Fálkinn


Fálkinn - 17.10.1931, Blaðsíða 9

Fálkinn - 17.10.1931, Blaðsíða 9
F A L K I N N 9 Krókódílafósiri einn í Ameríku hjell mjlega hátíð í lilefni af þuí að tveir krókódílarnir hans vorn orðnir 100 ára. Á mynd- inni sjesl veisluborðið, alsett krásum handa krókódilunum. Óvenjuleg sundsamkepni var nijlega háð í Long Beach í Flo- rida. Keppendurnir höfðu allir logandi kerti í munninum, og fjekk hver sá verðlaun, sem kom með kertið logandi að marki. Myndin sijnir gamla enska hestvagna-ökumenn, sem nýlega fóru í skemtiferð — i bíl — lil þess að skoða umferðina og bera hana saman við það, sem var í þeirra ungdæmi. Zigaunarar hafa m. a. atvinnu af því að lesa í lófa auðtrúa fólks og græða margar kerlingar svo vel á þessu, að þær geta alið önn fgrir stórri fjölskyldu. Á myndinni sjest kerling, sem er að kenna ungri stúlku listina. í Chicago hafa menn komið upp stofnun, sem hirðir öll börn, sem lenda i óskilum í borginni. Tapi móðir barni sínu þá veit hún lwert á að snúa sjer, þvi að í önnur hús er ekki að venda. Börnin eru geymd þarna í búrum og þeim er sjeð fyrir viður- væri ef þau bíða lengi. Strútsf jaðrirnar sem þóttu ómissandi kvennprýði fyr á árum en gengu svo úr tísku, eru nú komnar til virðinga aftur. Hjer á myndinni sjest auglýsing frá einum fjaðrasalanum í París: strútar sem draga vagna um göturnar.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.