Fálkinn


Fálkinn - 10.10.1931, Blaðsíða 2

Fálkinn - 10.10.1931, Blaðsíða 2
2 F Á L K I N N ----- NÝJA BÍO ------------ Manneskjur f biiri. Áhrifamikil kvikmynd tekin af E. A. Dupont og lýsir lífskjörum þriggja manna og einnar konu, i afskektum vita í Ástralíu. Afialhlutverk: FRITZ KORTNER, CONRAD YEIDT og TALA BIRRELL. Sýnd bráðlega. BJÓR, BAYER, HVÍTÖL. - ölgerðin EGILL SKALLAGRlMSSON. Andrjes Andrjesson klæðskeri. Laugaveg 3. Nýtísku fala- og frakkaefni ávalt fyrirliggjandi í l'jölbreyttu úrvali. Föt sauinuð méð stuttum fyrirvara, eftir nýjustu tísku. Sjerverslun með alt er karlmannafataklæðnaði til- heyrir, svo sem: Hattar. — Húfur. — Regnfrakkar. Regnkápur. — Peysur. — Flibbar. Bindi. — Sokkar. — Nærföt. Manchettskyrtur o. fl. Ennfremur tilbúin jakkaföt, saumuð af islenskum fagmönnum, verð frá kr. 90.00. Utibú: Laugaveg. Utibú: Hafnarfirði. Verslanir okkar eru ávalt vel birgar af allri vefnaðarvöru.en nú ánæstunni verða vörurnar sjerstaklega fjölbreytar, þar sem haustvörurnar eru að koma.Einkum má vekja athygli á: Kápum og Kjólum, sem koma að vanda í sjerlega miklu úrvali. Metra- vörur, Prjónavörur og Smávörur viðurkendar ódýrastar hjer. Allar fatnaðarvörur handa karlmönnum í smeklegu úrvali. Ahersla hefir ætíð verið lögð á að hafa fjölbreytar vörur og verðlag svo lágt sem auðið er. Vörur sendar um alt land gegn póstkröfu. Símn.: Manufactur. Símar 118 og 119. Póstfi. 58. Best er að auglýsa í Fálkanum ---- GAMLA BIO -------- Fær f allan sjó. Afarskemlileg ])ýsk tahnynd. Aðalhutverkin leika: WILLY FORST, PAUL HÖRBIGER, TRUDE LIESKE, ELSE ELSTER, ELMA BULLA. Verður sýnd bráðlega. | : { Q a r d í n u t a u I nýjar tegundir. Rúmteppi. Hvítt sængurverasatín frá 4.55 i verið. ■ Sængurdúkur Fiðurhelt ljereft. : Lakatau. ■ ■ Fiður og hálfdúnn. Dívanteppi. S Borðdúkar. ■ ■ ■ Þessar og aðrar liaustvörur • eru fjölbreyttastar og bestar i s ■ ■ ■ | S o f f í u b ú ð i { S. Jóhannesdóttir. Reykjavík og fsafirði Hljómmyndir. * Allt ineð íslenskmn skipiun! * FÆR í ALLAN SJÓ. Á næstunni ------------------- sýnir Gamla liíó þýska gamanmynd með Willy Forst í aðalhlutverkinu. Ilann slund- ar einkennilega atvinnu: heldur ræð- ur í allslconar samkvæmum og fær peninga fyrir. Hann á lililfjörlegan híl og þeysir á honum stað úr stað, ineð Lillebil aðstoðarstúlku sína og hundinn hennar með sjer. Hann heldur ræður í brúðkaupsveislum, skírnarveislum, silfurbrúðkaupum, fánavigslum, sorgarhátíðum — al- staðar er ræðuskörungurinn Carry Clips. Svo ber fundum hans saman við Wielander prófessor. Prófessorinn vill gjarnan halda ræður, en hann er málhaltur og enginn ræðumaður, svo að hann fær Clips ræðumann til að leggja til málróminn en sjálf- ur leggur hann til alla tilburðina. Á þennan hátt koma líeir fram í klúbbhum, sem Lindenwörth bar- ónessa stýrir og prófessorinn gerir mikla lukku —- svo er Clips fyrir að þakka. Barónessan verður ástfang- in í prófessornum og til l)ess að hið sanna komist ekki upp um hann verður Clips jafnan að vera nær- staddur þar sem þau hittast og tala í hans stað. En lietta hefir það i för með sjer, að Clips verður lika ást- fanginn i barónessunni, en það er Lillebil litið um, þvi að svo hafði verið ráð fyrir gert, að þau giftust hún og Clips, undir eins og þau hefðu ráð á því. Þegar prófessorinn kemst að því, að Clips muni ætla að ræna frá sjer barónessunni verður hann svo reiður, að hann fær alt í einu málið aftur, öll málhelti hverf- ur, svo að hann þarf ekki frainar á hjálp Clips að halda. Og myndinni lýkur með tvöfaldri giftingu: pró- fessorsins og barónessunnar og Clips og Lillebil. Efnið er ekki mikið, en myndin prýðilega leikin og talið (á þýsku) mjög skemtilegt, ekki síst þar sem Clips er að tala fyrir munn pró- fessorsins. Myndin er tekin af Superfilm í Berlín og helstu leik- endurnir, auk Willy Forst eru Paul Hörbiger, Trude Lieske og Else Elster. MANNESKJUR í. BÚRI. Það er --------------------- m e r k i 1 e g mynd og tilkomumikil, sem Nýja Bió sýnir bráðlega. Hún gerist á vita á Ástralíuströnd og aðalper- sónurnar eru Kell vitavörður (Fritz Korter), Eileen kona hans (Tala Birrell), Cass aðstoðarmaður og Kingsley skipstjóri (Conrad Yeidt). Það eru ástir þriggja manna til sömu konunnar, sem myndin gerir að um- lalsefni og er meðferð efnisins þann- ig að myndin verður ógleymanleg þeim sem sjá hana, enda eru öll að- alhlutverkin prýðilega leikin, ekki síst hlutverk skipstjórans, sem bjarg- að er úr sjávarháska rjetl lijá vitan- um. Myndin er búin til leiks af hin- um fræga snillingi Dupont og hefir verið tekin bæði á þýsku og ensku og er það þýska myndin, sem hjer er sýnd. Danskur ferjumaður stóð um dag- inn niður hjá ferjustaðnum og horfði út á sundið. Þá tók hann eftir ein- liverjum gulleitum hlut á sjávar- botninum eitthvað 3 metra frá landi. Fór hann að forvitnast um þetta og fór á bátnum sínum og náði i það. Þetta var þá gullbringur. Sjer lil mikillar undrunar sá liann að það var sami gullhringurinn sem Peter- sem gamli, tengdafaðir lians, hafði mist i sjóinn fyrir 54 árum. Sá hann það á áletrun liringsins að svo var. —-—x------------------- Allir kannast við Henry Ford. En fæstir kannasl við yfirþjón lians, sem er sænskur og heitir Jolin Gust- afsson. Nýlega fór hann heim á fornar slóðir og er mikið um hann lalað. Hann segir m. a. að fyrsla krafa Fords til þjóna sinna sje, að þeir hvorki reyki nje drekki. El' hann sjer einhvern þjóna sinna með vindling í munninum, fær hann strax uppsögn. Annars líkar Gustafson á- gætlega við Ford og vill ekki fyrir neina muni hafa húsbóndaskifti. —•—x------ Fyrir stuttu rjeðust ræningjar á klaustrið i San Nicola. Þegar þ'eir höfðu pínt og kvalið munkana, fóru þeir til Maríulíkneskisins, sem stóð þar i klausturgarðinum og fjellu á knje fyrir þvi og báðu heilaga guðs móður um lausn og fyrirgefningu syndanna.Ábótinn segir svo frá að !) grímuklæddir menn hafi komið inn i klaustrið gripið hann og kvalið á allar lundir. í örvæntingu sinni sagði hann þeim frá því hvar fjár- sjóðir klaustursins væri. Þegar ræn- ingjarnir höfðu tekið 50 þús. drökm- ur (drachmer) og fleiri aðrar gersem- ar fóru þeir inn í klausturkapelluna og fjellu fram fyrir líkneski Maríu meyjar og báðu enn um fyrirgefningu syndanna. Síðan fóru þeir sem skjót- ast burt og hefir ekki spurt til þeirra síðan. Lausnir á þrautum í Barnadálki. Einkenniegt landabrjef. 1. Ástral- ía„ 2. Svíþjóð, 3. Sjáland, 4. Suður- Amerika, 5. Afríka, 0. Frakkland, 7. ftalía, 8. Jótland, 9. Stóra-Bretland, talía, 8. Jótland, 9. Stóra-Bretland, 10. ísland, 11. Indland, 12. Spánn, 13. Þýskaland, 14. Grænland, 15. Nýja Sjáland, 10. Noregur, 17. Finnland, 18. Arabía. Þessi mynd sýnir leiö skipstjórans milli skerjanna. Hjerna sjáiö jjifí hvernig eplunum var skift og hvernig stafirnir ern fhittir, svo afí úr þeim verfíi borgar- nöfn.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.