Fálkinn


Fálkinn - 22.08.1931, Blaðsíða 14

Fálkinn - 22.08.1931, Blaðsíða 14
14 F A L K l N N voru afi brjótast inn! Hún svipaðist æðisgeng- in kringum sig eftir vopni og kom auga á iiandspegil úr þykku silfri á snyrtiborðinu. Hann greip bún og þegar hún í sama bili sá mannshönd koma gegnum brotna þiljuna til þess aS ná í lykilinn lamdi ln'm speglin- um af alefli á úlfliSinn á lionum. MaSur- inn vældi af sársauka og liöndin hvarf. SagSi nú annar maSurinn: „spyrntu öxl- inni í hurðina“, og á næstu sekúudu Ijct læsingin undan, en rúmiS varnaSi |)vi að lnirSin opnaðist. En nú lieyrði luin að barið var á forstofudyrnar, og að annar maður- inn tautaði eitthvað. „Farðu ofan og gerðu útaf við bann,“ livíslaði binn, og nú fjekk Joan örlítinn lrest. Hún notaði lækifærið til að ná í smáborð og troða því inn á milli rúmgaflsins og snyrtiborðsins. Ilver hafði barið að dyrum? Hún skyldi samstundis að hver svo sem það var, ])á var hann i bráðri lifshættu og því því opn- aði liún gluggann í svipan og kallaði út: „Gætið að yður. Það er maður að koma niður stigann til þess að gera út af við yð- ur! Hún gat ekki fundið önnur orð cn lagði áherslu á þau. „Eruð það þér, ungfrú Walton? Er eitl- iivað að?“ kallaði maðurinn sem stóð við dyrnar. „Já — já það eru einhverjir að reyna að brjótast inn til mín“. Lengra komst liún ekki, því nú gall í lög- reglublístrum niðri á götunni. Blistrið náði lika eyrum mannsins, sem stóð við svefn- herbergisdyrnar, liún lieyrði hann bölva og síðan fótatak hans, en hann skundaði ol’- an stigann, en liún þorði ekki að elta liann, þorði ekki einu _ sinni að hleypa lögregl- unni inn. í sama bili mundi hún, að hún var með götudyralykilinn í vasanum ög með skjálfandi höndum náði hún í hann, liallaði sjer út úr glugganum og kallaði: „Jeg kasta lyklinum til ykkar!“ Hún sá skugga af manni koma út á gangstjettina fyrir framan dyrnar. Svo lieyrðist málmliljóð og lykillinn datt, og hún heyrði mannin segja „Jeg fann hann!“ Fimm mínútum siðar ýtti hún rúminu frá dyrunum, skjálfandi af hræðslu, svo að mað- urinn gæti komist inn. Það var njósnari frá Scotlarid Yard og hann hnyklaði brúnirnar, er hann heyrði hina stuttu sögu iiennar, sem hún sagði mjög samliengislaust. „Það var varðmaður hjerna fyrir utan. Hafið þjer Jieyrt hann eða sjeð?“ spurði hann. „Nei — en við verðum að bitta Pliilip, i)rytann á jeg við. .Teg veit að hann er ekki larinn að liátta, því að liann sagðisl ætla að verða á fótum til kl. 3, ef ske kynni, að Sepp- ing símaði“. „Þá ætla jeg að fara ofan og leita að hon- um. „Má jeg ekki koma með yður?“ spurði hún óttaslegin. „Jeg veit vel, að hættan er liðin hjá, en jeg vil helsl vera nálægt yður samt“. Hann staðnæmdist i forsalnumogatluigaði lauslega dagstofuna og borðstofuna þar inn af; síðan gekk hann ofan í eldhúsið. Hann liafði ekki fyr sligið inn í búrið en hann heyrði stunurnar í Pliilip. „Hanri hefir verið i)arinn i höfuðið, aftan frá“, sagði hann stutt. „Kupie l)er ailaf svona. Það er eitt af ein- kennum hans“. Þau lyftu honum í sameiningu upp á legu- bekkinn, sem stóð i berberginu þar bjá. Síð- an fór njósnarinn í simann, en kom aftur að vörmu spori. Þráðurinn hefir verið kubb- aður sundur“, sagði hann, „jeg hefi sent að- stoðarmann minn eftir lækni“. Þegar lijer var komið sögunni voru l’jórir lögregluþjónar í einkennisbúningi komnir að húsdyrunum og cinn þeirra fór til .Tim Sepping og sagði lionum í fám orðum frá því, sem við hafði borið. Jim klæddist i skyndi og var kominn á Cadogan Piace áður en Philip hafði fengið rænuna aftur. „Ilvað er orðið af varðmanninum ?“ spurði Jim njósn- arann, sem mætti honum í dyrunum. „Við fundum liann bjerna skaml frá. Ilann liefir líka verið barinn i nakkann, lir. fulltrúi". Jim rannsakaði eldhúsdyrnar. Tvö göl höfðu verið skorin á hurðina, annað að of- an og liitt að neðan, og inn um þau höfðu bófarnir farið með hendurnar og skotið slagbrandinum frá. „Jeg heyrði alls ekki neitt“, sagði Philip, sem nú Iiafði jafnað sig svo, að hann var orðinn sæmilega málhress og gat sagt sögu sína. „Mjer er óskiljanlegt hvernig þeir hafa farið að því“. En Jim var það ekki óskiljanlegt. Ilann þekti áhaldið, sem notað hafði verið, hljóð- laus sög, sem er í áhaldasafni livers einasla kurinandi innbrotsþjófs. „Það var ekki tilgangur þeirra að drepa þig, ])ví að þá hefðu þeir skotið |>ig gegn- iim rifuna á þiljunni“, sagði hann við Joan sem þrásinnis hafði spurt hann, hver lil- gangurinn hefði verið með innbrotinu. „Þeir hafa sennilega ætlað að ræna þjer og halda þjer í gislingu ,lil þess að lokka Bcx lram úr felustað sinum!“ Þetta liafði hon- um dottið í hug alt í einu, og hann fann að tilgátan var rjett. „Kupie“ var í örvænl- ingu, og sú örvænling var vissulega í sam- bandi við hvarf Rex Waltons. Það var farið að birta af degi þegar hann fór heim, en tvo lögreglumenn skikli liann eftir í húsinu. Hann vissi, að Kupie hafði ekki ennþá sj)il- að besta Iropninu sínu. XXII. KAPÍTULI. Síðdegis daginn eftir gerðisl viðburður, sem i eðli sínu var ofur almennur, en sem Jimmy eigi að síður selli í samband við hina alvarlegri glæpi, sem framdir höfðu verið í nafni Kupies. Báðskonan hjá Coleman bafði tekið ofan gluggaljöldin i herbergi ])vi scm morðið liafði verið framið í og bafði lagt ])ær i kassa með öðru dóti, sem fara álti i þvott. Var þetta dót sótt um klukkan I ]/•> um daginn, af vagni þvottahússins, en þegar vagnstjórinn kom til Riclnnond eftir að hafa tekið þvott í fjölda mörgum húsum, vantaði einn böggulinn, og sást við saman- burð á listanum, að þetta var böggull Cole- nians. Þetta var tilkynt lögreglunni í Rich- mond og er lögregluþjónarnir þar voru spurðir, kvaðst einn þeirra hafa sjeð bil'reið aka i humátt á eftir þvottahúsbilnum og er bílstjórinn úr honum hafði brugðið sjer inn i hús, hefði maðurinn í aftari bílnum farið upp í þvottabílinn, tekið þar kassa og rjett öðrum manni; sérii líktist sjómanni, siðan hefðu þeir ekið áfram. Þegar þvottabílsljór- inn var yfirheyrður, sagði hann, að lokaður bíll hefði verið á eftir sjer alla leið frá London. Þessi atburður hefði vitanlega ekki vakið neina eftirtekt þvi að þjófnaður er svo daglegur viðburður, - ef að ekki hefi horf- ig aftur böggull frá Coleman daginn eltir. í þetla sinn var það bókakassi, sem Benn- etl hafði gerigið frá og fara átti með járn- braulinni íil ungfrú Dóru Coleman, sem flult bafði um tima til Marlow til þess að fá að vera í næði. Þegar lestin kom til Marlow og bögglaumsjónarmaðurinn ætlaði að grípa til kassans varð lionum ekki um sel: kass- inn var brotinn upp og bókunum hafði vcr- ið lient víðsvegar um vagninn, nema fáein- um, sem lágu á botninum. Þá kom ])riðja atvikið enn alvarlegra og var ])að tilkynt Scotland Yard. Coleman, sem hafði ákveðið að dvelja um lielgina í sumarbúsi sínu úti i sveit, liafði sagt Benn- ett að fara með litla handtösku, sem i var cinn alfatnaður, náttföt og rakáhöld, út á geymsludeildina i Paddington. Bíllinn var í Marlow svo að Bennett ákvað að fara gang- andi til Paddington, því að taskan var létl og veður ágætt. Ilann gekk á ská yfir götuna og meðfram boginni girðingu kringum garð einn, sem liggur fyrir endanum á Portland Place, og fylgir húsunum þar umhverfis. Þegar hann kom að garðshliðinu var því brundið upp, taskan ])rifin af honum en svampi vættum í amoníaki fleygt í andlitið á Bennett. Ilann sundlaði við en þegar hann rankaði við sjer aftur og hafði náð i lög- regluþjón var ræninginn allur á bak og burt. Taskan fanst síðar í garðinum og hafði þvi, sem í henni var verið fleygt í allar átlir. Forvitni Jimmys vaknaði því við þetta og hann fór ])ví til Coleman, sein nú var altatf í gistihúsinu á nóttunni, þó að bann væri oftast heima hjá sjer á kvöldin. „Jeg botna ekkert i þessu“, sagði Cole- man önugur“, en sannast að segja er jeg orðinn leiður á þessum tilkynningum lil lögreglunnar og svo var ekkert verðmæli i töskunni". Jim skoðaði löskuna og það sem í henni hafði verið, og varð áð jála, að fatnaður Colemans var alls ekki freistandi. Ofan á þetta bættist svo, að .loan kom lil lians alveg óvænt. Hún hafði fengið svo- látandi brjef frá Marlow um morguninn: „Kæra Joan, uillu e.kld koma lil mín og vera hjá mjer u/n tíma og re'yna að tæla grillurnar úr liöfðinu á mjer? Iijerna er svo fallegt, afar kgrt og afar leiðinlegt. Iiiisið liggur við stórt lón, en jeg sje ána úr glugganum hjá mjer og við höfum svo- títinn fallegan vjelhát. Getur þetla ekki freistað þín? Svo liefir pahhi fengið hing- að tvo fíleflda karlmenn lil þess að verja mig fgrir Kupie. Og það ætti nú að freista þín mest. Pahhi kemur hingað líkast til um helgina, en jeg skal regna að negla (dlra hragða tit þess að koma í veg fgrir, að hann þregti þig um of, með þessum sífeldu fjármálabollaleggingum sínum. Vertu nú væn og komdii! Þin Dóra“. Jim varð því daufari í dálknn, sem lengra sótti fram í brjefið. „Það er ömurleg til- liugsun að vita af þjer þarna“, sagði liann. „Jeg veit vel að þjer finst það bjánalegt, en ])ó verð jeg að segja, að það verður miklu erfiðara að gæta þin þarna, ])ví að það er ekki í minnm verkahring“.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.