Fálkinn


Fálkinn - 22.08.1931, Blaðsíða 13

Fálkinn - 22.08.1931, Blaðsíða 13
F Á I. K I N N 13 Um víða veröld. GRAFHÝSI LAMAPRESTANNA. í þorpiriu Wai-guan, svo scin háK tima leið l'yrir norðaustan Peking, er grafreilur prestanna frá Yung-lio- gungmusterinu í Peking, en það er helsta musteri Kíuverja. Prestarnir eru látnir i skrautlegar kislur, sem (‘iii ólíkar venjulegnin likkistum, en mannúðarverkum. í þakklætisskyni fyrir þelta hefir þjóðin nú reist hon- um minnismerki það, sem sýnt er hjer að ofan. Konungshjónin belg- isku voru viðstiidd athöfiiina. HÁTÍÐ í SING-SING. Nafnið Sing-Sing, sem er helsta fangelsi i Bandaríkjanna lætur litlu betur i eyrum en Tower eða Bastille (illræmdustu fangelsi Englands og l’rakklands fyrrum). Og ])ó að ekki Þrátt fyrir harðan aga i fangels- inu tiafa fangarnir þó dálitið frjáls- ræði. Stundum er þeim I. d. leyft að halda skemtanir. Svo var nýlega er nýr fangelsisstjóri tók við embætti. Gamli fangavörðurinn hafði verið iila látinn og nú hjeldu fangarnir einskonar grinnileik til að fagna þeim nýja. í skrúðgöngunni sem tók á móti honum gengu fyrstir þeir tveir menn, sem hjer sjest mynd af, með stórt spjald á milli sín og var letrað á það: „Vertu sæll Dean. Vertu velkiminn Tom Brown". Nýji forslöðumaðurinn heitir alls ekki þesu nafni beldur Tbomas Motl Os- borne, en fangarnir gáfu honum undir eins gælunafn. eins og háir kassar í laginu, en al- seftar ýmiskonar táknmyndum og skrauti. Æðstipresturinn er þó ekki lálinn i kistu slrax eftir andlátið heldur settur í hásæti í grafhýsinu og þar situr hann þangað til eftir- maður hans deyr og tekur við sæt- inu. Alls eru uin 80 kistur i grafhýs- inu og er mikil helgi á ]jví. T. d. er bannað að taka Ijösniyndir þar inni, en Þjóðverja einum tókst að múta verðinum og laka liær Ivær myndir, sem hjer birtast. Á annari myndinni sjest opin kista en á hinni kista æðsta prestsins. MINNISMERKI KARDÍNÁLANS. í Louvain var nýlega afhjúpað minnismerki yfir belgiska kardin- álann Mereier. Nafn hans heyrðist oft nefnt á ófriðarárunum, því að þá var hann einskonar þjoðhetja Belga og vann afar mikið slarf, einkum aö sje beitt pyntingum eða eins mikilli harðneskju í Sing-Sing og gerl var i hinum fangelsunum, þá er Sing- Sing alræmt, sumpart vegna þess hve menn eru stundum dæmdir þangað í harða og langa refsing fyrir litjar sakir, en sumpart vegna þess, að í Sing-Sing eru samankoninir 180(1 verstu glæpamennirnir i Bandaríkj- ununv, þ. e. a. s. þeirra, sem ekki ganga lausir. GARÐAIILAUP FYRIR ÞJÓNA. Þjónarnir i Manchester hljóta að vera mestu fimleikasnillingar. Þejr komast leið.ar sinnar með bakkana á fingrunum lvvaða torfærur sem fyrir eru og ]>jóta eins og elding með þá milli borðanna. Á lvverju ári hafa þeir samkepni til þess að sanna lipurð sína, m. a. hlaupa þeir yfir grindur, sem eru einn meter á liæð, með bakka með flöskum á i hendinni. Ralph Booth, fyrverandi sendi- herra Bandaríkjanna i Kaupmanna- höfn, er nýlega látinn. í arfleiðslu- skrá sinni ánafnaði hann listasafn- inu í Detroil 200.000 dollara lil tista- verkakaupa en skildi það til, að upp- hæðin ásamt vöxtum skybli notuð að fullu á næstu tiu árum. Illjóm- sveitin í bænuin fjekk 5000 dollara, ein kirkjan 10.000 lil |>ess að kaupa gluggamálverk og 50.000 dollurum ráðstafaði hann lil liknarfyrirtækja. Þessar upphæðir eru ekki neiria brol af eignum þeim, sem hann Ijet ell- ir sig. Horfna miljónin. Skáldsaga eftir ICdgar Wallacc. liugarlmrður og fór aflur inn í lnirið til jiess að liita sjer lebolla. Það var stein- hljóð í húsinu, að undantektu tifinu í klukkunni í forsalnuin. Á verðinum hafði hann lilið tvisvar sinn- mn út uni Ivorðstofugluggann, en |>ar var diint inni, og verið lróun að jiví að sjá, að varðmaðttr var úti l'yrir, á gangstjettinni, en i jiessari svipan fanst honum liann vera svo afar einmana og var af einhverju svo kvíð- inn, að liann setti bollann frá sjer hálflæmd- an og fór inn i dagstofuna til |>ess að líta út á strætið. Nú var hvergi varðmann að sjá. Philip datt í hug, að hann hef'ði lahhað út á hornið og fyrirgaf honum jiað í liuga sjer, j>ví áð hann fann, hve einnnma leiðinlegt J>að numdi vera að slanda á verði. Það liðu marg- ar mínútur, cn ekki sást varðmaðurinn. Hon- um dall í hug að opna dyrnar og líta út, en staðnæmdist með hendina á lásnum. Klukk- an á11i stundarfjórðung ógenginn i tvö og hann gekk i hægðum sínum inn í húrið aft- ur, með höndina á skammhyssuskeftinu, i vasanum, og það lagði kaldan gust á móti honum, sem stafað gat af þvi, að eldhús- hurðin var opin. Hann tók upp skammbyss- una og spenti gikkinn. Svo læddisl liann eins og mús síðustu sligaþrepin og rjetti hönd- ina inn um opnar dyrnar til jiess að kveikja ljósið. Hann heyrði hvin af einhverju sent datt og reyndi að hörfa undan, en j>að var of seint. Þungur stafur lenti á varnarlausu höfð- inu á honum, svo að brakaði í, og hann datl kylliflatur, eins og hann væri trjedrumbur. Skuggahalduriun, sem hafði barið hann, tók hann upp og bar hann inn i eldhúsið. „Troddu vasaklút upp i kjaflinn á honum og fjötraðu á honum hifurnar“, sagði hann og maðurinn, sem með honum var gerði Jiað. Joan svaf ekki vel Jiessa nótt. Ef til vill luifði aðvörun Jintmys gert hana órólega, eða máske kom þetta af Jiví, að molluhiti var um nótlina. Hún reyndi að lesa sig í svefn, en Jjó að hana væri farið að svíða í augun vildi svefninn ekki koma, eft'ir að hún hafði slökt á lampanum. Glugginn á móti rúmi hennar var opinn; um klukkan 11/> kom svo- lítill andvari svo að nokkuð dró úr hitasvækj- unni; augu hennar lukust Jiá aftur og lnin var í þann veginn að t'esta hlund, en hrökk J>á upp við einhverja hreyfingu. Hún heyrði að það hrakaði i gólffjöl fyrir utan dyrnar hjá henni. Hún glaðvaknaði og fór fram úr rúminu og stóð með ákafan hjartslátt við fótagaflinn á rúminu. Svo læddist lnin yfir Jivert gólfið út að dyrunum og tók hendinni um lásinn. Nú lieyrði ln'tn ekkert, en alt í einu var cins og hlóðið frysi í æðum henn- ar, |>ví að lnin fann handfangið hreifast í liendi sjer.. Sem betur fór var hurðin ávalt aflæst og slaghrandur fyrir innan. Nú heyrði hún hvíslingar. „Ifver er þar?“ gat hún loks spurt með ákveðinni rödd. „Það er Philipp, ungfrú“, var hvislað á móti, og hún var i Jjann veginn að snúa lykl- inum i skránni |>egar hún gætti sín og slepti hendinni af lásnum, eins og hún hefði hrent sig. Philip mundi ekki revna á lásinn, án ]>ess að drepa á dyr l'yrst! „Bíðið þjer snöggv- ast, Philip“, sagði hún og reyndi sem hún gat að stilla sig. „Jeg ætla að hregða mjer í morgunkjólinn“. Svo kveikti hún, fór að rúminu sínu og tók að klæða sig, en Jiað leyndi sjer ekki, að mennirnir fyrir utan fóru að verða ójtolin- móðir, því að sá, sem orð hafði fyrir þeim sagði aftur. „Tekur Jietta langan tíma, ung- frú? Það liggur mikið á“. „Jeg verð ekki lengi, Philip“, svarði lnin. Það voru hjól undir rúmlöppunum, og nú tók hún á Jiví sem hún álti til og dró rúmið út að dyrunum Jiannig að höfðagafl- inn vissi upp að hurðinni. í sania hili hevrðisl hrak og ein þiljan í hurðinni svignaði. Þeir

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.