Fálkinn


Fálkinn - 10.10.1931, Blaðsíða 7

Fálkinn - 10.10.1931, Blaðsíða 7
F Á L K I N N 7 .......... o '<111111!,• o '"Ulllii' O '•millii' O '"llllln' O ""IIIIIk'O .................................................Illllii" O '"lllllii" O '"1111111' O '"llllln' O '"lllllii' O '"lllllii' o Betty og Jörgen, o o ■ o Jörgen Holland var ekki álitinn aS vera neitt frániúrskarandi gáfnaljós, enda var þess engin von, því alt sem foreldrar hans höfðu sjer til ágætis var aS eiga nokkra skildinga á vöxlu. Skil.dinga þessa erfði Jörgen. Og j)ó liann hefSi nú ef til vill getað fariS þannig meS þá að jjeir hefSu Snst honum það, sem hann átti ólif- aS, þá gerði hann það ekki. Hann var langt kominn með arf sinn enda höfðu vinir lians trúlega hjálpað íionum til að koma honum fyrir katt- arnef. Þetta varð Jörgen ljóst einn góðan veðurdag, þegar hann sem oft- ar fjekk mánaðarreikning sinn frá bankanum. Hann hrifsaði eftirminn- anlega i hárlubbann á sjer, eins.og i liirtingarskyni, annað gerði hann ekki. En hann l.jet það eins og af til- viljun berast i orð við vin sinn Geo- frey Landon. Geofrey var óefað besti vinur hans, því það var einkum Geo- frey, sem hafði hjálpað honum — að sólunda peningum hans. Nú eins og endranær sýndi Geo- frey Landon hvílikur snillingur hann var í hvívetna. Hann sagði strax við Jörgen: — Þú verður að gifta þig. Og svo hrifin var Geofrey af þess- ari liugmynd sinni að hann endur- tók aftur: Þú verður að gifta þig! Þú verður að ná í ríka stúlku. - Hm! mælti Jörgen heimspek- ingslega. Geturðu sagt mjer hvernig það á að ske. Jeg skil það ekki. Þetta sýndi þó að það var ofboð lítið vit i rauða kolJinum á Jörgen Holland. En þessi orð Geofrey Landons fjellu í góða jörð. Jörgen fór að hugsa og slíku hafði hann ekki hafl fyrir um langan aldur. Og þegar hann hafði lokið við að hugsa, gekk hann til. Betty Lindey, lauk upp munni sínum og mælti á þessa leið: — Betty — injer finst nú vera tími til kominn að jeg fari að festa ráð mitt. Það er áð segja, jeg hefi nú aldrei verið neitt sjerlega útslátta- samur — að minsta kosti ekki meira en margir aðrir i minni stöðu. En þú skilur jeg er að verða leiður á einlífinu. Jörgen þagnaði skyndilega, þvi Betty horfði á hann eins og hann væri linudansari, sem hætta væri á að þá og þegar fjelli niður. — Hvað áttu við JörgenV spurði Betty, sem var vellrík og fjörutiu og átta ára gömul, Hið fínlega, hæru- skotna hár hennar, virtist alt i einu fá aftur koparlit sinn aS nýju. — Jeg meina — Jeg meina, já sjáðu Betty. Jeg er að hugsa um aS gifta mig. - — Betty kipraði saman vörunum og Jörgen hjelt að hún væri að reyna að verjast brosi. — Ojá, það er svo sem ekki of snemma að verið. En hverja ertu að hugsa mn að ná í? — Jú, sjáðu — hm —-jeg veit það eiginlega ekki. — — — — Veistu þaS ekki? Það er nú það skritnasta, sem jeg hefi heyrt. Held urðu kannske, að það sje nóg fyrir þig að rjetta út hendina til þess að þú fáir stúl.ku á hvern fingur? Þetta er sannarlega það skringilegasta, sem jeg hef á æfi minni heyrt, en þú hefir nú alla daga verið einkennileg- ur, Jörgen. Þú ert eiginlega ekkert gáfnaljós, þó nógu rautt sje á þjer hárið. Jörgen var að hugsa um hvort Betty væri að skopast að sjer. — Já, sjáðu, sagði hann — jeg var eiginlega að liugsa um — liugsa um að spyrja þig hvort þú mundir vilja .lörgen fansl Belty fölna dálítið. Hún þagði um stund og síSan mælti hún: HvaS erlu eiginlega gamall? Þrjátiu ára. — Þá er jeg 18 árum eldri en þú. — Nú, hvaS gerir það til? þeim mun betra — hm— þá •— þá get- urðu kannske haldið dálítið í hem- ilinn á mjer. — Þetta er nú það skynsamlegasta sem jeg hefi heyrl þig segja um dag- ana og er jeg búinn að þekkja þig i átta ár. — En að þú skulir rnuna það. Mjer finst jeg hafa þekt þig siðan jeg var svolítill drengur. Mjer finst þú vera bókstaflega eins og þegar jeg kyntist þjer fyrst. — Þakka þjer fyrir, mælti Belty — dálítiS kuldalega. — Heyrðu mig Jörgen annaðhvort hefirðu fengið þjer helst til mikið neSan í því, eða það er eitthvað annað sem að þjer er. En þú verður að hugsa þig um og gefa mjer líka tíma til að athuga tnálið. Komdu aftur á morgun — ef þjer í rauninni er alvara. Jeg skal svara þjer þá. Og það .varS Jörgen að gera sjer að góðu. Hann kvaddi og fór. Þegar hann var farinn, rjetti Betty úr sjer. Hún sat lengi og horfði á rósirnar í gólfteppinu, eins og henni væri stuðningur að þvi. Svo hneigði hún dálítið höfuðið. — Það býr eilthvað undir þessu, hugsaði hún: --- Ásl er það ekki, það veit jeg vel. En hvaS getiir það verið? Svo hneigði hún sig dálítið aftur, eins og henni hefði dottið eitthvað í hug, fór í yfirhöfnina og gekk út í bæ. Daginn eftir koin Jörgen aftur. — Nú, ertu búinn að hugsa þig um? spurði Betty. —• Já, jeg stend við það, svaraði Jörgen. En þú? — Jeg skal giftasl þjer Jörgen, svaraði hún. En fyrst verð jeg að trúa þjer fyrir dálitlu. Jeg hefi keyp,t hlutabrjef í fyrirtækjum, sem farið hafa á höfuðið og nú á jeg því miður ekkert til. Jeg hefi tapað öll.u saman. Jeg vissi ekki hvað jeg átti til bragðs að taka. Þú komst alveg eins og frels- andi engill, Jörgen. .Teg þurfti ein- mitt á einhverjum að halda, sem gæti sjeð fyrir mjer, skilurðu. Svona var þá komið. Jörgen sat i klípunni. Hann vissi að hann átti að segja eitthvað en hann gat það ekki. Það var Betty, sem rauf þögn- ina, einmitt þegar hún var að verða óþolandi. —- Jeg skil vel að þetta hafa orðið sár vonbrigði fyrri þig, kæri dreng- urinn minn. AuðvitaS vil jeg ekki halda þjer föstum eftir þetta. Jeg verð vísl að reyna að hjarga mjer ?ins og best gengur. .Törgen var kominn úl á götu, en Betty stóð upp í herbergi sínu og gægðist á eftir honum bak við gluggatjaldið. Svo andvarpaði hún og settist. Hún sat hreyfingarlaus i heilan klukkutíma, síðan gekk hún inn i svefnherbergi sitt og kastaði sjer út af á rúmið. - Það liður þrír dagar. Enginn af vinum Jörgens sáu hann þessa daga og engin vinstúlka Betty- ar sá hana heldur. En fjórða dag- inn steig Jörgen inn i herbergi Betty- ar. — .Teg hefi hugsað mig uin, Betty, sagði hann. Nú skal jeg segja þjer livernig i öllu lá. — Jeg — vil ekki vita neitt. :— .Tú, Betty. Jeg var búinn með peningana mína. Jeg bað þin af því að — til þess að, já þess að giftast peningunum þínuin. Það var fantur- inn liann Geofrey Landon, sem rjeði mjer til þess — já, að velja þig. Þegar þú sagðisl enga peninga eiga, varð jeg alveg lamaður. En nú er jeg búinn að liugsa mál.ið. Mjer finsl jeg liafa hagað mjer eins og dóni gagnvart þjer, Betly. Og svo finn jeg ini — að mjer —- þykir vænna um þig en jeg hjelt. Jeg get fengið góða stöðu þegar jeg vil — jeg get unn- ið fyrir okkur báðum á þann liátt og nú spyr jeg þig aftur hvort þú viljir giflast mjer. Það er fnll alvara Betty. Betty horfði lengi á liann, og því lengur, sem hún horfði á liann því rjóðari varð hún í kinnum og loks- ins smeygði hún sjer i faðm lians. — Nú skal jeg líka segja þjer sögu Jörgen, sagði hún. -- Mjer er búið aS þykja vænt um þig í hjer um bil. átta ár. En, sjáðu, jeg er svo gömul að jeg hefi aldrei viljað láta það i ljósi. — Verlu kyr, Betty. Og nú kysti hann hana. Daginn eftir brúðkaupið sagði hún nokkuð, sem gerði hann alveg orð- lausan. — ÞaS er dálítið, sem jeg verð að játa fyrir þjer Jörgen. Þegar þú baðst mín í fyrra skiftið varð jeg glöð. En svo gat jeg ekki ímyndaS mjer að þjer þætti vænt um mig, en hjelt að það væri vegna pening- anna minna. Jeg spurðist fyrir um hagi þína og komst að því hvernig á stóð. Þá hugsaði jeg mjer að reyna þig Jörgen. .Teg bjóst ekki við að þú myndir koma aftur. En þú komst aftur til mín, Jörgen, þó þú hjeldir að jeg væri fátæk. En þaS er jeg ekki, ónei, sjáðu, jeg er það ekki. Jeg skrökvaði því bara. — Það gjörir ekkert til Betty. Jeg held stöðunni éins fyrir það. Smásögur um myndhðggvara. Ef einhver tæki sjer fyrir liendur að safna smásögum um stórmennin, mundi hann hafa nóg aS gera æfi- tangt Þvi að hvortveggja er, að í sambandi við alla menn gerasl sög- ur, lika í sambandi við smámennin, en til þess að nokkuð þykji í þær varið, þá þarf einhver frægur mað- ur að vera einn aðillinn. Þessi árin ber mest á sögunum um Bernard Shaw og að kalla daglega koma fram sögur í sambaudi við hann. En það hafa sögur myndast i sambandi við fleiri. Til dæmis stærsta mynd- höggvara Frakka, Auguste Hodin. Rodin leit stórt á sig og gerði lítiS úr flestum öðrum myndhöggvurum ag ekki síst úr kennurum og nem-. endum franska listaháskólans. — Þeir sem þykja duglegir námsmenn á listaháskólanum þurfa að lifa lengi lil þess að gleyma því sem þeir hafa lært. Þá fyrst geta þeir orðið lista- menn. Jeg er bara iðnaðarmaður. Einu sinni var verið að tala um serbiska inyndhöggvarann Mestrovic i samkvæmi þar sem Rodin var staddur. —• ÞaS eru aðeins tveir iniklir myndhöggvarar uppi nú á tímum, svaraði Rodin. Hinn er Mestrovic. Albert Thorvaldsen var alla æfi laus við liroka, jafnvel þó að honum væri hampað hátt og samtíS hans tignaði hann eins og þjóðhöfðingja. Sagnir sem um hann ganga sýna þetta vel. Honum þótti mjög vænt um góð- fjölskyldan sýndi honum, en undir- gefinn var hann samt ekki. Einu sinni bauð Kristján FriSrik prins honum til veislu, en sama dag var fæðingardagur H. C. 0rsteds og þangaS hafði Thorvaldsen lofað aS koma. Bað hann því prinsinn að hafa sig afsakaðan. Næst þegar prinsinn bauS honum bætti hann þessu við: Það er að segja, ef þjer hafið ekki annað betra að gera! Árið 1826 kom einkadóttir Thor- valdsens, Elisa, til hans og sagðist vilja giftast Paulsen kammerherra, sem hafði beðið hennar, og bað um samþykki föður síns. Hann svaraði því stutt: Jeg hefi sagt þjer, að þú getir gift þig hverjum sem þú vilt, mig gildir einu hvorl það er skóari eða skraddari, ef ]>aS aðeins er heið- virður maður. Þegar Thorvaldsen kom lieim frá ltómaborg var hann boSaður i á- lieyrn hjá Friðrik konungi sjötta, sem ekki var- talinn neitt gáfnaljós. Drotningin gekk á milli gesta og tal- aði við alla, en konungur stóð þegj- andi þangað til drotningin livíslaSi einhverju að honum. Hann gekk þá til Thorvaldsen og spurði: Að hverju c-ruð þjer að vinna núna? Thorvald- sen nefndi nafnið á myndinni. — Verður hiTn falleg? spurði konungur. Og samtalið varð ekki lengra. Sami Friðrik konungur var ekki heldur sjerstakur listkunnáttumaður. Ole Bull ljek á fiðlu fyrir hann nokkru síðar. Hver hefir kent yður að leika á fiðlu? spurði konungur. — Það hafa hinir freyðandi fossar Noregs gert, árnar og snævi þakin fjöllin, svaraði Ole Bull. — Þetta er fifl! sagði konungurinn við hirS- ineistarann og fór leiðar sinnar. L/E KNISAÐtíEHÐ í dýragarðinum A VILLIDÝRUM. i London varð -----------------nýlega að fram- kvæma læknisaðgerð ú tveimur grimmustu dýrunum sem þar eru til, panterdýrinu „Maud“, sem prinsinn af Wales gaf garðinum fyrir tiu ár- um, og hjer birtist mgnd af, og leóp- arðanum ,,Bill“ frá Vestur-Afríku. Klærnar á þessum grimmu dýrum höfðu aflagast þannig, að oddarnir á þeim uxu inn i gangþófana, eins og oft vill verða á rándýrum i dýra- görðum. Og nn voru þan orðin hölt c og farið að grafa i löppunum. Dýrin voru gini inn í svo kallað „klóroformbox", sem er loftþjettur klefi sem hœgt er að fylla með klóro- formgufu. Undir eins og dýrin voru fullsvæfð, var loku skotið frá og lapp- irnar togaðar út um gatið og læknis- aðgerðin framkvœmd. | M á I n i n g a vorur a ■ ■ | Veggfóður Landsins etærsta úrrai. a Umálarinn« B tteykjaTÍk. ■BBBIBI■■■■■■>■■■■HaBBB ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.