Fálkinn


Fálkinn - 22.08.1931, Blaðsíða 8

Fálkinn - 22.08.1931, Blaðsíða 8
5 F Á L K I N N Dómstóllinn í Haag e.r nú ofl nefndur á Norðurlöndum, vegna /x’ss, að það er hann, sem á að skera úr deilunni um Austur-Grænland, milli Dana og Norðmanna. Slcipa hann 15 dómendur frá 15 mismun- andi þjóðum. Forseti dómsins er japanskur harón, sem heitir Adal- ehi, en kunngsti maðurinn í dóm- inum er Kellogg, fgr utanríkisráð- herra Bandaríkjanna. Þá eru í dóm- inum Cecil Iiurst (England), Schií- king (Þgskaland) og van Egsinger (Holland). Hvorki Danmörk, Nor- egur nje. Svíþjóð eiga menn í dómn- um, en líklegt er að Finnlending- urinn Eric sitji þar, því að hann er 1. varamaður. Geta má þess, að dómarar frá Cuba, Kína, San Salva- dor og Columbia eiga að dæma um mál þessara norrænu frændþjóða. Dómstóllinn bgrjar fundi sína 1. febrúar ár hvert og verður málið sennilega tekið fgrir þá þegar. Hjer sjást dómararnir á fundi. För „Graf Zeppelin“ norður í höf um síðustu mánaðarmót tóksl í alla staði mjög ákjásanlega. Slcipið fór ekki til norðurpólsins, endci þótt það ætli aðeins h stunda ferð þang- að frá ngrsta staðnum, sem það kom á. Flaug það frá Leningrad norður gfir endilanga Novaja Semlja til Hookersegja og hitti þar rússneska ísbrjótinn Malggin, sem er þar að rannsóknum og að leita að Amund- se.n með Nobile um borð. Settist loft- skipið á sjóinn hjá ísbrjótnum og skiftust þessi farartæki á pósti þarna norður í ísnum. Viðstaða loft- skipsins þarna var aðeins 13 mín- útur. Síðan flaug Zeppelin austur gfir haf til Tjeljuskinhöfða og Nordland. tJlsgni var ágætt oftast nær og iólcst skipverjum að finna ng lönd og leiðrjetta rangar hug- mgndir eldri landkönnuða. Foringi vísindaleiðangursins á skipinu var rússneski prófessorinn Samoilovits og með honnm 11 vísindamenn. — Mgndin sgnir leið skipsins. . Spitzben friedrichshaíen, ÆöpBtqeftj Hoóker: / <• EUfcOPA mmm. j v/.., ' w. ~ .IfC ■ . .. -'•■■ •- mmWM 1— Eins og veru ber er æðsti maður mestu siglingaþjóðar heimsins, Bretaveldis ákafur siglingamaður. Bretakonungi mundi blátt áfram ekki líðast annað, jafnvel þó að hann væri að eðlisfari bæði sjóveik- ur og sjóhræddur. En hvorugt þess er um Georg konung fimta, því að hann liefir frá blautu barnsbeini verið mjög áhugasamur um ske.mti- siglingar og þólti sjálfur, þegar hann var á besta alari ágætur og sjeður siglingamaður, sem fáir slóðu snúning. Nú er honum farið að hnigna og hefir verið heilsuveill hin síðari ár, svo að hann hefir ekki tekið þátt í kappsiglingum sjódfur. En kappsiglingasldp hans „Brita- nia“ hefir jafnan ielcið þátt í mót- unum uriair annara stjórn og ver- ið sigursælt. Hjer er mynd af slcip- inu á æfingasiglingu. Hefir þcið ver- ið endnrbæll og gert hraðskreiðara m. a. með því, að setja á í það hærra siglutrje. Það er 176 fel og er úr einu trje og sagt vera hæsla sigluirjeð í öllu Bretaveldi.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.