Fálkinn


Fálkinn - 17.10.1931, Síða 13

Fálkinn - 17.10.1931, Síða 13
F Á L K I N N 13 Karlmannafatatískan. Síðustu Lundúnafregnir. Eftir Andrjes Andrjesson, klæðskera. Framhald. Af samkvæmisklæðnuSuni hefi jeg þegar gefiö lýsingu af jakkafötum og jaket. Því vil jeg nú bregða upp mynd af smoking, sem er mjög mik- ið notaður á Islandi sem og ví'Öa um lönd, er mentaöir menn byggja. Smoking er einkar snyrtilegur, viðfeidinn og hentugur klæðnaður, sem nota má við mörg tækifæri. Sök- um slikra kosta má telja víst, að þessi samkvæmisklæðnaður hcfir nóð svo mikillli hylli, sem raun ber vitni. Smoking. Nýtisku smoking-jakkinn læfir ekki tekið miklum breytingum frá því, sem hann var, siðasta vetur. Jakkahornin eru lítilsháttar styllri, ög eru þau enn mjög breið og sjer- lega oddmynduð. Er jakkinn með sama bak- og axlarsniði og eirihnepti lískujakkinn. Þarf því ekki að bera kviðboga fyrir því, að hann hiridri hreyfingar, ])egar dansað er i hon- um. Ermarnar eru uærskornar, og ermaopin eru svo lilil sem frekast má vera, ekki víðari en um 14 cm. við úlnlið, og er það vel tilfundið, því að við það nýtur útlit jakkans sín betur, þegar hreyft er sig i hon- um. Á ermunum er saumur, sem settur er i hæfilegri hæð frá fram- jaðri, og myndar einskonar upp- brot. Við það, að saumur þessi er pressaður upp kemur upp- brotsútlit. Á ermunum er klauf og 3 hnappar. Vasalok eru eiigin, en brjóstvasi er með lista. Smoking- jakkinn er hneptur með einum hnapp. Það er augljóst, að smoking-jakk- inn ber i aðaldráttum öll höfuðein- kenni venjulegs jakka. Þvi má með sanni segja, að það sje mjög smekk- lega tilfundið að klæða jakkahornin með silki. Við það fær jakkinn frá- brugðin og hátíðlegan svip, sem í raun rjettri gerir hann samkvæmis- hæfari heldur en vcnjulegan jakka. Vestið er venjulega úr sama efni og jakkinn og buxurnar, og ríkir nú sú tíska, að það sje einhnept og hneppist með 4 hnöppum. Það fer vel á þvi að nota hvítt vesti á dans- leik. Svart silkivesti er þó langsam- lega fínast við smoking; en sá ljóð- ur fylgir því, að það kostar helst til mikið að veita sjer l)að, og svo er sjaldan, að það endist lengi. Huxurhtir eru um 48 cm. að vídd Ni/tisku smoking. að neðan, og er silkiband á utanfót- arsaum. Nokkurar bendingar. Á stundum vili það verða, að nokkurs ósamræmis kenni um klæða- burð manna. En, þegar þess er gætt, hve lítið hefir um það verið hirt, að benda opinberlega á það, sem betur má fara í klæðaburði karl- manna, þá undrast jeg stórlega, að misfellurnar skuli ekki vera meira áberandi en nú er. Er hjer enn eitt dæmi þess, hvað íslendingar eru sjerlega eftirtökusamir um það, er betur má fara, og hafa fullan hug á því að semja sig að háttum annara menningarþjóða, sem fremst standa í þessum efnum. Að sjálfsögðu eiga hjer mikinn og góðan hlut að máli þeir, er ferðast hafa og dvalið, um langan eða skamman tima, meðal Evrópuþjóða, og flutt hafa svo ótal margar heilbrigðar og góðar nýj- ungar til föðurlandsins, sem liggur svo langt frá öðrum þjóðum. . Jeg minnist þess að hafa eitt sinn sjeð mann, á einu stóru kaffihúsi þessa bæjar, klæddan smoking og með hvítar ristarhlífar. Þetta er al- gjör misskilningur, því að ristarhlíf- ar á ekki að nota við samkVæmis- klæðnað. Eigi heldur eru notaðar ritsarhlifar við smoking eða aðra Haorice Decobra Sfmxinn ranf þögnina... Skáldsag-a „Þegar jeg gekk um (lalinn í dauðans skugga, var þitt bróð- nrlega hjarta i för með mjer“. Exodus. Þórhallur Þorgilsson snaraði úr frönsku með leyfi höfundar. TILEINKUN IIÖFUNDA lt. Jeg tileinka þessa bólc hinum hug- prúÖu liðsforingjum ensk-indverska hersins, sem halda vörð um indverska keisaradœmið milli Indus og norð- vestur landamæranna. Einangraðir í tandi óvina með hrikaleg öræfi Af- ganistans i Ixtksýn verðskulda þeir þakklæti samborgara sinna og virð- ingu tdlra þeirra, sem hafa átt kost á að metct rjetlilega áhættur hinnar á- bgrgðarmiklu köllnnar þeirra. M. 1). I. Lækkandi sólin gyllir hina livítu húsmúra í Pesliawar áður en hún hverfur bak við fjöllin í Afganistan. Með kvöldinu verður fjörlegra um að litast á þröngu götunum i borg Paþananna. Múhameðssinnar koma út úr hænahúsum sínum eftir kvöldbænirnar. Siklis slátrararnir selja lcindakjöt morandi í flugum, og matreiðslumennirnir sitja á hækjnm fyrir framan lnisin sin, önnum kafnir við að útbúa grunsamlega kjötkássu, sem þeir hnoða milli handanna. Á milli indversku borgarinnar og ensku herstöðv- arinnar, sem umgirt er með gaddavir, aka menn Jiratt fram og aftur i tvílijóluðum kerrúm, svonefndum tongas, sem ungir, Jivítir Iiestar eru spentir fyrir. I>að Jifnar líka yfir klúbbnum í Pesliaw- ar, Jdúbb ensku liðsforingjanna. Tveir ofurslar í ljereftsstökkum eru búnir að V'elvja Paþan’ann, sem svaf miðaftansdúr- inn undir einu biljarðborðinu. — Bog! .... Tvo chota pegs! Barmaðurinn framreiðir tvo skamta af viskíi með sóda. En sá, sem þeir vöktu af svefni, tekur ábreiðuna af liinu stóra biljarð horði og raðar marglitum kúlum á græna teppið. Lesstofan hefir verið mannlaus all- an síðari hluta dagsins, en nú er alt í einu kvikl þar. Borðin eru þakin enskum tíma- ritum, en veggirnir myndum úr íþróttalíf- inu. Þarna er skopmynd af metböfunum í pólóspili, minjagripum frá veiðiferðuin, kopárstunga, sem kallar fram minninguna um hreystiverk frá brottförinni úr Afga- nistan. Á binum þremur, báu kollstólum við harinn sitja Rodney Johnson R.F.A. höf- uðsmaður, W. B. O’Connell ofursti i 34. herdeildinni í Penjab og Algernon Mac Gregor liðsforingi í víg'virkjaliðinu. Þeir eru enn í tennisklæðum. En samkvæmt óum- breytanlegri og' vinsælli venju i Indlandi eiga menn að fagna sólarlaginu með fyrsta viskístaupi dagsins. Þá ólgar gosvatnið upp úr glersprengjunum, og Virginía-vindling- arnir boppa út úr silfurliylkjunum, sem skreytt eru merki bersveitanna. Og samtal- i'ð snýst þegar um iþróttir. — Seinasta atrennan var snörp í dag', Johnson .... - Þegar þjer sláið, ofnrsti, er jeg bissa á a'ð kúlurnar skuli ekki springa á vellinum eins og púðurkerlingar. — Já, en bandarhaksslögin v'ðar eru al- veg makalaus. — Maður reynir að verja sig eftir mætli. Mac Gregor sötrar chola peg og blaðar í tímaritinu Bystander. Nú grípur bailn fram í fyrir tennisleikurunum: -— Ilafið þið beyrt það! .... Nonna Sullivan giftisl aftur. Hvaða Norma Sullivan? „Stjarnan“ í Hollywood .... Og vitið þið hverjum bún giftist? .... Honum Middleton. Munið þið ekki eftir Lewis Middleton sveitarforingja í 28. deild kesju- liðsins í Bengal? Maliarajab’inn I Kassendra tók tíma hjá bonum í pólóspib .... — Mögulegt! Að Middleton gangi að eiga leikkonn frá Hollywood! — Já, og sem liefir skilið við fyrri menn sína, fjóra að tölu, skulu'ð þið vita.... Fyrst giftist Norma Sullivan bárgreiðslu- manni sinum í Hollywood. Við hann skildi hún og giftist leikstjóra sínum .... Svo hljóp hún frá lionum og gekk að eiga með- leikara sinn, hinn fallega Jolin Darew .... Loks varð bún leið á honum og tók saman við formanninn í American Film Corpora- tion .... — Saintals fjórir eiginmenn .... Og bún þreytist ekki enn á þessum síðastaleik. — Nú liefir sá fjórði orðið að vikja fyrir Middleton. — Ef þessu lieldur áfram, gleymir bún honum bráðum líka og giftist einbverjum bersböfðingjanum okkar. — Þetta er brjálæði! Það er ekki kven- maður, sem bann giftist, það er sjerfræð- ingur á hjónabandstilraunum. Eins og það eru bafðir sjerstakir menn í bílaverksmiðj- um til þess a'ð reyna breyflana, áður en kaupendurnir taka við þeim, eins tekur lnin að sjer að þjálfa eiginmenn banda öðr- uni konum .. . . Middleton er lystugur, verð jeg að segja! .... — Hann er ekki svo vitlaus. Þvi meiri kynni sem konan befir af karlmönnunum, þvi vatnsbornara er víni'ð, sem bún drekk- ur, eins og þar stendur. Yfirmennirnir balda áfram að ræða um fjelaga sinn Middleton og æfintýri lians. Skyldi liann segja af sjer og fylgja ,stjörnu‘ sinni til Bandarikjanna. Skyldi liann eign- ast krakka? Ilvernig færi bann með 1800 rúpia launum á mánuði, að kaupa perlur lianda leikstjörnu sinni? Alt í einu bættu þeir bollaleggjingum sínum við það að ítur- vaxinn og þrekinn kraftamaður bætist í bópinn; liann er í Pabn Beach fötum, sól- brendur i andliti, befir þjett bár, næstum því litlaust, loðin handarbökin, augun bör- blá. Það er R. C. Dunne ofursti úr 74. her- deildinni. — Eitt lítið viskístaup, Dunne? — Eitt stórl .... En segið mjer, vinir góðir, bafið þið hevrt það? J

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.