Fálkinn


Fálkinn - 24.10.1931, Blaðsíða 1

Fálkinn - 24.10.1931, Blaðsíða 1
HAUSTPLÆGING. Sjaldan í náhvgri lið mun hafa verið jafn inijrkt franmtuian hjá bændunum i heiminum og á pessu ári. Þéir hafu sáð akur sinn eða ]>eir hafa lieijjað, náttáran liefir verið />cim í hliðhoUara lagi o</ (jcfið ]>eim gúða uppskeru og />eir liafa komið fjen- aði sínum fram veturinn sem leið. En /yráll fi/rir all /tella, eiga þeir fleslir við neyð að biía. Ameríkönsku bændurnir verða að brenna hveitinu sinu. vegna þess a<) verðið sem bgðst borgar varla /lutningskoslnaðinn. En annarsstaðar sveltur fúlk i miljúnalali. hað er eiltlwað bogið við Iwna'veröld. En þrátt fgrir basl og vonbrigði plægir búndinn akur sinn á ng, og is- levsku bændurnir selja á vetur eins og fgr, i von um betri tima.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.