Fálkinn


Fálkinn - 17.10.1931, Síða 8

Fálkinn - 17.10.1931, Síða 8
8 F A L Iv I N N Balmoral-höll í Skotlandi er snmardvalarstaður Bretakonungs og liggur ú fögrum stað upp lil fjalla.Höllin er gömul en komsl í eigu konungsf jölskgldunnar árið Wi&, er Alhert prins, eigin- máður Victoríu drotningar keypti hana og síðan hefir enska konungsfjölskyldan dvalið þar á sumrum. Eini gallinn er súi, að það er langt að sækja konunginn þangað, þá sjaldan að hann verður að koma í skyndi lil London út af sljórnmálaviðburðum. Hin forna konungshöll Skota er Holyrood við Edinhorg. Myndin sýnir nýjustu kornsláttuvjelar Amertkumanna og eru þær afkastameiri en nokkrar aðrar landbúnaðarvjelar í heimi. Þær slá ekki kornið niður við rót eins og eldri vjelarnar held- ur taka þær af þvi axið en skilja stöngina eftir og er hún látin rotna. Á komandi ári verða Olympsleik- irnir hahlnir í Los Angeles í Cali- fornia. Má telja vísi, að Bandaríkja- menn gangi þaðan með sigurinn af hólmi, því að þeir eiga hægasta að- stöðuna og vísl þykir, að þáttaka Evrópumanna verði miklu minni en á undanförnum leikjum, sakir kostn aðarins við að ferðast alla leið vest- ur á Kyrrahafsströnd. En Erópu- þjóðirnar hugsa sjer hinsvegar golt til glóðarinnar á leikjunum 1936, sem víst er talið að verði haldnir í Berlín. Þjóðverjar eru þegar farnir að undirbúa þessa leiki, og þó að leikvangurinn í Berlín sje býsna fullkominn og ekkert smásmíði, hafa Berlínarbúar þegar ákveðið að breyta honum og bæta hann, með tillili lil Olympsleikjanna. Hefir rík- ið og höfuðborgin veilt 5 miljónir marka til umbóta á leikvanginum og samþykt að láta hann verða eins og myndin hjer til vinstri sýnir. Verður leikvangurinn að umbótinni lokinni lang fullkomnasti leikvang- ur í heimi, enda verður kostnaður- inn við umbæturnar í minsta lagi 7 miljónir rriarka. Munurinn á klæðum karla og kvenna fer sífelt rjenandi og pilsbuxurnar ryðja sjer mikið til rúms í áir. Þó eru þær ekki nolaðar nema sem íþróttafatn- aður ennþái, en hver veii hve langt verður þangað til þær fara að sjást í danssölunum. Myndin hjer að ofan er af Christinu prinsessu, dóttur Al- fons Spánarkonungs, sem notar pilsbrækur á skemtisiglingu.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.