Fálkinn


Fálkinn - 24.10.1931, Blaðsíða 12

Fálkinn - 24.10.1931, Blaðsíða 12
12 F Á L K I N N Skrítl Kæri læknir, jey gel því miöur aðeins borgað yður í smáskomtum. — Það gerir ekkert til. Bendil- ormurinn yðar kom lika í smáskömt- um. —- Jagist þið aldrei, þá og konan þin? — Nei. Þegar hún byrjar segi jeg: Hulíu kjapti. Og svo held jeg kjapti. COPYRIQHT P. I.B. B0X6. C0PENHA6EN Adamson uerð- ur fyrir óþœg- indum af þvi börnin tina blóm — Þessi hattur fer yður ágættegu. — Já, en hvernig fer, ef jeg verð þreyttur i eyrunum? — Kvenfólkið segist altaf vera yngra en það er í raun og veru. — Ekki altafl Jeg lofaði unmist- unni minni perlufesti með jafn- mörgum perlum og hún hefði lifað ár, og undir eins varð hún fimm árum eldri. Tískudaman með fylgifiskinn sinn: — Góða veistu ekki, að mittið á að vera hátt i ár? Jeg vil ekki sjá þig framar. — Á, svo þú vilt þá að jeg sl ökkvi Ijósið. Kenslukonan: — Útskýrðu nú fyr- ir mjer, Friðrik litli, hvað það er að stela. Friðrik: ? ? ? ? ? ? Kenslukonan: —. Ef jey t. d. fer of- an í vasann lians pabba þíns og tek þar tíu króna seðil, hvað er það? Friðrik: — Það er að galdra. Jeg skildi eftir fötin mín lijerna í fjörunni og nú finn jeg þau ekki hvernig sem jeg leita. — Hafið þjer leitað undir stein- unum hjerna? Gerið þjer svo vel lierrar mín- ir. Morðunverðurinn er skenktur. Ætlið þjer ekki að veröa lijá okkur og borða kvöldmat með kon- unni minni og mjer? Mjer er það því miður ómögu- legt. Jeg ætla að sjá Hamlet í kvöld. Æ blessaðir hringið þjer til hans og segið honum að koma hing- að. Ilann er velkominn. Sá nýríki: — Komdu hjerna og lýstu mjer með demöntunum þín- um, Mínerva. Jeg get ekki fundið dyrabjöllnna.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.