handleggina og vaggandi
mjaðmirnar. Og honum fanst það
leitt prestinum þarna í litla fjalla-
þorpinu, að hún litla, laglega Juanita
skyldi vera glötunarinnar barn. Því
vitanlega var hún það — altaf dans-
andi og syngjandi með piltum. Svo
hafði það bæst ofan á, að einn ungi
maðurinn enn var kominn í tæri við
hana, — hvaðan hann kom, það vissi
ekki Faðir Vicencio. Og hvað var
hann að gera jsarna? Ekki kom hann
í kirkju, það vissi presturinn, og líka
vissi hann, að hann var að flækjast
uppi i fjöllum með henni Juanitu og
ræflinum honum Concilio Walera
fylgdarmanni, sem allir vissu að var
smyglari — já, það var hann. Ja,
hvað skyldu þau hafa fyrir stafni,
Jæssi útlendingur, Walera og Juanita.
Það var einmitt ljetta, sem faðir
Vicencio liafði ætlað að spyrja um,
þegar hann liitti slelpuna liarna fyr-
ir utan Jxn'pið. En Jjað varð nú ekki
af því. Juanita liafði bara skellihleg-
ið að lionum, snúið sjer við á háu
skóhælunum og sent honuiri koss á
fingrunum. Þvílík ósvífni. Ung stúlka
að senda Föður Vicencio koss á fingr-
inum. Hefði það ekki verið.... nú,
það var nú sama! Presturinn klóraði
sjer aftur á nefinu og sneri svo við
inn í Jiorpið og heim til sín i ósjá-
lega prestsetrið, sem lá i leyni undir
kirkjugarðsmúrnum.
Þegar hann kom inn í garðinn sinn
staðnæmdist hann og lirökk við. Hann
heyrði hifreið blása á næsta götu-
liorni. Bfreið í Tampa! Enginn mað-
ur átti hifreið í Jieim afkima. Hvaða
gestir voru nú á ferð? Það var svo
sem nóg af gestum meðan liann var
þessi Þjóðverji eða Svíi, eða hvað
hann nú var Jiessi landeyða — sem
hafði gert hana frænku hans Alcostas
liershöfðingja, hana Juanitu alveg
vitlausa.
Hershöfðinginn, já .... Bifreiðin
staðnæmdist við garðshliðið lijá
prestinum og út úr vagninum kom
hvorki meira nje minna en Alcosta
gamli hershöfðingi, teinrjettur og
mjúkur í hreyfingum eins og ung-
menni, Alcosta hertogi af Somestra,
hjeraðsstjórinn. Hvaða erindi átti
hann hingað? Varla gat lmð verið
vegna hennar frænku hans, livi að
hann hafði aldrei heimsótt hana i
þessi tíu ár, sem lnín liafði verið
þarna, hjá móðursystur sinni.
Presturinn skoðaði liershöfðingj-
ann í krók og kring og var ekki laust
við að liann færi lijá sjer. Alcosta
var svo glaðklakkalegur, en prestur
vissi að hann var aldrei eins hættu-
legur eins og þegar vel virtist liggja
á honum. Það vissu allir. Það var
sagt með sannindum, að Primo Rivera
hefði einu sinni skolfið á heinunum
í gullrendu brókunum sinum, einu
sinni Jiegar hertoginn af Somestra
var með lionum í samkvæmi og
henti gaman að honpm hlæjandi upp
í opið geðið á honum — og þetta
samkvæmi liafði verið í konungshöll-
inni í Toledo og konungur hafði
sjálfur staðið hjá og lilustað á.
„Góðan daginn, Faðir“, sagði hers-
höfðinginn með smeðjulegri rödd, og
liugrekki prestsins sökk niður fyrir
núll. Hvað gat valdið Jjví, að hann,
sjálfur hershöfðinginn hafði komið
liessa löngu leið, yfir fjöll og firn-
indi?
„Friður sje með yður“, svaraði
presturinn og signdi sig í ógáti.
Uss“, sagði hersliöfðinginn og hló,
„ekki neinar tiktúrur!“
Presturinn fölnaði. „Fyrirgefið þjer
lierra!“
Hershöfðinginn hló enn meira og
klappaði presti á öxlina. „Það er ein-
liver landshornamaður lijerna i
þorpinu hjá ykkur?“
„Já, jeg veit varla hvað hann heit-
ir eða hverrar þjóðar hann er“.
„En það veit jeg. Hann heitir Hal-
lerceutz — að minsta kosli kallar
hann sig því nafni — og hann er
sænskur. En hvað er hann að vilja
lijer?“
„Bara að jeg vissi það“, svaraði
prestur. „Hann er hjer altaf á rápi
með ungfrú Juanitu og Concilio
Walera“.
„Þá verð jeg að tala við Juanilu“.
„Jeg vona, að þjer ráðið betur við
hana en jeg“, tók presturinn fram i.
„Jeg var einmilt að reyna að spyrja
liana áðan, þvi að jeg er skriftafaðir
liennar, en hún gerði ekki annað en
hlæja að mjer“.
Hershöfðinginn góndi á garðsliliðið
sem snöggvast. Svo sagði liann:
„Primo de Rivera heimtar, áð liessi
ungi maður komi til Madrid. Telur
Þegar Juanita hafði lilegið sig á-
nægða horfði hún á eftir prestinum
og sá hann hverfa fyrir liorn á veg-
inum. Svo stökk hún upp mjóan stíg
inn á milli klettanna og upp í kastal-
ann. Þegar hún var komin upp á
klettabrúnina staðnæmdist lnin og
blístraði, eins og smyglarar eru vanir
að gera. Henni var undir eins svar-
að í sama tón og að vörmu spori
gægðist glæfralegur maður fyrir eina
klettasnösina.
„Bíðið þjer snöggvast við ungfrú
Juanita .... svona, nú getið þjer
komið“.
„Eruð þjer tilbúinn, Walera?“
spurði stúlkan.
„Já, hlaupið þjer nú....“
Juanita hljóp í áttina lil Conciiio
Walera, svo að pilsið flaksaðist upp
fyrir linje á henni, og i sama bili
datt hún um slein, á lirammana.
„Bravó! bravó! heyrðist kallað á
sænsku, en stúlkan stóð upp og neri
á sjer hnjen. Svo var sagt söniu
röddu, en á spönsku:
„Ef jeg gæti skyldi jeg koma og
hjálpa yður, donna Juanita. En jeg
er fastur. Ræningjar liafa ráðist á
mig og bundið mig.... Þorparinn
hann Walera.... Jjjer skiljið".
„Jeg skal flýta mjer að bjarga yð-
ur“, sagði stúlkan og tók liníf úr
barmi sjer og hljóp á liljóðið.
Bak við klettinn fann hún Svíann,
sem lá þar bundinn. Hún skar af
honum böndin með mikilli ákefð.
Svíinn stóð upp og riðaði á fótunum.
Juanita rjetti fram hendurnar til Jiess
)
(#1
Ts
að hann sje hættulegur, býst jeg við.
Primo sjer samsærismenn í hverju
horni. Og svo vill hanii nota mig sem
lögregluspæjara. Jeg vildi óska að
Jiessi Svii væri njósnari og að hon-
um yrði sem mest ágengt. En hvar
skyldi jeg geta hitt mannskrattann".
„Jeg veit ekki. En jeg mætti áðan
Iienni ungfrú Juanitu fyrir utan bæ.
Hún var á leið upp að kastala og jeg
hýst við, að sá sænski sje þá ekki
langt undan“.
,„Yið sjáumst aftur“, sagði hers-
höfðinginn stuttur i spuna og steig
upp í bifreiðina og ók lieiin til frænku
Juanitu.
Gamla konan, sem var um liað bil
máttlaus og lieyrði mjög illa, gat ekki
sagt honum neitt. Juanita liafði farið
út fyrir klukkutíma, en hún væri
lijerumbil aldrei heima og hefði ekki
sagt livert hún ætláði. Svíinn? Nei,
lians hafði hún aldrei lieyrt getið og
því síður sjeð hann. Herliöfðingjan-
um fanst — og ekki að ástæðulausu,
að gamla konan væri ekki sem hent-
ugust til að halda í hemilinn á ung-
um stúlkum, sem henni hefðu verið
sendar til þess að ala upp í góðum
siðum.
Hershöfðinginn ljet stöðva bifreið-
ina sína á ráðlnisgarðinum og gekk
upp að kastalanum. Hann var ekki
í einkennisbúningi, svo áð enginn
Jiekti liann nema embættismennirnir,
og Jjeim var sagt að þegja.
að hjálpa honum. Áður cn varði lá
hún i fáðmi hans og hann Jjrýsti
henni fast að sjer. „Juanita“, hvísl-
aði hann. „Juanita.... elskan mín!“
Hún andvarpaði af unaðslegri lil-
finning og liallaði höfðinu áð brjósti
lians. Svo mættust varir þeirra í kossi
heitum kossi, eins og þeir gerast und-
ir suðrænum himni.Svo gengu þau
ofurhægl nokkur skref áfram þang-
að til fimm ræningjar komu á móti
þeim, hundu þau bæði, þrátt fyrir
a!Ia mótspyrnu og fóru með þau
upp í stórt jarðhús í kastalanum
gamla.
Þar var hó]jur inni af gömlum og
skeggjuðuin körlum undir alvæpni.
Svíanum og Juanitu var visað til
sætis á tveimur steinum, sem höfðu
fallið niður úr veggnum fyrir aftan
þau.
„Þið eruð fangar!“ var sagt með
grirnmilegri raust. „Hjeðan skul.uð
þið ekki sleppa lifandi“.
Fangarnir svöruðu engu. Þeir yptu
bara öxlum, eins og þeim slæði
nokkurnveginn á sama.
„Þið sleppið ekki hjeðan lifandi,
— nema því að eins að þið....“
„IIvað?“ spurði Sviinn.
„. . . .sverjið ykkur í lög með okkur".
„Aldrei að eilífu“, svaraði Svíinn
rólega.
Tuttugu byssuhlaupum var miðað
á þau. Juan'ita hrökk við, liallaði sjer
upp að Svíanum og sagði í hálfum
hljóðum:
„Elskan min. . mundu eftir mjer.
Við skulum lifa og vera hamingju-
söm. Hvað gerir það lil hvar eða
hvernig við lifum, ef við fáurn að
vera saman og elska hvort annað?“
Hún snökti.
Hallercreutz starði á hana hug-
fanginn. Svo svaraði hann hátt:
„Jæja, þá sverjum við ykluir holl-
ustu og hlýðni“.
Ræningjarnir liöfðu af þeim byss-
urnar.
„Þjer sverjið við þennan rýting“.
Einn af mönnunum, scm var með
grímu sýndi honum linífinn.
„Leysið okkur fyrst“, sagði Haller-
ci eutz.
Foringinn gaf merki um að leysa
þau. Vopn fanganna voru tekin af
þeim og böndin leyst.
„Hafið nú eftir mjer, það sem jeg
les fyrir og haldið þremur fingrun-
um upþ að rýtingnum: Við sverjum
við lieilaga Guðsmóður, að verða á-
valt trú bræðralagi Blóðugu hand-
arinnar, og berjast á móti harð-
stjórninni með lífi og blóði og verja
frelsi okkar.
Hallercreuse og Juanita höfðu orð-
in eftir, hátt og skýrt.
Þegar þau höfðu lokið þessu komsl
alt skyndilega i uppnám. Augu allra
beindust að lnirðarskriflinu fyrir
jarðhúsinu. Hún laukst upp og í dyr-
unum stóð lítill maður skartklædd-
ur og hló út i bæði munnvikin. Ju-
anila spratt upp. Öllum byssuhlaup-
unum var miðað á gamla manninn,
sem vogaði sjer þarna inn í ræn-
irigjabæuð, aleinn og að því er virt-
ist óvopnaður.
„Drottinn minn!“ hvíslaði Juanita,
„Alcosta frændi!“
„Alveg rjett“, svaraði hann. Mjer
þætti gaman að vila hvað hjer er á
seiði“.
„Það er jeg viss um, að enginn
annar en Alcosta hershöfðingi þyrði
að koma hjer inn, svona óvarinn“,
mælti Svíinn hátt og snjalt.
Hershöfðinginn gekk i áltina til
hans. Svíinn þreif byssu af þeim,
sem næstur stóð og miðaði á hers-
höfðingjann, eins og ekki dygðu all-
ar hinar byssurnar, sem miðað hafði
verið á gamla manninn.
„Ekki feti nær. Standið kyr, eða
jeg skýt.... ekki.“
„Hver eruð þjer?“ spurði hers-
liöfðinginn ineð blíðri röddu.
„Það er sama liver jeg er. Standið
kyr scgi jeg!“
í sama bili sást bláhvítur glampi.
Hershöfðinginn hörfaði lítið eitt
und undan. Honum varð svo bilt við,
að hann var dáliltla stund að jafna
sig. En þegar harin áttaði sig aftur,
var hann fár og orðinn alvarlegur.
Ræningjarnir höfðu allir fleygt frá
sjer vopnunum og stóðu nú umhverf-
is gainla manninn, en næst honum
stóðu Svíinn og Juanita.
„Hershöfðingi“, mæiti Svíinn kúr-
teislega, „þjer komuð alveg eins ,og
þjer væruð kallaður. Að vísu höfð-
um við ekki ætlað að hafa yður með,
þvi að jeg þorði ekki að fara fram
á það. Þökk fyrir að þjer komuð".
„Hvað er eiginlega um að vera?
Og hvað ert þú að gera hjer, Jiian-
ita?“
„Jeg er hjer með unnusta minum“.
Juanita hallaði sjer að Svíanum.
„Það er laglegt að tarna“. Hers-
höfðinginn skellihló. Allir voru laf-
hræddir nema Svíinn.
„Jú, þetta bar vel i veiði“, saffði
hann. „Lokasýningin í kyikmyrid-
inni verður meistaraverk. . . .“
„Kvikmyndinni?“
„Já, jeg hefi verið að taka spanska
ræningjakvikmynd fyrir fjelag mitt“,
„Og rænt sjá.fur spanskri stúlku.
Nú er mjer nóg boðið?“
Ivvikmyndin var sýnd í lyrsta sinn
á brúðkaupsdegi Juanitu og Haller-
creutz í Toledo og þótt afar mikið
til koma.