Fálkinn


Fálkinn - 10.10.1931, Qupperneq 11

Fálkinn - 10.10.1931, Qupperneq 11
F Á L K I N.N 11 Ertu glöggskyggn? Ein ken n ilegl landabrjef. Ekki (liigir a'Ö vera altaf a‘ð lesa æfinlýri eöa leika- sjer. Öðru hverju verðifi |)iÖ a‘ð hafa eitthvað, sem reynir á liugsun og heila. Þegar þið eruð orðin stór munuð þið reka ykkur á, að það er golt að vera skarpskygn og athugull og það er betra að hafa þroskað þessa gáfu á harnsaldrinum, því að hvað ung- ur nemur gamall teniur. Þessvegna ætla jeg nú að leggja fyrir ykkur nokkrar jjrautir, sem þið eigið að leysa og sumar þeirra reyna líka á kunnáttu ykkar i Iandafræði og reikningi. Hjerna á eftir sjáið þið ráðninguna á þrautunum, en þið megið ekki gefast upp að óreyndu og lesa ráðningarnar fyr en þið haf- ið reýnl til fullnustu hvorl ])ið get- ið ekki leysl þær sjálf. Það er ekk- ert gaman að láta ráðningarnar laka af sjer ómakið. Við fyrstu gát- iiíia skuluð þið lieldur fara í korta- hókina ykkar og skoða löndin þar, en að líta á ráðningarnar. Á myiidinni hjerna að ofan sjáið þið 18 misnuinandi lönd og eyjar, seni þið ættuð að Jiekkja, ef l)ið at- hugið Jjau vel. Galdurinn er i því fólginn að þekkja þau og skrifa hjá sjer naf'nið við hverl númer. Til að gera ekki þraulina of þunga eru löndin öll leiknuð þannig að Jiau liggja í sönni ált á teikning- uni og |)au gera í verunni (norður á teikningunni er norður á landa- hrjefinu o. s. frv. En hinsvegar eru slærðarhlulföllin ekki rjett, sum löndin eru teiknuð i stóruin inæli- kvarða og önnur í lillum, svo að Spánn getur I. d. verið minni uni sig á leikningunni en I. d. íslaiul. Næsl kemur erfitt viðfangsefni, 4 7 7 9 8 2 4 6 3 6 4 9 1 4 2 9 4 7 8 3 3 2 9 4 4 1 2 7 Erlu minnisgóður? svo að ef ]hi ert ekki minnisgóður eða hefir ekki lag á að einbeiia huganum að ákveðnum hlul, J)á þýðir þjer ekkerl að reyna. Þú sjerð átta talnadálka og eru tvær tölur i Jieim, sem fæst er i, en 14 í lengsla dálkinum. Maður reyn- ir einn dálk í einu. Byrjar á styslu dálkunum lil liægri og færir sig svo upp á skaftið. Einn les uppliátl tölurnar, 1. d. næstaftasta dálkinn 1—7—3—1 og sá sem vill reyna niinnið á að endurtaka tölurnar i (ifugri röð: 1—3—7—1. Eftir því sem |>ið æfist farið l>ið að glíma við lengri og lengri dálka. Þetta er erfitt, en sæmilega greindur piltur eða stúlka á að geta endurtekið öf- ugt () tölurnar, en geti hann endur- lekið álta hefir hann ástæðu til að vera hreykinn. Þarna á uppdrættinum sjáið þið ínynd af firði, sem er fullur af hólmum og skerjum. Skipstjóri einn n-t. LUX Wand SÁPA RS UMITED, PORT SUNUGHT, fNGLAND. XLTS 51-10 nota Lux handsápuna til þess að hörundinu mjúku. Hin hollu efni hennar lialda hörund- inu við og ilmurinn er unaðs- legur. hvit sem mjðll og angar af ilmandi blómum „Mjnkt höriuul er hverri stúlku mik- ilsvert, lwort sem hún er kvikmynda- leikkona eða ekki. Jeg hefi notað Eux handsápu og finst hún nnaðsleg“ I fræpstu- kvikmpdasðl- unum nota þær þessa afbragðs sápu. Ilver er besti leiðsögumaðurinn? þurfti að komast i höfn fyrir inn- an skerin og honum tókst það og ineira að segja fór aðra leið úl afl- ur. í hæði skiftin fór hann í þráð- beina stefnu og rak sig þó hvergi á. Viljið þið nú reyna þetta sama‘1 Það er alls ekki svo erfitt, þegar þið hafið fundið staðinn i bænum, sem hann lenli við. En ykkur til hægðarauka skal jeg segja ykkur, að hann stefnir ekki heint inn, af staðn- um, sem skipið er sýnt á á mynd- inni. Ilver getur skift eplnnum? Þarna á myndinni sjáið þið sjö cpli. Taktu nú fimmeyring og reyndu að draga þrjá hringa á epla- myndina, þannig að fjögur epli verði í hverjum hring. Vitanlega skerasl hringarnir og þeir eiga að skerast þannig, að eitt eplið sje innan allra þriggja hringanna, þrjú af eplunum verði tvö og tvö í hverj- iim tveimur hringum, en þrjú eplin verði sitt hvert í aðeins einum hring. Danskar og erlendar BÆKUR Fagrar bókmentir og kenslubækur fást fljótast frá EINAR HARCK Dönsk og erlend bókaverslun Fiolstræde 33. Köbenhavn K. Biöjiö um bókaskrá, senda ókeypis. Tvær jirautir handa yngstu börnnmim. Að ofan er lilill kross og fjórir stalir i hvorri álmu auk eins, sem er sameiginlegur. Hvernig er hægl að flytja stafina í krossinum þan 1- ig, að í lárjettu línuna komi fram nafn á þýskum hæ, en i þeirri lóð- rjettu póiskt borgarnafn? Hún kisa hefir vilst inn í viilund- arhúsið, sem þið sjáið á neðri myndinni og veit nú ekkerl hvern- ig hún á að komast út. Viljið þið nú ekki finna leiðina fyrir hana og draga linu með blýant svo að hún rati, vesalingurinn. Iláðningarnar eru á bls. V).

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.