Fálkinn


Fálkinn - 01.08.1931, Blaðsíða 1

Fálkinn - 01.08.1931, Blaðsíða 1
IV. Reykjavík, iangardaginn 1. ágúst 1931 31. FJÁRHAGSVANDRÆÐI ÞJÓÐVERJA. Um sama leyti, sem tillögav Hoovers um árs greiðslufrest meðal hernaðarþjóðanna, vorn að ná samþykki, gerðusl þan tiðindi, að ýmsir þýskir bankar lokiiðu um stundarsakir. !><> að þetta væri varúðarráðstöfun, til þess að fyrirbyggja aðsúg að bönkun- um og fjárflótta úr landinu þá dylst engum, að fjárhagshorfur Þýskalands eru tnjög slæmar. Þykjasl þeir þurfa að fá 3 4 miljard ríksmatka lánstraust erlendis til þess að komast af. Oy þykir sennilegt að það takist. þvl að Bandaríkjamenn, Frakkar og Bretar eru aö búa sig undir að hjálpa þeim. Á myndinni hjer að ofan sjest t. v. Luther rikisbankastjóri, en t. h. ein banka- gatan í Berlin. Að neðan til vinstri lögregla að flýla sjer á stað þar sem uppþot hefir orðið, en t. h. skrifstofubygging ultarverk- smiðju i Bremen, sem nýlega varð yjaldþrota. Mannsmyndin t. h. er af Jakob Goldschmidt, forstjóra Danat-bankans.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.