Fálkinn


Fálkinn - 22.08.1931, Blaðsíða 11

Fálkinn - 22.08.1931, Blaðsíða 11
F Á I, K I N N 11 Yngstu lesendurnir. Góð ráð og bendingar. ÞatS er allai' fiolt aö vera úrræÖa- góður, í staÖ þess að standa í vand- ræðum þegar eitthvað bjátar á. I>ið skuluð nú ekki halda, að jeg geti kent ykkur ráð við öllu, því að það getur enginn. En þið eigið að gera ykkur far um, að gefast ekki upp að óreyndu, hvað litið, seni fyrir kein- ur, heldur að reyna að finna ráð til þess að bæta úr vandanum. Á þvi verðið þið duglegir menn og konur þcgar þið fullorðnist. En hinir sem aldrei reyna að bjarga sjer sjalfir, \erða sjaldan að manni. Einfalt skrúfjárn. Vanti þig litið skrúfjárn þá gel- urðu bjargað þjer úr þeim vand- ræðum, ef þú átt stígvjelahnepara. Þú klipur af homun krókinn með naglbít og tekur svo hamar og herð endann flatan. Svo lagarðu hann lil með þjöl. Þetta var nú allur gald- urinn, og það er hetra að kunna hann, en að mölva oddinn af sjálf- skeiðingshlaðinu sinu. Smúvegis nðgerð Það keniur oft fyrir, að skrúfaður taþpi á trjelöþp forskrúfast eða að skrúfgangslaus tappi verður svo rýr, að hann tollir ekki í gatinu. Oftast er þetta lagað með þvi að líma það, en sje lím ekki lil þá má laga þetta eins og lijer segir. Rekið nagla ofar- lega gegnum tappann, eins og á mynd inni er sýnt, þannig að jafn mikið af naglanum standi út úr báðu megin. Kliþpið síðan hausinn af naglanum og beygið báða endana niður. Rekið síðan tappann í og nú er hann blý- fastur. En eigi að vera liægt að ná fætinum af aftur með hægu móti, má ekki hafa þessa aðferð, þvi að fótur- inn situr blýfastur. Naglaoddarnir standa nefnilega við eins og agnhöld, inni i gatinu. Þegar þú ert á ferð eða í útilegu og þarf að kveikja í tjaldstað á kvöldin, hefirðu líklega verið svo forsjáll að hafa með þjer kerti, en liklega hefir þjer ekki þótt taka, að hafa stjaka með þjer. Það getur vel verið að þjer gangi erfiðlega að láta kertið stauda, en hafir þú járnvír einhversstaðar í fórum þinum, ])á Iljálpaðu J)jer sjálfur! geturðu hjargað þjer. Þú vefur öðr- um vírendanum utan um kertið, eins og myndin sýnir, en beygir krók á hinn endann og hengir upp í mænis- ásinn i tjaldinu. En gæta verðurðu þess, að loginn komi ekki svo nærri tjaldinu að það sviðni eða brenni. Farðu vel með bnrðið. Fleygðu ekki notuðu grammófón- nálunum. Ef þú flcygir þeim þá geta þær orðið lil meins, en haldir þú þeim saman, geturðu gert úr þeim þarflegan hlut. Þú þekkir, að það er ekki lengi að koma ljótur blettur á málað eða fægt horð, ef eithvað heitt er látið á það. Hjerna á myndinni sjerðu rist, til þess að láta heita hluti á, og þessi rist er gerð úr eintómum grammófónnálum. Þú færð þjer þunna fjöl, helst úr krossviði og skerð hana til, annaðhvo'rt kring- lótta eða ferhyrnda og neglir grammófónnálunum í hana. Falleg- ast er að nefna þær í ákveðnum röðum, og það er hægur vandi, ef þú strykar fjölina, þvers og langs með ákveðnu millibili milli lín- anna og neglir svo þar sem línurnar skerast. Mátulegt er að hafa einn em á milli línanna. Líka má gera leikningu á fjölina með blýanti og negla svo nálarnar eftir strykunum; sömuleiðis má gera stafi eigandans i fjölina og þvi um líkt. Það getur verið óþægilegt fyrir fólk sem á hund, að þurfa að standa upp og fara til dyra í hvert skifti, sem hundurinn vill fara út eða inn. Ef þú bindur snærisspotta í hand- fangið á hurðinni og bein í neðri endann á spottanum, fer hundur- inn að leika sjer að heininu og þá lærist honum smátt og smátt að opna hurðina. En verið getur, að Það er öliætt að þvo mýkstu uliarfðt úr LUX. En hvað hin viðkvæmustu ullarföt verða mjúk og teygjanleg þegar þau þorna eftir LUX þvott- inn. Upprunalegi liturin lielst skær og skínandi, þau láta eins vel til, eru jafn hlý og fara ávalt eins vel og þau ný væru. Þar sem núningur með óvalinni þvottasápu gerir ullarfötin hörð og eyðileggur þau, þá má þvo þau aftur og aftur úr LUX án þess að unt sje að verða þess var að þau hlaupi, eða skemm- ist á nokkurn hátt. Hinir gegnsæju LUX sáputiglar eru hreinasta þvottasápa sem nokkurntíma hefir verið fram- leidd. Reynið LUX á vönduðustu ullarflíkum yðar, og sjá, eftir margra mána'ða notkun líta þau út sem spáný væru. LUX Það sem þolir vatn þolir LUX. w-lx Litlir pakkar 0..30. LEVER BROTHERS LIMITED. PORT SUNLIGHT.ENGLAND. Stórir pakkar ().(>(). Vendui hnndinn. mömmu þinni þyki engin híbýla- prýði að þessuni útbúnaði. Þú getur nú reynt samt og vitað hvort snati þinn getur ekki lært hurðarlokin með þessu móti. Tóta sgstir. ■ í V I K U R I T I Ð ■ ■ ■ kemur út einu sinni í viku : 32 bls. i senn. Verð 35 aurar ^ Flytur spennandi framhalds- sögur eftir þekta höfunda. Tekið á móti áskrifendum á : afgr. Morgunbl. — Sími 500. ■ ■ 18 hefti útkomin. ■ ■ i I M á I n i n g a-! í i vorur ■ ■ ■ ■ Veggfóður i : : Landsins stærsta úrval. Zago Agha, 150 ára gamli Tyrkinn, sem undanfarið hefir verið í Am- eríku, er marg giftur og hefir ekki verið við eina fjölina feldur í hjú- skaparmálum, en haft konuskifti þegar honum sýndist. Núverandi kona hans er sextug. Eftir að gamli maðurinn var kominn til Ameríku bárust henni Ijósmyndir af honum með ungar stúlkur á hnjánum og varð hún mjög áhygjufull út af þessu og gerði umboðsmanni hans boð, að gæta vel að Zaro, þvi að hann væri hverflyndur og hreyskur, og hætti við að gleyma sjer þegar hann sæi fallegar stúlkur. Frá Hollywood er simað, að tím- arnir þar sjeu svo erfiðir, að marg- ar kvikmyndaleikkonur verði að bíða með að biðja um skilnað við menn sína tit næs.ta árs, eða þangað til hetri tímar komi. ---x----- málarinnJ Reykjarik. Thomas Williamsson hjet maður, sem nýlega dó áQueensMarysHospil- al í London eftir að hafa verið skor- inn upp í 50. skifti. Hann veiktist árið 1916 og lá þá tvö ár samfleytt á sjúkrahúsi. Varð að taka af hon- um bæði handlegg og fót í þeirri legu og smám saman fór svo, að varla gat heitið að sá blettur væri til á honum, sem ekki liafði verið skorið í. Eigi að síður gat hann haldið áfram liáskólanámi og tók lagapróf með ágætiseinkunn síðast- 1 liðið vor. ----x---- í hænum Bæruin, skamt frá Osló gaut köttur nýlega 6 ketlingum. Einn þeirra hafði aðeins tvo fætur og mfear tvö höfuð.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.