Fálkinn


Fálkinn - 24.10.1931, Blaðsíða 8

Fálkinn - 24.10.1931, Blaðsíða 8
8 F Á L K I N N Fámr þjóðir hafa lagl jafn mikla stund á að auka lofther sinn og ítal- ir. Þrgar í byrjun fluglislarinnar kvrðist ítölum og Frökkum fyrstum allra þjóða, að gera flugvjelar sem voru annað og meira en leikföng og þegar stríðið mikla hófst áttu þess- ar þjóðir öftugasta flugherina. Síð- an Mussolini hófst til valda hefir hann tagt mikið kapp á að efla flugherinn og standa Ítatir nú næst fremstir allra Evrópu þjóða, að þvi er flugher snertir, en fremstir eru Frakkar. Á síðuslu heræfingum ttala var 25 ára afmælis flugsins minst með sjerstakri flughersýn- ingu, sem sagt er að luifi verið sú slórkostlegasta, sem enn hefir verið háð í veröldinni. Ber myndin með sjer, að flugvjelarnar sem að- stoðnðu við sýningu þessa liafa ekki verið fáar. Hersýningii þessari stjórnaði Ralboa hershöfðingi og hefir hann óbilandi Irú á nytsemi flugvjelanna í hernaði framtíðar- innar. Fjölmennur enskur vísindaleiðangur hefir síðuslu átrin unnið ósleitilega að því, að grafa upp rúslir hinnar fornfrægu borgar fíábýlon. Síðasttiðið áir hafa 500 manns verið að moka sandinum ofan af musteri Nebukadnesar konungs, sem kunnur er af biblí- unni. Er musteri þetta nær 3000 ára gamalt. Hefir nú verið graf- ið alveg ofan af norðvesturhliðum musterisins og sjest aðalhlið- ið hjer á myndinni. Ilafa járnbraularteinar verið lagðir yegnum hliðið og er sandinum ekið burl á vögnum. Nú er verið að flytja burt sandinn úr forgarði musterisins. fíúist er vio að enn sje ófundið þarna í borgarrústunum magt stórkostlega merkilegt, en kostnaðurinn við að grafa upp atta borgina verður gífurlegur. 1 New York hefir verið fullgert stærsta sjúkrahús heimsins og heitir það Medical Centre. Húsameistarinn hefir stælt aðallín- urnar í byggingunni eftir gömlu páfuhöllinni í Avignon, en færl alt í ameríkanskan stíl. Myndin er tekin í Khöfn þegar Lauge Koch kom frá Grænlandi í haust, um borð á skipi hans. Stendur hann t. h. við mastrið en Daugaard Jensen einokunarstjóri til vinstri. Ennfremur sjest á myndinni Stauning forsætisráðherra (t. v.).

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.