Fálkinn


Fálkinn - 22.08.1931, Blaðsíða 3

Fálkinn - 22.08.1931, Blaðsíða 3
; F Á L K I N N 3 VIIÍUBLAÐ MEÐ MYNDUM. Ritstjórar: Vilh. Finsen og Skúli Skúlason. Framkvæmdastj.: Svavar Hjaltested. Aðalskrifstofa: Bankastræti 3, Reykjavík. Sími 2210. Opin virka daga kl. 10—12 og 1—7. Skrifstofa i Oslo: A n t o n S c h j ö I h s g a d e 14. Blaðið lceninr út hvern laugardag. Áskriftarverð er kr. 1.70 á mánuði; kr. 5.00 á ársfjórðungi og 20 kr. árg. Erlendis 24 kr. Allar áskriftir greiðist fyrirfram. Auglýsingaverð: 20 anra miUimeter Herbertsprenl, Bankastræti 3. Skraðdaraþankar. Brent harn forðast eldinn. Það þykir ilt að brenna sig, en málsliátt- urinn segir ekkert um það, lieldur hendir aðeins á þástaðreynd, aðharn- ið sem liafi hrent sig liafi lært að forðast eldinn. Ofninn eða eidavjelina er því einskonar uppeldisgagn og lík- lega væri það miður, ef fólk gerði J>essi hitunartæki þannig úr garði, að elcki væri liægt að brenna sig á J)eim. Því að eldurinn verður til eigi að síður — möguleikinn til að hrenna sig yj'ði aldrei numinn hurt úr lil- verunni. Barnið þarf að hrenna sig til þess að læra hvað eldurinn er og til að kunna ;ið forðast hann. Ein- mitl harnið, því að hvað ungur nem- ur gamall leniur og einmitt í æslcu eiga mennirnir að læra að þekkja eðli þeirra hluta, sem lcringum þá eru. Læri þeir J)að eklci þá, læra þeir það aldrei, því að oftast reynist erf- ilt að „kenna gömlum hundi að sitja rjett“. Þess gerisl stundum þöi'l’, að minna mennina á, að forsjónin hcfir gert ýmsa hhiti hetur en Jieir halda. Stundum þykjasl mennii'nir vitrari en forsjónin og laka í laumana og koma fram með ýmiskonar varúðar- ráðstafanir og „umhætur" sem þeir kalla, lil þess að harnið fái aldrei lækifæi'i lil að „hrenna sig“. En hvernig fer um harnið, sem aldrei hefir fengið tækifæri lil að kynnast hættunni, kynnast l)ví að eldurinn geti hrent eða vatnið geti drekt'? Þróskast það? Hvernið fer uin harn- ið, sem aldrei fær að vila, hvort það gerir rjetl eða rangt, vegna l>ess að aldrei er fundið að við það. Það eru lil samtengd hugiök, sem heita or- sök og afleiðing. Sje barninu varn- að orsakarinnar, fær það aldrei að læra hver er afleiðing þessarar or- sakar, því að afleiðingin hcfir or- sökina í sjer sjálfri. Það heyrast ofl sögur um, að börn sæti illri meðferð á heimilum, sjeu harin og því um líkt. Mannúðin liefir meira að segja orðið svo mikil hjer á landi, að einu sinni átti að fara að Jianna mæðrum með iögum, að slcella óþæga krakka, en frumvarpið liefir víst slrandað á því, að lil þess að gæfa laganna he)'ði þurft eftirlits- ínenn með liverri einustu móður og fósti'u á iandinu. — Hinsvegar eru sjaldnar sagðar sögur af börnum, sem verða að óknyttafólki og land- eyðum vegna l)ess, að þeim hefir al- drei verið hannað neitt í uppvextin- um, oflast nær af eintómri mannúð og nærgætni. En þær raunasögur eru eflausl miklu fleiri en hinar. Skömnni eftir síðústu aldamót hófu Danir l'iskirannsóknir hjer við land á skipinu „Thor“, sem seinna varð hjörgunarskip hjer við land, og hafa haldið þeim áfram öðru hvoru siðan. Þessar rannsóknir hafa afar mikla þýðingu, elcki síst fyrir íslendinga, því að þær hafa leitt í ljós margt, sem menn áður ekki vissu, um eðli og háttu helstu ís- lenskra nytjafiska, þar á meðal þorslcsins. Er sá maðurinn, sem fremstur hefir verið í þessum rann- sóknuni, próf. Jóhannes Schmidt, orðinn heimsfrægur fyrir rannsókn- ir sínar. Hann leiddi fyrstur manna rök að því, hvar hrygningarsvæði álsins væri að finna og á leiðangri sínum á rannsóknarskipinu Dana, sem síðustu árin hefir farið kring- um hnöttinn gerði hann og þeir vís- indamenn, sem með honum voru, ýmsar afar inerkilegar alhuganir. En kunnastur má hann vera íslending- um fyrir rannsóknir sínar á þorsk- .lón Einarsson verkstj. Strandg. I.'í, Hafnarfirði, varð fimtugur 12. þ. m. inum og gönguin hans, sem hann hefir rannsakað, i samvinnu við Bjarna Sæmundsson prófessor. Á- lyktunin af þeim rannsóknum er sú, að aðalhrygningarsvæði þorsksins í norðurhöfuin sje hjer sunnan við land, á Selvogsbanka eða austur af honum. Próf Jóhannes Schmidt var hjer á ferð um síðustu mánaðarmót og hjelt þá mjög fróðlegan fyrirlestur um athuganir sínar. 1 sömu ferðinni afhenti hann forseta Fiskifjelagsins skjöld þann, sem hjer birtast mynd- ir af, Dana-skjöldinn svonefnda, sem afhentur var stjórnum þeirra landa, er „Dana“ kom við í, á sigl- ingum sínum kringum hnöttinn. Á frainhlið skjaldarins er mynd af hafrannsóknaskipinu, en á bakhlið eru myndir af hnattarheliningunum háðum og mörkuð á leiðin, sem Dana fór. Árni Jónsson ritstjóri fró Múla Ingimnndnr Benediktsson fgr bóndi í Kdldárbolti, varð spxt-Maltbías Matthiasson lcanpm. ugur 13. þ. m. verðnr sjötngnr 24. þ. m. Halldór Ilalldórsson klæðskeri verðnr fimlngur 25. þ. m. ERLING KROQIl Nan<4 eftir helg- ina eiga Reykvik- ingar von á söngv araheimsókn. Er það norski ten- órsöngvarinn Er- ling Krogh, sem keinur hingað með næstu ferð Lgru og œtlar að hálda lijer hljóm- leika. Hann er talinn besti söngv iri Norðmanna og vinsœlastur allra söngmanna þar í landi og er það að verðleikum, þvi að hann hefir afarmikla rödd og lcann vel með að fara. A hljómleikitnnm hjer mun hann einkum sgngja norsk tög. Eiga menn von á góðri skemtnn, þar sem söngnr hans er i boði.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.