Fálkinn


Fálkinn - 17.10.1931, Side 7

Fálkinn - 17.10.1931, Side 7
F Á L K I N N 7 o -"lllllii- O "'1111111' O -"1111111" O "'lllllii' O -"lllllii' O ""llllln'O IIIIH" O -“Hllli'" O -"Hllli'" O -"Hllln" O ""Hllln" O -"Hllln" O I f o o I Eftirlætisgoð gæfunnar. r I -----------— f o o Pierre Prestey liorfði frá borð- inu sínu á svölunum niður á gólf- ið í salnum, þar sem fólkið var að dansa. Hann fylgdi lengi með augunum stiilku, sem dansaði þarna í kjól, sem jafnvel fólkið á Montmartre mundi kalla í frek ara lagi. Hún var grönn eins og bambus. Andlitið fölt og bar meira á þvi fyrir þá sök að kjóll- inn var svartur, og um varir hennar ljek bros, sem báðs kendi i. En þó voru augun einkennileg- ust. Þau voru linnusvört og á þeim var einskonar logandi gljái sem flestir muudu hafa skilið sem vott um sterkar ástriður. „Það er til fólk, sem heppnast alt, sem það ræðst í. Maður mætti halda, að guðirnir hefðu kjörið það til að vera óskabörn, sem öðluðust öll lifsins gæði án minstu fyrirhafnar“, sagði Pier- re og einblíndi framvegis á hina grannvöxnu konumynd, sem leið þarna um dansgólfið með hrynjandi í hverri hreifingu - sambland drotningarlegrar hátt- prýði og frámgöngukunnáttu heimskonunnar. — „Fólk, sem örlögin virðast hlífa vj|j öllu illu“, hjelt hann áfram þegar jeg svaraði honum engu, en ljel mjer nægja að liorfa í sömu átt- ina og hann. „Það var leyndar- dómur Jean Videttc. Hefi jeg sagt þjer frá lionum?" Jeg liristi höfuðið neitandi. „Við kölluðum liann angur- gapa, því að hann gat vaðið gegn- um kúlnaregnið án þess að liann hittist, af því að liann var liepp- inn í öllu. Jeg man altaf einu sinni þegar hann brölti upp á skotgrafarbarminn til þess að hjálpa særðum fjelaga niður í gröfina. Þetta var lífshætta, en honum varð ekkert að meini. Ilinsvegar sprakk sprengja fimm sekúndum eftir að harin liafði brölt upp, einmitt þar sem hann hafði staðið. Hún drap tvo menn og sprengjuflísarnar særðu flesta okkar, en Jean kom aftur með særða manninn án þess að liafa fengið nokkra skeinu. Og svona fór það hvað eftir annað. Strax á barnsaldri fylgdi honum þessi hunda heppni. Þegar hann var á sjöunda árinu datt hann út um glugga á fjórðu hæð í húsi. All- ir hjeldu að hann hefði dáið. En alt og sumt sem skeð hafði var það, að fötin hans höfðu eyði- lagst ....“ Meðan Pierre var að lala fylgdi liann með augunum svartklæddu konunni sem var að dansa i litaskrúði kastljósanna. Dansinn hætti og lnin gekk að stólnum sínum, ljet þjóninn kveikja á eldspítu og rjetta sjer og gegn- um sigarettureykinn rendi hún augunum snögglega upp á sval- irnar, þangað sem við sátum. Hún hrökk ofurlítið við þegar lnin kom auga á Pierre, en straks á eftir varð vart einskonar þráa í augnaráði hennar. „Á hálfum mánuði varð hann öllum kunnugur í spilasölunum í Montc Carlo. Eitt kvöldið var jeg ineð honum. Hanu spilaði aðeins átta sinnum — og græddi í hvert skifti, jiangað til bankinn sprakk. En hitt veifið var hann ófáanlegur til að spila. Hann var vanur að segja i spaugi, að liann væri eins og Sókrates í því að hafa sinn „dæmon“ sem segði lionum hvað liann ætti að gera. En þegar liann spilaði var alveg eins og liann hefði kastlijólið á sínu valdi“. Pierre þagnaði eins og ulan við sig, jiegar svartklædda konan snsri stólnum sínum þannig, að hún sneri baki við okkur. „Tilviljunin!“ sagði liann eins og upp úr þurru. „Maður má má ekki trúa á sífelda gæfu. Þá gæti maður eins vel treyst verndargripum og töfraorðum“. En Pierre Ijet sig ekki. „Hann var cl'tirlætisgoð gæfunnar í fleiru. Við fjelagarnir sögðum um liann, að liann gæti fengið hverja þá konu, sem honum dytti i hug. Hann var ekki ríkur og vísl ekki heldur fríður í aug- um kvenna, en eigi að síður voru allar þær stúlkur, sem við höfð- um af að segja hrifnar af hon- um,þó að liann væri kuldalegur \ið þær. „Ivarlmaðurinn vill sigra, en ekki láta sigra sig“, sagði jeg. Pierre kinkaði kolli. „Þánnig var Jean líka. Á þeim tíma sem jeg er að renna huganum yl'ir núna, var það einkennileg kona, sem var miðdepillinn í sam- kvæmislífi okkar, svo að jeg haldi mjer við líkinguna. Hún hjet Yvonne. Hún var fögur eins og marmaramynd og köld cins og marmaramynd. Það var sagt, að þrír menn hefðu svift sig lífi vegna þess að licnni þóknaðisl ekki að giflasl þeim. Að miiista kosti hafði luin lag á að halda þeim öllum í nægilegri fjarlægð frá sjer, með hinum kalda og spottandi ldátri sínum. Hún var eina konan, sem ekki dáðist að Jean, ekki heldur eftir að hann varð ástfanginn af henni og jós í liana gjöfum“. Eitt kvöldið sal liann mjög angurvær í hægindastólnum heima hjá mjer og horfði i gaupnir sjer. Hann var ekki van- ur mótlætinu. Þá sagði líann mjer hversu alvarlega ástfang- inn hann væri. og jeg kendi í brjósti um liann er jeg lieyrði, að hann í fyrsta skifti á æfinni hefði hitt fyrir veru, sem gat yf- irbugað hann. Ivvöldið eftir kom liann aftur til min og bar þá gullliring á haugfingri liægri handar. Okkur fanst þeita öllum óút- reiknanlegt að Yvonne, hin óút- reiknanlega og stæriláta A'vonne skyldi vilja gifta sig. Hún var rík og' þurfti því ekki að ganga í lijónabandið til þess að veita sjer allsnægtir, og við hefðum allir þorað að leggja haus okkar í veð um það, að nokkuð gæti knúð hana út í þetta. En nú var hið óvænta skeð. Það vorum við þó allir fullvissir um, að naum- ast mundi líða langur tími þang- að lil að lnin uppgötvaði sjálf, að hún væri ekki vel til þess l'all- in að lifa í hjónabandi og að slitna mundi upp úr trúlofuninni von bráðar. En svo giftust þau tveimur mánuðum eftir trúlof- unardaginn og ekki bar á öðru en að hjúnabandið væri mjög farsælt — hreint og beint fvrir- myndar hjónaband .... Svo skall styrjöldin á. Jean og jeg fylgdustum að og vildi svo til að við lentum í sömu skot- gröfinni. Hann 1‘jekk átta brjef frá Yvonne og var altaf að segja mjer frjettir af henni. Og ávalt lýsti liann lienni með með allra mesl hrósandi lýsingarorðum, sem hann átti til. .Tean óttaðist eitl. Hann óttaðist alls ekki ])ó að hann yrði drepinn, sagði hann. En hann óttaðist að sprengjuflís limlesti hann eða afskræmdi hann í andliti. Þá mundi hann ekki þora að liverfa aftur heim til Yvonne. Ekkert fanst honum hræðilegra en ef að svo skyldi fara, að hann misti ástir hennar og verða að lifa áfram þannig að hún hefði mcðaumkvun með honum. Og hann dró svolitla skammbyssu upp úr vasa sínum. Ef eitthvað þesskonar ætti að ske, þá verð jeg að leila á náð- ir þessarar, sagði liann. En striðið lór svo að ekki var eitt hár skert á höfði lians. Vopnahlje var samið og við urð- unr samferða til París. Jeg fvlgdi Jean heim að húsdyrunum hans. Hann vildi endilega að jeg kæmi upp með sjer og helsaði Yvonne. Hann hafði ekkert sim- skeyti sent á undan sjer til að hoða komu sína og hlakkaði til þess eins og harn að sjá furðuna á andliti hennar og gleðina, þeg- ar hann kæmi inn, eftir margra ára fjarveru. Jeg vildi ekki trufla samfundina, sagði jeg honum, en hann sal við sinn keip og jeg ljef undan. Þegar við gengum upp stigann skeði það hræðilega. Jean hrasaði um efsta stigaþrepið og einhvernveginn hefir liann komið við gikkinn á skammbyssunni sinni, sem hann bar altaf í vasanum. Það heyrð- ist skothvellur og .Tean datt ná- fölur niður á gólfið. Augnarbliki siðar var hurðinni lirundið upp og Yvonne kom æðandi út. Hún rak upp óp og laut niður að hin- um særða. Jean tókst að þekkja hana, en hann sá ekki roðann, sem hesti sig eins og eldur í sinu um kinnar hennar, þegar ung- ur maður kom fram i dyrnar, sem hún liafði komið út um — ungur maður með sigarettu milli tandurfágaðra naglanna. Þá var Jeane dáinn. Heppni hans sneri ekki haki við honum. .Tafnvel ekki í dauðanum“. Jeg kinkaði kolli en sagði ekk- ert. Skömmu síðar fórum við hurt. Við fatageymsluna stóð svartklædda konan sem jeg hafði tekið eftir, fyrir framan spegilinn, en gamall maður var að hjálpa henni í kápuna. Þegar við gengum framlijá heyrðum við að hann sagði við hana: „Yvonne, þjer eruð ráðgáta, ó- leysanleg ráðagáta . . . .“ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■ B ■ ■ ■ | M á I n i n g a -; i I vörur Veggfóður j í Landsms stærata úrvai. • MÁLARINN Steykjarfk. ■ S Heildverslum ■ Garðars Gíslasonar ■ Næsta ár eru liundrað ár liðin frá ])ví að Göethe andaðist. Er niikill undirbúningur á Þýskalandi til þess að halda svonefnda Göetheviku, sem aðallega á að haldast í Weimar. En þar dvaldi Göethe mikinn liluta æfi sinnar. 20. mars á að sýna „Ur- Faúst“, og 21. mars „Egmónt“ á leik- húsinu í Bochum-Duisburg; 22. mars á dánardegi skáldsin.s er sýndur á Burgteater í Wien „Torquato Tasso“, þann 23. verður „Hjónabandsbarnið" sýnt i leikhúsinu í Dresden og 24. „Iphigenie“ á Múncliener leikliúsinu, 25. verður stór hljómleikur í þjóð- leikhúsinu í Weimar og 26. verður „Clarigo" sýndur á leikhúsinu í Stuttgart. 1. og 2. páskadag verður Faust leikinn á þjóðleikhúsinu i Weimar. ----x----- Nýlega flaug einn af auðkýfingum Parisar til London, lil þess að lcaupa Irúlofunarhring. Hann keypti einn sem honum líkaði; kostaði hann 1200 pund. Svo keypti hann dýrindis perluhálsband lianda konu sinni. Kostaði það ekki nema 360,000 pund! ----x-----

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.