Fálkinn


Fálkinn - 01.08.1931, Blaðsíða 4

Fálkinn - 01.08.1931, Blaðsíða 4
4 F Á L K I N N Frá Laugarvatni. Laugarvatns- ikólinn hefir í sumar verið nest sótti sum- ardvalarstaður Reykvíkinga. Hafa fastir jestir þar jafn- m skift tugum 3g um helgar hafa oft hundr- uð manna kom- ið þar, og stundum yfir hundrað skólahaldi voru haldin á Laug- manns verið nætursakir. Fjöldi arvatni námskeið, annað fyrir útlendra ferðamanna hefir og kennara en hitt var námskeið komið þangað og verið þar næt- i matreiðslu. Sjást þáttakendur ursakir, í ferðalögum til Gull- þessara námskeiða lijer á mynd- foss. Svo mikil aðsókn var að inni. —- Verðlagi fyrir sumar- skólanum í fyrra vetur, að gesti hefir verið stilt í hóf, en byggja varð sjerstakan svefn- eigi að síður ætti þessi sumar- skála skamt frá skólahúsinu til gistihúsrekstur að geta Ijett und- þess að geta veitt öllum nem- ir reksturskostnað skólans. endum skólavist. Að loknu Hjer birtist mynd af þeim manni, sem hlutskarpastur varð í kosningasamkepni „Fállcans“ og jafnframt hepnastur, því að hepni þurfti líka að vera í tafli, þar sem að tveir menn gátu jafn rjett og rjeði því hlutkesti hvor hlyti Islendingasögurnar. Mað- urinn er Björn Konráðsson á Vífilsstöðum og sjest hann á 1 dag eru hundrað ár liðin frá fæðingu Holgers Clausens kaup- manns. Fæddist hann í Ólafs- vík 1. ágúst 1831 og rak þar verslun lengst af æfinni. Al- þingismaður var hann um eitt skeið, og innan kaupmanna- stjettarinnar þótti hann hinn mesti atkvæðamaður. Halldór Þórðarson bókbindari verður 75 ára 7. þ. m. %ti$$ ÚTSÝNIS- OG STJÖRNU- KIKERAR. ferðakíkirar, prismakíkirar. sjókíkerar, Stærst úrval. Lægst verð. Gleraugnabúðin Laugaveg 2. myndinni með vinningin fyrir framan sig. Hinn maðurinn, sem gat rjett var Hannes Páls- son (ekki Jónsson eins og mis- prentast hefir í blaðinu, þegar skýrt var frá úrslitunum). Frú Marta Pjetursdóttir Guð- johnsen verður áttræð á morgun Sigurður Sigurðsson búnaðar- málastj. verður sextugur 5. þ. m. Douglas Fairbanks og Mary Pick- ford eru nú á ferð um Norðurálfu. Sú saga hefir gengið um þau að þau væru að hugsa úm að skilja, en þeir sem kunnugastir eru fulJyrða, að ekkert sje til i því. Hjónaband þeirra kvað vera hið ákjósanlegasta. ----x----, í Smöla í Noregi fæddist um dag- inn barn augnalaust. í fyrra fæddist á sama stað piltur með sex fingur á báðum höndum og sex tær á báðum fótum. Kristín Guðmundsdóttir frá Hæðarenda, nú á Framnesveg 14, varð 60 ára 22. f.m. Bjarni Ásgeirsson alþingismað- ur á Reykjum verður fertugur í dag.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.