Fálkinn


Fálkinn - 08.08.1931, Blaðsíða 1

Fálkinn - 08.08.1931, Blaðsíða 1
egMvg límMmSSma «11 ílllli vv. W99mm _ £§m*t HJARTA LUNDÚNABORGAR. Myridin hjer að ofan er af merkasta lorgi í stærstu borg heimins og heitir torgið Trafalgar Square. Stendur minnismerki sjó- hetjunnar Nelsons d miðju torginu. Er jjað há steinsúla og á henni líkneski Nelsons. Byggingin, sem jjakið sjest á neðst á myndinni er myndasafn ríkisins, National Gallery og eru jjar samankomnir miklir fjársjóðir bestu enskra listaverka, einkum hinna eldri, en nýtískulist er meiri á Tates Gallery niður við Thamesá. Til vinstri á myndinni sjest St. Martinskirkjan og bak við hana hin mikla umferðamiðstöð Cliaring Cross með brú yfir Thames. 1 balcsýn er Whitehall; eru þar flestar opinberar byggingar og stjórnarráðsskrifstofur ríkisins, húsið, sem er bygt í ferhyrning utan um djúpt port er hermálaráðuneytið en þar skamt frá er Downing Street, með bústað forsætisráðherrans breska. / London hafa fulltrúar sjö stærstu þjóða heimsins set- ið á ráðstefnu undanfarandi vikur, til þess að reyna að afstýra fjárhagshruni Þýskalands og kreppunni, sem nú þjakar allar þjóðir.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.