Fálkinn


Fálkinn - 24.10.1931, Blaðsíða 15

Fálkinn - 24.10.1931, Blaðsíða 15
F Á L K I N N 15 Dr. M. Albersheim, Frankfurt a. M., París og- Lontlon. Fegruð - með einu handartaki verðiö þjer þegar þjer uúið „Khasana Superb-Gréme“ ofur lausi á kinnárnar. Ljelegur farði bætir ekki upp æskuljómann. „Khasana Superb“ fegrar vður og undir eins eftir eina stroku sjáið þjer áhrifin: rósrauðar mjúk- ar kinriár varir ljómandi af æsku. „Khasana Supevb-vararoði“ sameinasl hverjum lil- blæ i samræmi við hörundið, gefnr vöruniim mjúli- an tilblæ og munninum hinn töfrandi æskuljóma. Enginn fær sjeð að smyrsl hafi verið notuð. Með vararoðanum er notað ,,Khasana Superb-Creme“, sem gerir útlitið heilbrigt og fagurt, eykur á það fallega og dregur úr Jwi, sem miður fer. „Khasana Superb“ stenst bæði veður, vætu og kossa og fer ekki af. Khasana Superb varastifti, Khasana kinnaroði. Reynið litla pakkann með Khasana Superb varastifti og kinnaroða strax i dag. Fæst alstaðar. Aðalumboðsmenn í'yrir ísland: H. ÓLAFSSON o8 BERNHÖFT. Notifl nfl rjflma i kaffifl Nii er hann ávalt fáanlegur. Með nýjustu og fullkomnustu vjelum göngum við nú frá kaffi- rjóma i Vi líters flöskum, þannig að geyma má lianri margar vik- ur í óopnuðum flöskunum. i Verðið er aðeins 55 aurar flaskan, en töm flaskan er end- urkeypt fyrir 20 aura, svo að rjómaverðið er raunverulega ekki nema 35 aurar. betta er aðeins kaffirjómi, og er ekki ætfaðtir til að þeyla liann. liann fæsl ávalt í öllum okkar mjólkurhúðum, njjólkur- hilunum svo og vershminni idVERPOOIi og ölluin hennar úthúum. Gætið þess að „LITLA STÚLKAN“ sjt' á hverri flösku. Þá er rjóminn áreiðanlega góð- ur. Kaupið þennan rjóma í dag, og futlvissið yður um að þjer getið ávalt treyst lioniun. sesir húsmóðirin. Jeg Þvæ skemdalaust og á helm- ingi styttri tíma með R I N S O lhei* rr-ro—rrns limiteo PORT SUNUGhT, ENGLAND Lökin og koddaverin eru hvít eins og mjöll, hvergi stoppuð eða bætt. Það cr Rinso að þakka. Rinso held- ur þvottinum drifhvitum, enginn núningur, engin blcikja, ekkert sem slítur göt á þvottinn, aðeins hreint sápulöður sem nær úr öllum óhrein- indum. Jeg gæti ekki hugsað mjer að vera án Rinso. lö' aðeins selt í pökkun aldrei umhúðalanst Lítill pakki Stór pakki 30 aura 55 aura W-R 24-047* Gardínutau, Dívanteppi, Dyratjöld og dyratjaldaefni, BorðdÚkar, hvltir og mistitir, Sóffapúðar. Mest úrval. Lægst verfl. * * Verslunin Bjorn Kristjánsson j| Jón Bjornsson & Go. jj Vetrarfra kl ýar. Ný sending tekin ttpp dag. Vandaðir frakkar. Nýjasta tíska. Lágt verð. H. Andersen & Sön. Aðalstræti 16.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.