Fálkinn


Fálkinn - 22.08.1931, Blaðsíða 15

Fálkinn - 22.08.1931, Blaðsíða 15
F Á L K I N N 15 Sandvikens Sagir SANDVIKENS JERNVERKS A. S., Sandviken Sverige Er ein af best þektu verksm. heimsins fyrir fram- leiðslu sína i stáli, og þá sjerstáklega fyrir þaft' að stofn- andi verksmiðjunnar Göran P. Göranson 1819—1900 var fyrsti maður sem kom á verklegri framkvæmd á BESSEMER aðferð við vinslu á stáli, það cr þessvegna engin tilviljun að Sandvikens-Sagirnar eru þær allra bestu sem böðnar eru á íslenskum markaði, því að þær eru búnár til eftir 112 ára vísindalcgri reynslu. Verksmiðjan selur beint lil kaupmanna og kaupfje- laga eða l'yrir milligöngu umboðsmannsins GUÐMUNDUR JÓNSSON P. 0. Box 865. Reykjavík. N. B. Verslunin Brynja Laugaveg 29 befir aðalsölu i Reykjavík. Nú nálgast haustið. Málið liús yðar með „PALCO“ málningu áður cn haustrigningarnar dynja á. 5 ára reynsla bjer hefir sýnt yfirlmrði þessarar máln- ingar, sem er sjerstaklega löguð lil þess að verja gegn vatni, veðri og vindi, enda mest notuð á skip, járnmann- virki, steinbús, járnvarin bús o. s. frv. Fyrirliggjandi i öllum litum. Fæst aðeins bjá okkur. jvpmmiflr REYKJAVÍK. P. O. Box 701. Sími 1498. Quebec-Mink. Fine mprke minklivalper f0dt i norsk farm, av store kull, og efter præmierte for- ældre, tilsalgs for kr. 800 pr. par f. o. b. Bergén eller Kr. 350 c. i. f. Reykjavik. Alle dyr er godkjendte av Norges Minkavlslag og cerli- ficat med fþlger for bvert dyr. Henv: H. Guldbrandsgaard, Vestfossen, Norge. Ve rsIu nin „Málning & Verkfœri“ Mjólkurfjelagshúsinu, Hafnarstræti 5, Var opnuð þriðjudaginn 18. þ. m. Málning af öllum tegundum og alt sem bcnni til- Iieyrir, einnig allskonar smíðatöl og verkfæri, alt í beild- sölu og smásölu. Vörurnar. valdar af stjórnanda verslunarinnar, sem er fagmaður i iðninni, og veit bvað kaupanda hentar best. Hið heimsfræga l'irma „Bitulac“ Limited Newcastlé on Tyne, leggur upp stórkostlegar birgðir bjá versluninni af vörum sínum fvrir Island og liefir verslunin beildsölu- lager, einkasölu og aðalumboð fyrir allar „Bitulac“ vör- ur ásamt fleiri firmum enskum og þýskum sem vcrsl- unin befir einkasölu fyrir. (")11 málningavara selst með sjcrstaklega lágu verði. Umboðsmenu óskast víðsvegar um landið. Öllum fyr- irspurnum svarað fljótt. Allar pantanir afgreiddar samstundis bvert á land sem er. Biðjið um alt sem yður vantar, ef vér ekki liöf- um það sjálfir, útvegum vjer vður það t:l að greiða fyrir viðskiflunum. VERSLUNIN „Málning & Verkfæri“ Betri! ódýrari! Á þessu áii hafa BOSCH-raf- niagnsluklir ennþá verið endur- bættar. Þær lýsa nú með fulhim styrkleika strax á hægri ferð, og eru þrátt fyrir það ódýrari. Kosta nú aðeins kr. 18.50. BOSCH Fiugslys varð nýlega skamt frá New York og datt flugvjelin, með tveim- ur mönnum niður á þak á bifreiða- skúr og brotnaði, en mennirnir særð- ust. í lnisi við skúrinn lá maður i rúminu, var hann máttlaus og hafði legið veikur i fimtán ár, Við gaura- ganginn úti spratt hann upp úr rúm- inu og varð alheill. Silkikápurnar margeftirspuröu eru komnar aftur í fjölda litum. Allar stærðir. „GEYSIR“.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.